Veittu leyfi fyrir umdeilda girðingu á Selfossi Jón Ísak Ragnarsson skrifar 26. júní 2024 22:01 Framkvæmdir hefjast í næstu viku á girðingu sem ekki ríkir einhugur um í bæjarstjórn. Vísir/Vilhelm Bæjarstjórn Árborgar samþykkti í dag tillögu skipulagsnefndar um veitingu framkvæmdaleyfis vegna girðingar á skipulagssvæði miðbæjarins. Áhyggjur eru uppi um að girðingin hindri aðgang að svæðum sem hafa verið notuð til hátíðarhalda á útihátíðum á sumrin. Gert er ráð fyrir því að girðingin nái utan um svæði sem notað hefur verið til brekkusöngs. Vignir Guðjónsson óskaði fyrir hönd Sigtúns Þróunarfélags ehf. eftir framkvæmdaleyfi fyrir uppsetningu girðingar utan um framkvæmdasvæðið, en Sigtún fer fyrir framkvæmdum á svæðinu. Með afgirðingu svæðis væri verið að tryggja athafnasvæði verktaka á svæðinu, auk þess sem verið væri að tryggja öryggi bæði verktaka og vegfarenda. Vildu að málið færi aftur fyrir skipulagsnefnd Fulltrúar minnihlutans voru andvígir áformunum. Arnar Freyr Ólafsson, bæjarfulltrúi B-lista og Arna Ír Gunnarsdóttir bæjarfulltrúi S-lista, lögðu fram bókun. Þar stóð „í ljósi inngripa þeirra sem fyrirhugað er að ráðast í og takmarkaðra gagna sem lögð hafa verið fram, þá erum við mótfallin afgreiðslu á svo viðamiklu máli í bæjarráði.“ Þau töldu að leggja þyrfti málið fram á ný í skipulagsnefnd. Bókun meirihlutans, D- og Á-lista, segir að þeim finnist miður að málið frestist fram að mánaðarmótum, þar sem um sé að ræða öryggisgirðingu sem á að setja upp í samræmi við minnisblað mannvirkja- og umhverfissviðs. Girðingunni sé aðeins ætlað að auka öryggi vegfarenda um Sigtúnsgarð á framkvæmdatíma. Ný gönguleið verði gerði úr Sigtúnsgarði að Kirkjuvegi. „Staðsetning girðingar tryggir því að hátíðarhöld sumarsins geta farið fram með hefðbundnum hætti í Sigtúnsgarði,“ segir í bókun meirihlutans. Árborg Mest lesið Ástand mannsins mjög alvarlegt Innlent Árásin á Kjalarnesi: Hinir handteknu allir á fimmtugsaldri Innlent Tveir alvarlega særðir eftir stunguárás á Kjalarnesi Innlent Fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Fyrsta barn ársins 2025 komið í heiminn Innlent Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Erlent Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Innlent „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Innlent Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Erlent Ógnaði fólki nærri Hallgrímskirkju Innlent Fleiri fréttir Úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald vegna stunguárásar Eldur í Ártúnsbrekkunni Fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Engin umferðarljós og bara tvö hringtorg í Rangárþingi ytra „Ég lít á það sem skref í átt til jafnréttis“ Mengun margfalt yfir heilsuverndarmörkum en varði skemur en óttast var Árásin á Kjalarnesi: Hinir handteknu allir á fimmtugsaldri Stunguárás og álag á bráðamóttöku vegna ofbeldismála Álag vegna ölvunar og ofbeldis og tvö tilfelli vegna flugeldaslysa Auðun hættur hjá K100 eftir átta ár Ástand mannsins mjög alvarlegt Efna til samráðs við almenning um hagræðingu í ríkisrekstri Fyrsta barn ársins 2025 komið í heiminn Ógnaði fólki nærri Hallgrímskirkju Tveir alvarlega særðir eftir stunguárás á Kjalarnesi Hróshringur formanna: „Það liggur fyrir mér að verða markþjálfi“ „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Kannast ekkert við ólgu innan flokksins vegna landsfundar Yazan Tamimi er maður ársins Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Fyrsti símafundurinn við utanríkisráðherra Úkraínu Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Hér eru brennurnar á höfuðborgarsvæðinu Flokkur fólksins dalar eftir kosningar Árið gert upp í Kryddsíld 2024 Varnargarðsmenn maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Breytingar á fylgi stjórnarflokka, norðurljósadýrð og undirbúningur Kryddsíldar Vara við svikapósti í nafni Skattsins Hvar er opið um áramótin? Köstuðu flugeldum upp á svalir fólks Sjá meira
Vignir Guðjónsson óskaði fyrir hönd Sigtúns Þróunarfélags ehf. eftir framkvæmdaleyfi fyrir uppsetningu girðingar utan um framkvæmdasvæðið, en Sigtún fer fyrir framkvæmdum á svæðinu. Með afgirðingu svæðis væri verið að tryggja athafnasvæði verktaka á svæðinu, auk þess sem verið væri að tryggja öryggi bæði verktaka og vegfarenda. Vildu að málið færi aftur fyrir skipulagsnefnd Fulltrúar minnihlutans voru andvígir áformunum. Arnar Freyr Ólafsson, bæjarfulltrúi B-lista og Arna Ír Gunnarsdóttir bæjarfulltrúi S-lista, lögðu fram bókun. Þar stóð „í ljósi inngripa þeirra sem fyrirhugað er að ráðast í og takmarkaðra gagna sem lögð hafa verið fram, þá erum við mótfallin afgreiðslu á svo viðamiklu máli í bæjarráði.“ Þau töldu að leggja þyrfti málið fram á ný í skipulagsnefnd. Bókun meirihlutans, D- og Á-lista, segir að þeim finnist miður að málið frestist fram að mánaðarmótum, þar sem um sé að ræða öryggisgirðingu sem á að setja upp í samræmi við minnisblað mannvirkja- og umhverfissviðs. Girðingunni sé aðeins ætlað að auka öryggi vegfarenda um Sigtúnsgarð á framkvæmdatíma. Ný gönguleið verði gerði úr Sigtúnsgarði að Kirkjuvegi. „Staðsetning girðingar tryggir því að hátíðarhöld sumarsins geta farið fram með hefðbundnum hætti í Sigtúnsgarði,“ segir í bókun meirihlutans.
Árborg Mest lesið Ástand mannsins mjög alvarlegt Innlent Árásin á Kjalarnesi: Hinir handteknu allir á fimmtugsaldri Innlent Tveir alvarlega særðir eftir stunguárás á Kjalarnesi Innlent Fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Fyrsta barn ársins 2025 komið í heiminn Innlent Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Erlent Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Innlent „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Innlent Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Erlent Ógnaði fólki nærri Hallgrímskirkju Innlent Fleiri fréttir Úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald vegna stunguárásar Eldur í Ártúnsbrekkunni Fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Engin umferðarljós og bara tvö hringtorg í Rangárþingi ytra „Ég lít á það sem skref í átt til jafnréttis“ Mengun margfalt yfir heilsuverndarmörkum en varði skemur en óttast var Árásin á Kjalarnesi: Hinir handteknu allir á fimmtugsaldri Stunguárás og álag á bráðamóttöku vegna ofbeldismála Álag vegna ölvunar og ofbeldis og tvö tilfelli vegna flugeldaslysa Auðun hættur hjá K100 eftir átta ár Ástand mannsins mjög alvarlegt Efna til samráðs við almenning um hagræðingu í ríkisrekstri Fyrsta barn ársins 2025 komið í heiminn Ógnaði fólki nærri Hallgrímskirkju Tveir alvarlega særðir eftir stunguárás á Kjalarnesi Hróshringur formanna: „Það liggur fyrir mér að verða markþjálfi“ „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Kannast ekkert við ólgu innan flokksins vegna landsfundar Yazan Tamimi er maður ársins Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Fyrsti símafundurinn við utanríkisráðherra Úkraínu Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Hér eru brennurnar á höfuðborgarsvæðinu Flokkur fólksins dalar eftir kosningar Árið gert upp í Kryddsíld 2024 Varnargarðsmenn maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Breytingar á fylgi stjórnarflokka, norðurljósadýrð og undirbúningur Kryddsíldar Vara við svikapósti í nafni Skattsins Hvar er opið um áramótin? Köstuðu flugeldum upp á svalir fólks Sjá meira