Dæla út bestu kvennaleikmönnum sögunnar en fáir mæta Stefán Árni Pálsson skrifar 25. júní 2024 15:01 Máni liggur sjaldan á skoðunum sínum. Þorkell Máni Pétursson var gestur Helenu Ólafsdóttur í upphitunarþætti Bestu-markanna í dag. Þar fóru þau saman yfir næstu umferð í deildinni en tíunda umferðin verður leikin í kvöld og á morgun. Saman ræddu þau um feril Mána sem þjálfara í efstu deild kvenna og hans þjálfaraferil. Einnig ræddu þau um mætinguna á leiki í Bestu-deild kvenna. „Við erum alltaf að tala um að konur fái minna borgað en karlar fyrir að spila og það er þannig. Samt erum við að sjá klúbba sem eru að gera alveg gríðarlega vel og ég ætla nefna Val sem dæmi. Valur hefur alið upp einhverjar bestu knattspyrnukonur sem við höfum átt. Þeir eru enn að ala upp leikmenn og eru ekki mikið að gera það karlamegin,“ segir Máni og heldur áfram. „En við erum samt að sjá 154 áhorfendur á fyrsta leik Vals í deildinni kvennamegin. Þetta er algjörlega á ábyrgð Valsstuðningsmannsins. Hann þarf að spyrja sig að því hvort honum finnist þetta í lagi. Stjórnarmennirnir eru að leggja sig fram, þeir eru að setja peninga í þetta og umgjörð upp á tíu. Þeir eru með frábært þjálfarateymi og allt til alls þarna á Hlíðarenda. Hver eru skilaboðin til þeirra? Þegar það eru 2000 manns á vellinum karlamegin og 154 á kvennaleik. Að þeir þurfi að leggja meira í kvennaliðið?“ Hér að neðan má sjá þáttinn í heild sinni. Klippa: Besta upphitunin | 10. umferð Besta deild kvenna Bestu mörkin Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Fleiri fréttir Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Hætt eftir drónaskandalinn Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Sjá meira
Saman ræddu þau um feril Mána sem þjálfara í efstu deild kvenna og hans þjálfaraferil. Einnig ræddu þau um mætinguna á leiki í Bestu-deild kvenna. „Við erum alltaf að tala um að konur fái minna borgað en karlar fyrir að spila og það er þannig. Samt erum við að sjá klúbba sem eru að gera alveg gríðarlega vel og ég ætla nefna Val sem dæmi. Valur hefur alið upp einhverjar bestu knattspyrnukonur sem við höfum átt. Þeir eru enn að ala upp leikmenn og eru ekki mikið að gera það karlamegin,“ segir Máni og heldur áfram. „En við erum samt að sjá 154 áhorfendur á fyrsta leik Vals í deildinni kvennamegin. Þetta er algjörlega á ábyrgð Valsstuðningsmannsins. Hann þarf að spyrja sig að því hvort honum finnist þetta í lagi. Stjórnarmennirnir eru að leggja sig fram, þeir eru að setja peninga í þetta og umgjörð upp á tíu. Þeir eru með frábært þjálfarateymi og allt til alls þarna á Hlíðarenda. Hver eru skilaboðin til þeirra? Þegar það eru 2000 manns á vellinum karlamegin og 154 á kvennaleik. Að þeir þurfi að leggja meira í kvennaliðið?“ Hér að neðan má sjá þáttinn í heild sinni. Klippa: Besta upphitunin | 10. umferð
Besta deild kvenna Bestu mörkin Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Fleiri fréttir Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Hætt eftir drónaskandalinn Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Sjá meira