Magnús Geir endurráðinn þjóðleikhússtjóri Jón Ísak Ragnarsson skrifar 25. júní 2024 16:13 Þjóðleikhúsið Magnús Geir Þórðarson hefur verið endurráðinn í stöðu Þjóðleikhússtjóra og mun því áfram halda um stjórnartauma leikhússins til ársins 2030. Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra segir að hann „hafi reynst farsæll og öflugur þjóðleikhússtjóri“ og að starfsemi Þjóðleikhússins sé með miklum blóma um þessar mundir. Formaður Þjóðleikhúsráðs segir að Magnús kunni að láta Þjóðleikhúsið rísa undir nafni. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Þjóðleikhúsinu, og á vef Menningar- og viðskiptaráðuneytisins.. Þar segir að mikill meðbyr hafi verið með starfsemi Þjóðleikkhússins undanfarin misseri, og að áhorfendur hafi flykkst í leikhúsið. Frá árinu 2020 hafi stóraukin áhersla verið lögð á frumsköpun og íslenska leikritun í Þjóðleikhúsinu á sama tíma og virtir erlendir leikhúslistamenn í fremstu röð hafa unnið með leikhúsinu. Sýningar leikhússins hafi sópað að sér verðlaunum á tímabilinu, og þetta vor hafi verið með þeim aðsóknarmestu í sögu Þjóðleikhússins. Rekstur leikhússins verið með miklum blóma „Magnús Geir tók við sem þjóðleikhússtjóri í janúar 2020 og hafði því verið í starfi í tvo mánuði þegar Covid-heimsfaraldurinn skall á með öllum þeim áskorunum sem fylgdu. Þá kom vel í ljós hve vandaður stjórnandi hann er og hefur Magnús Geir reynst farsæll og öflugur þjóðleikhússtjóri sem bæði er vel læs á list og rekstur en starfsemi Þjóðleikhússins er með miklum blóma um þessar mundir,“ segir Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra. „Magnús Geir hefur sýnt það að hann kann að láta leikhúsið brúa bilið milli hins vinsæla og hins kröfuharða, milli klassískra verka og nýsköpunar, íslenskra verka og erlendra, svo Þjóðleikhúsið rísi undir nafni. Mér finnst því fara vel á því að hann fái tækifæri til að halda starfi sínu áfram“ segir Halldór Guðmundsson, formaður þjóðleikhúsráðs. Stoltur og fullur þakklætis „Ég er fullur þakklætis fyrir það traust sem ráðherra og þjóðleikhúsráð sýna mér á þessum tímamótum. Ég er stoltur af stöðu Þjóðleikhússins, einstökum starfsmannahópi og þeim ótal mögnuðu sýningum sem hafa hrifið leikhúsgesti á undanförnum árum. Ég hlakka til að halda áfram í þessum einstaka töfraheimi með mínu frábæra samstarfsfólki. Við eigum skemmtileg og gefandi ár framundan,” segir Magnús Geir Þórðarson, þjóðleikhússtjóri. Leikhús Mest lesið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Fleiri fréttir Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Þjóðleikhúsinu, og á vef Menningar- og viðskiptaráðuneytisins.. Þar segir að mikill meðbyr hafi verið með starfsemi Þjóðleikkhússins undanfarin misseri, og að áhorfendur hafi flykkst í leikhúsið. Frá árinu 2020 hafi stóraukin áhersla verið lögð á frumsköpun og íslenska leikritun í Þjóðleikhúsinu á sama tíma og virtir erlendir leikhúslistamenn í fremstu röð hafa unnið með leikhúsinu. Sýningar leikhússins hafi sópað að sér verðlaunum á tímabilinu, og þetta vor hafi verið með þeim aðsóknarmestu í sögu Þjóðleikhússins. Rekstur leikhússins verið með miklum blóma „Magnús Geir tók við sem þjóðleikhússtjóri í janúar 2020 og hafði því verið í starfi í tvo mánuði þegar Covid-heimsfaraldurinn skall á með öllum þeim áskorunum sem fylgdu. Þá kom vel í ljós hve vandaður stjórnandi hann er og hefur Magnús Geir reynst farsæll og öflugur þjóðleikhússtjóri sem bæði er vel læs á list og rekstur en starfsemi Þjóðleikhússins er með miklum blóma um þessar mundir,“ segir Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra. „Magnús Geir hefur sýnt það að hann kann að láta leikhúsið brúa bilið milli hins vinsæla og hins kröfuharða, milli klassískra verka og nýsköpunar, íslenskra verka og erlendra, svo Þjóðleikhúsið rísi undir nafni. Mér finnst því fara vel á því að hann fái tækifæri til að halda starfi sínu áfram“ segir Halldór Guðmundsson, formaður þjóðleikhúsráðs. Stoltur og fullur þakklætis „Ég er fullur þakklætis fyrir það traust sem ráðherra og þjóðleikhúsráð sýna mér á þessum tímamótum. Ég er stoltur af stöðu Þjóðleikhússins, einstökum starfsmannahópi og þeim ótal mögnuðu sýningum sem hafa hrifið leikhúsgesti á undanförnum árum. Ég hlakka til að halda áfram í þessum einstaka töfraheimi með mínu frábæra samstarfsfólki. Við eigum skemmtileg og gefandi ár framundan,” segir Magnús Geir Þórðarson, þjóðleikhússtjóri.
Leikhús Mest lesið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Fleiri fréttir Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Sjá meira