Sjálfsmarkið er langmarkahæst á EM Siggeir Ævarsson skrifar 23. júní 2024 08:00 Zeki Celik reynir af veikum mætti að afstýra klaufalegu sjálfsmarki Samet Akaydin í leiknum í gær vísir/Getty Þrátt fyrir að alþjóðlegir leikmenn beri oft nöfn sem hljóma undarlega í íslensk eyru, Engin í markinu sennilega þar frægastur, er auðvitað ekki leikmaður á EM í ár sem heitir Sjálfsmark. En þegar listinn yfir markahæstu menn mótsins er skoðaður er „own goal“ þar efst á blaði. Sjálfsmörkin hafa hrúgast inn í ár og eru orðin sex talsins. Það síðasta kom í gær þegar Samet Akaydin sendi boltann í eigið net undir lítilli pressu en hann ætlaði að senda boltann aftur á markvörðinn Altay Bayındır. Sjálfsmörkin á mótinu í ár eru ekki bara mörg heldur eru flest þeirra líka frekar klaufleg. Sjálfsmörkum virðist fara ört fjölgandi á EM en aðeins hafa 26 slík verið skoruð frá upphafi þar af 17 (65,4 prósent) á þessu móti og því síðasta. Markahæstu menn mótsins hingað til eru þeir Georges Mikautadze, Jamal Musiala og Ivan Schranz. Þeir eru allir með tvö mörk hver og þurfa því heldur betur að reima á sig markaskóna ef þeir ætla að skáka sjálfsmörkunum í ár. Birkir Már setur boltann í eigið net. Hann prýðir einnig Wikipedia-síðuna sem fjallar um sjálfsmörk á EM.vísir/Getty Þess má til gamans geta við Íslendingar eigum vafasamt met þegar kemur að sjálfsmörkum á EM en Birkir Már Sævarsson fær þann vafasama heiður að hafa skorað sjálfsmark næst lokum venjulegs leiktíma, þegar hann skoraði sjálfsmark gegn Ungverjum á 88. mínútu á EM 2016. Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Læknamistök hjá Leuven: „Þegar þeir ýttu á beinið var það alltaf vont“ Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Fleiri fréttir Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Læknamistök hjá Leuven: „Þegar þeir ýttu á beinið var það alltaf vont“ United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Sjá meira
En þegar listinn yfir markahæstu menn mótsins er skoðaður er „own goal“ þar efst á blaði. Sjálfsmörkin hafa hrúgast inn í ár og eru orðin sex talsins. Það síðasta kom í gær þegar Samet Akaydin sendi boltann í eigið net undir lítilli pressu en hann ætlaði að senda boltann aftur á markvörðinn Altay Bayındır. Sjálfsmörkin á mótinu í ár eru ekki bara mörg heldur eru flest þeirra líka frekar klaufleg. Sjálfsmörkum virðist fara ört fjölgandi á EM en aðeins hafa 26 slík verið skoruð frá upphafi þar af 17 (65,4 prósent) á þessu móti og því síðasta. Markahæstu menn mótsins hingað til eru þeir Georges Mikautadze, Jamal Musiala og Ivan Schranz. Þeir eru allir með tvö mörk hver og þurfa því heldur betur að reima á sig markaskóna ef þeir ætla að skáka sjálfsmörkunum í ár. Birkir Már setur boltann í eigið net. Hann prýðir einnig Wikipedia-síðuna sem fjallar um sjálfsmörk á EM.vísir/Getty Þess má til gamans geta við Íslendingar eigum vafasamt met þegar kemur að sjálfsmörkum á EM en Birkir Már Sævarsson fær þann vafasama heiður að hafa skorað sjálfsmark næst lokum venjulegs leiktíma, þegar hann skoraði sjálfsmark gegn Ungverjum á 88. mínútu á EM 2016.
Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Læknamistök hjá Leuven: „Þegar þeir ýttu á beinið var það alltaf vont“ Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Fleiri fréttir Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Læknamistök hjá Leuven: „Þegar þeir ýttu á beinið var það alltaf vont“ United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti