Skiptir um lið en ekki um heimavöll Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. júní 2024 14:02 Sóllilja Bjarnadóttir er orðinn doktor frá Harvard og mun spila í Subway deildinni næsta vetur. Vísir/Vilhelm Kvennalið Grindavíkur í körfuboltanum hefur fengið góðan liðstyrk fyrir næsta tímabil en bakvörðurinn Sóllilja Bjarnadóttir hefur nú samið við félagið. Sóllilja, sem er 29 ára gömul, tók sér smá frí frá körfuboltanum á meðan hún vann að því að verða doktor. Hún stundaði nám við einn frægasta háskóla Bandaríkjanna. Nú ætlar hún aftur á fullt í körfuboltann. Sóllilja Bjarnadóttir er uppalin í Breiðabliki en hefur einnig leikið með Stjörnunni, KR og Val og þá lék hún sem atvinnumaður í Svíþjóð eitt tímabil. Sóllilja á sex landsleiki með A-landsliði Íslands. Sóllilja lagði skóna tímabundið á hilluna haustið 2022 rétt á meðan hún hóf nám við Harvard. Hún stundaði þar doktorsnám í umhverfisfélagsfræði. Hún tók skóna svo aftur fram með Blikum síðasta haust og lék með þeim fyrir áramót. Það merkilega við þetta er að Sóllilja er að skipta um lið en ekki um heimavöll. Grindavíkurliðið spilar nefnilega heimavelli sína í Smáranum þar sem Sóllilja þekkir hvern krók og kima. „Við erum mjög spennt að fá Sóllilju til liðs við okkur. Hún er reynslumikill leikmaður og bætir mikilli breidd og reynslu við okkar hóp sem mun nýtast okkur vel á komandi tímabili“ sagði Þorleifur Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, við miðla félagsins. View this post on Instagram A post shared by Körfuknattleiksdeild UMFG (@umfg_karfa) Subway-deild kvenna UMF Grindavík Breiðablik Mest lesið Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Luke Littler grét eftir leik Sport Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Sport Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Fótbolti Fleiri fréttir Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik KR sótti Gigliotti Durant hatar nýja fyrirkomulagið í Stjörnuleiknum „Stundum svolítið ósanngjarnt að vera atvinnumaður í körfubolta“ Sjá meira
Sóllilja, sem er 29 ára gömul, tók sér smá frí frá körfuboltanum á meðan hún vann að því að verða doktor. Hún stundaði nám við einn frægasta háskóla Bandaríkjanna. Nú ætlar hún aftur á fullt í körfuboltann. Sóllilja Bjarnadóttir er uppalin í Breiðabliki en hefur einnig leikið með Stjörnunni, KR og Val og þá lék hún sem atvinnumaður í Svíþjóð eitt tímabil. Sóllilja á sex landsleiki með A-landsliði Íslands. Sóllilja lagði skóna tímabundið á hilluna haustið 2022 rétt á meðan hún hóf nám við Harvard. Hún stundaði þar doktorsnám í umhverfisfélagsfræði. Hún tók skóna svo aftur fram með Blikum síðasta haust og lék með þeim fyrir áramót. Það merkilega við þetta er að Sóllilja er að skipta um lið en ekki um heimavöll. Grindavíkurliðið spilar nefnilega heimavelli sína í Smáranum þar sem Sóllilja þekkir hvern krók og kima. „Við erum mjög spennt að fá Sóllilju til liðs við okkur. Hún er reynslumikill leikmaður og bætir mikilli breidd og reynslu við okkar hóp sem mun nýtast okkur vel á komandi tímabili“ sagði Þorleifur Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, við miðla félagsins. View this post on Instagram A post shared by Körfuknattleiksdeild UMFG (@umfg_karfa)
Subway-deild kvenna UMF Grindavík Breiðablik Mest lesið Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Luke Littler grét eftir leik Sport Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Sport Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Fótbolti Fleiri fréttir Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik KR sótti Gigliotti Durant hatar nýja fyrirkomulagið í Stjörnuleiknum „Stundum svolítið ósanngjarnt að vera atvinnumaður í körfubolta“ Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum