Stofna starfshóp vegna fjölda bruna í tengslum við þakpappalagningu Árni Sæberg skrifar 21. júní 2024 13:49 Iðnaðarmaður leggur þakpappa með þar til gerðum brennara. Myndin er úr safni. Nikola Stojadinovic/Getty Í ljósi fjölda eldsvoða í tengslum við þakframkvæmdir á síðustu árum hefur HMS hafið samstarfsverkefni um gerð verklagsleiðbeininga fyrir vinnu með eld í þakframkvæmdum.Myndaður hefur verið starfshópur til að vinna að gerð svokallaðs Rb-blaðs um verklag fyrir lagningu þakpappa og þær öryggisráðstafanir sem þarf að gera við slíka vinnu. Þetta segir í tilkynningu á vef HMS. Undanfarin ár hafa reglulega verið fluttar af því fréttir að kviknað hafi í húsum þegar verið var að leggja þakpappa. Til þess að leggja þakpappa þarf að bræða hann saman á köntum með þar til gerðum gaslampa. Nú síðast varð stjórtjón á Kringlunni eftir að kviknaði í þaki hennar út frá slíkum gaslampa. Tíu verslanir hlutu altjón í brunanum og loka þurfti verslunarmiðstöðinni tímabundið. Í tilkynningu HMS segir að starfshópurinn samanstandi nú af sérfræðingum á sviði brunavarna og starfsumhverfis mannvirkjagerðar hjá HMS og sérfræðingum frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins. Aðrir tengdir viðfangsefninu, til dæmis fulltrúar verktaka og brunaverkfræðinga, muni bætast við og mynda öflugan hóp til að vinna leiðbeiningar fyrir framkvæmdir sem þessar. Í upphafi muni hópurinn vinna að gerð Rb-reynslublaðs, sem er tækniblað fyrir byggingariðnað, um verklag fyrir lagningu þakpappa og nauðsynlegar öryggisráðstafanir við slíka vinnu. Í vinnunni muni hópurinn einnig skoða hvaða leiðir eru vænlegastar til árangurs varðandi fræðslu um eldvarnir í mannvirkjagerð og greina hvar þarf að styðja við iðnaðinn. Hópurinn muni nýta stórt bakland sitt til þess að fræðsla og upplýsingar nái til sem flestra. Eldsvoði í Kringlunni Kringlan Reykjavík Byggingariðnaður Slökkvilið Mest lesið Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Erlent Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Erlent „Kannski var þetta prakkarastrik“ Innlent Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum Innlent Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Erlent Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Innlent Fleiri fréttir Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Sjá meira
Þetta segir í tilkynningu á vef HMS. Undanfarin ár hafa reglulega verið fluttar af því fréttir að kviknað hafi í húsum þegar verið var að leggja þakpappa. Til þess að leggja þakpappa þarf að bræða hann saman á köntum með þar til gerðum gaslampa. Nú síðast varð stjórtjón á Kringlunni eftir að kviknaði í þaki hennar út frá slíkum gaslampa. Tíu verslanir hlutu altjón í brunanum og loka þurfti verslunarmiðstöðinni tímabundið. Í tilkynningu HMS segir að starfshópurinn samanstandi nú af sérfræðingum á sviði brunavarna og starfsumhverfis mannvirkjagerðar hjá HMS og sérfræðingum frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins. Aðrir tengdir viðfangsefninu, til dæmis fulltrúar verktaka og brunaverkfræðinga, muni bætast við og mynda öflugan hóp til að vinna leiðbeiningar fyrir framkvæmdir sem þessar. Í upphafi muni hópurinn vinna að gerð Rb-reynslublaðs, sem er tækniblað fyrir byggingariðnað, um verklag fyrir lagningu þakpappa og nauðsynlegar öryggisráðstafanir við slíka vinnu. Í vinnunni muni hópurinn einnig skoða hvaða leiðir eru vænlegastar til árangurs varðandi fræðslu um eldvarnir í mannvirkjagerð og greina hvar þarf að styðja við iðnaðinn. Hópurinn muni nýta stórt bakland sitt til þess að fræðsla og upplýsingar nái til sem flestra.
Eldsvoði í Kringlunni Kringlan Reykjavík Byggingariðnaður Slökkvilið Mest lesið Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Erlent Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Erlent „Kannski var þetta prakkarastrik“ Innlent Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum Innlent Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Erlent Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Innlent Fleiri fréttir Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Sjá meira
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent