Verstappen vann sjöunda kappaksturinn á tímabilinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. júní 2024 14:45 Max Verstappen er kominn með sjötíu stiga forskot í keppninni um heimsmeistaratitilinn. Getty/Rudy Carezzevoli Hollenski heimsmeistarinn Max Verstappen hélt áfram að auka forskot sitt í keppni ökumanna í formúlu 1 með því að vinna spænska kappaksturinn í dag. Lando Norris var á ráspól en tókst ekki að halda aftur af heimsmeistara síðustu þriggja ára. Norris byrjaði ekki nógi vel, Verstappen fór fram úr honum á öðrum hring og tókst að landa sigri. Kappaksturinn var mjög vel útfærður hjá Verstappen sem hefur unnið sjö af tíu keppnum tímabilsins. Hann var líka að vinna þriðja árið í röð á Spáni. Norris varð að sætta sig við annað sætið og var augljóslega svekktur í lokin enda var allt til alls til að vinna þennan kappakstur. Lewis Hamilton minnti líka á sig með því að komast á verðlaunapallinn í fyrsta sinn á þessu tímabili. Það fagna margir því að sjá Hamilton fara að blanda sér í baráttuna á ný. Verstappen er nú kominn með 219 stig í keppninni um heimsmeistaratitilinnog sjötíu stiga forskot á annað sætið. Norris komst aftur á móti upp í annað sætið en hann er með 149 stig eða einu stigi meira en Charles Leclerc. Hamilton er áttunda sætinu með 70 stig. Lokaröðin: 1. Max Verstappen (Red Bull) 2. Lando Norris (McLaren) 3. Lewis Hamilton (Mercedes) 4. George Russell (Mercedes) 5. Charles Leclerc (Ferrari) 6. Carlos Sainz (Ferrari) 7. Oscar Piastri (McLaren) 8. Sergio Perez (Red Bull) 9. Pierre Gasly (Alpine) 10. Esteban Ocon (Alpine) Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Fleiri fréttir Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Lando Norris var á ráspól en tókst ekki að halda aftur af heimsmeistara síðustu þriggja ára. Norris byrjaði ekki nógi vel, Verstappen fór fram úr honum á öðrum hring og tókst að landa sigri. Kappaksturinn var mjög vel útfærður hjá Verstappen sem hefur unnið sjö af tíu keppnum tímabilsins. Hann var líka að vinna þriðja árið í röð á Spáni. Norris varð að sætta sig við annað sætið og var augljóslega svekktur í lokin enda var allt til alls til að vinna þennan kappakstur. Lewis Hamilton minnti líka á sig með því að komast á verðlaunapallinn í fyrsta sinn á þessu tímabili. Það fagna margir því að sjá Hamilton fara að blanda sér í baráttuna á ný. Verstappen er nú kominn með 219 stig í keppninni um heimsmeistaratitilinnog sjötíu stiga forskot á annað sætið. Norris komst aftur á móti upp í annað sætið en hann er með 149 stig eða einu stigi meira en Charles Leclerc. Hamilton er áttunda sætinu með 70 stig. Lokaröðin: 1. Max Verstappen (Red Bull) 2. Lando Norris (McLaren) 3. Lewis Hamilton (Mercedes) 4. George Russell (Mercedes) 5. Charles Leclerc (Ferrari) 6. Carlos Sainz (Ferrari) 7. Oscar Piastri (McLaren) 8. Sergio Perez (Red Bull) 9. Pierre Gasly (Alpine) 10. Esteban Ocon (Alpine)
Lokaröðin: 1. Max Verstappen (Red Bull) 2. Lando Norris (McLaren) 3. Lewis Hamilton (Mercedes) 4. George Russell (Mercedes) 5. Charles Leclerc (Ferrari) 6. Carlos Sainz (Ferrari) 7. Oscar Piastri (McLaren) 8. Sergio Perez (Red Bull) 9. Pierre Gasly (Alpine) 10. Esteban Ocon (Alpine)
Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Fleiri fréttir Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira