Ronaldo fékk lánaða skó hjá Bruno í hálfleik Siggeir Ævarsson skrifar 23. júní 2024 23:30 Cristiano Ronaldo á fleygiferð í fyrri hálfleik í grænum Nike skóm. vísir/Getty Svo virðist sem að Cristiano Ronaldo hafi skipt um skó í hálfleik þegar Portúgal mætti Tyrklandi á EM í gær. En hann virðist ekki aðeins hafa skipt um skó heldur fengið nýtt par lánað hjá Bruno Fernandes liðsfélaga sínum. Haukfráir áhorfendur veittu þessari skóskiptingu athygli en það sem staðfesti endanlega að skórnir væru að öllum líkindum frá Bruno er merkingin á þeim, „Matilde“, sem er nafnið á dóttur Bruno Fernandes. Þessi skór er augljóslega bleikur, ekki grænnSkjáskot Twitter Netverjar hafa velt sér upp úr þessum skóskiptum enda spilar Ronaldo alla jafna í sérhönnuðum skóm frá Nike og vill hafa þá þrönga. Mögulega hafi hinn 39 ára Ronaldo einfaldlega viljað spila í þægilegri skóm í seinni hálfleik. Þá hafa einhverjir bent á að vellirnir í Þýskalandi séu misjafnir að gæðum og sumir leikmenn hafi skipt yfir í öðruvísi takka í hálfleik til að bregðast við vallaraðstæðum. Hver sem ástæðan var fyrir skiptunum þá þakkaði Ronaldo í það minnsta fyrir sig með því að leggja upp mark á Bruno og jafnaði þar með met Karel Poborský yfir flestar stoðsendingar á EM. Cristiano Ronaldo appeared to borrow a pair of Bruno Fernandes' boots in the second half of Portugal's win over Turkey.Matilde, the name of Fernandes' daughter, was printed on the boots. Ronaldo returned the favour with an assist 🤝 pic.twitter.com/W9n3bBJRPj— ESPN UK (@ESPNUK) June 23, 2024 Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Enn eitt EM-metið til Ronaldo Hinn 39 ára Cristiano er að leika á lokakeppni Evrópumótsins í fimmta sinn á ferlinum en hann er eini leikmaðurinn sem hefur farið svo oft á EM. Hann fór á sitt fyrsta lokamót með portúgalska landsliðinu 2004 og hefur síðan þá sankað að sér ýmsum metum. 22. júní 2024 22:01 Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Íslenski boltinn Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti Fleiri fréttir Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Sjá meira
Haukfráir áhorfendur veittu þessari skóskiptingu athygli en það sem staðfesti endanlega að skórnir væru að öllum líkindum frá Bruno er merkingin á þeim, „Matilde“, sem er nafnið á dóttur Bruno Fernandes. Þessi skór er augljóslega bleikur, ekki grænnSkjáskot Twitter Netverjar hafa velt sér upp úr þessum skóskiptum enda spilar Ronaldo alla jafna í sérhönnuðum skóm frá Nike og vill hafa þá þrönga. Mögulega hafi hinn 39 ára Ronaldo einfaldlega viljað spila í þægilegri skóm í seinni hálfleik. Þá hafa einhverjir bent á að vellirnir í Þýskalandi séu misjafnir að gæðum og sumir leikmenn hafi skipt yfir í öðruvísi takka í hálfleik til að bregðast við vallaraðstæðum. Hver sem ástæðan var fyrir skiptunum þá þakkaði Ronaldo í það minnsta fyrir sig með því að leggja upp mark á Bruno og jafnaði þar með met Karel Poborský yfir flestar stoðsendingar á EM. Cristiano Ronaldo appeared to borrow a pair of Bruno Fernandes' boots in the second half of Portugal's win over Turkey.Matilde, the name of Fernandes' daughter, was printed on the boots. Ronaldo returned the favour with an assist 🤝 pic.twitter.com/W9n3bBJRPj— ESPN UK (@ESPNUK) June 23, 2024
Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Enn eitt EM-metið til Ronaldo Hinn 39 ára Cristiano er að leika á lokakeppni Evrópumótsins í fimmta sinn á ferlinum en hann er eini leikmaðurinn sem hefur farið svo oft á EM. Hann fór á sitt fyrsta lokamót með portúgalska landsliðinu 2004 og hefur síðan þá sankað að sér ýmsum metum. 22. júní 2024 22:01 Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Íslenski boltinn Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti Fleiri fréttir Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Sjá meira
Enn eitt EM-metið til Ronaldo Hinn 39 ára Cristiano er að leika á lokakeppni Evrópumótsins í fimmta sinn á ferlinum en hann er eini leikmaðurinn sem hefur farið svo oft á EM. Hann fór á sitt fyrsta lokamót með portúgalska landsliðinu 2004 og hefur síðan þá sankað að sér ýmsum metum. 22. júní 2024 22:01