Byltingarvörðurinn skilgreindur sem hryðjuverkasamtök Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 20. júní 2024 08:47 Byltingarvörðurinn hefur alla tíð haft mikil tengsl við trúarlegu öflin í Íran, allt frá byltingunni 1979. Getty Kanadamenn hafa ákveðið að skilgreina íranska byltingarvörðinn, úrvalssveitir klerkastjórnarinnar í Íran, sem hryðjuverkasamtök. Stjórnaandstaðan í landinu hefur lengi þrýst á um þessar aðgerðir og einnig stórir hópar íranskra innflytjenda í Kanada. Ráðherra almannaöryggis, Dominic LeBlanc segir að með nýju skilgreiningunni verði til öflugt vopn til að berjast gegn alþjóðlegum hryðjuverkum en íranski byltingarvörðurinn hefur lengi verið sakaður um að koma að skipulagningu hryðjuverka og leynilegra hernaðaraðgerða í öðrum löndum. Þá létust 55 kanadískir ríkisborgarar og aðrir 30 sem höfðu þar landvistarleyfi, þegar farþegaþota var skotin niður skömmu eftir flugtak frá Teheran árið 2020 með þeim afleiðingum að allir um borð fórust. Byltingarvörðurinn viðurkenndi að hafa skotið vélina niður, en fyrir mistök. Ákvörðun Kanada þýðir að þúsundir íranskra embættismanna munu ekki fá að ferðast til Kanada lengur, sökum tengsla við hersveitirnar. Talið er að um 190 þúsund manns séu í íranska byltingarverðinum en sveitirnar hafa gríðarleg ítök í Íran og stjórnmálum landsins. Þá eru Quds sveitirnar, sem starfa erlendis, sagðar aðstoða vinaþjóðir Írans á margvíslegan hátt í átökum heimafyrir. Kanadamenn höfðu áður skilgreint Quds sveitirnar sem hryðjuverkasamtök en nú nær skilgreiningin til íranska byltingarvarðarins í heild sinni. Íran Kanada Tengdar fréttir Trump-stjórnin setur íranska byltingarvörðinn á hryðjuverkalista Aldrei áður hefur Bandaríkjastjórn sett her erlends ríkis á lista yfir hryðjuverkasamtök. Bandarískir her- og leyniþjónustusérfræðingar höfðu varað við því að gera það. 8. apríl 2019 14:47 Íranar segja bandarísk og ísraelsk herskip fyrstu skotmörk í stríði Íranski byltingarvörðurinn hefur gefið út aðvörun sem beint er til Bandaríkjamanna og Ísraelsmanna og gefur til kynna að herskip þessara ríkja á Persaflóa verði fyrstu skotmörkin komi til árásar á Íran. 8. júlí 2008 15:47 Mest lesið Leita leiða til að kveða ranglega útgefnar sektir í kútinn Fréttir „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Innlent „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ Erlent Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Innlent Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Innlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Fleiri fréttir „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Sjá meira
Stjórnaandstaðan í landinu hefur lengi þrýst á um þessar aðgerðir og einnig stórir hópar íranskra innflytjenda í Kanada. Ráðherra almannaöryggis, Dominic LeBlanc segir að með nýju skilgreiningunni verði til öflugt vopn til að berjast gegn alþjóðlegum hryðjuverkum en íranski byltingarvörðurinn hefur lengi verið sakaður um að koma að skipulagningu hryðjuverka og leynilegra hernaðaraðgerða í öðrum löndum. Þá létust 55 kanadískir ríkisborgarar og aðrir 30 sem höfðu þar landvistarleyfi, þegar farþegaþota var skotin niður skömmu eftir flugtak frá Teheran árið 2020 með þeim afleiðingum að allir um borð fórust. Byltingarvörðurinn viðurkenndi að hafa skotið vélina niður, en fyrir mistök. Ákvörðun Kanada þýðir að þúsundir íranskra embættismanna munu ekki fá að ferðast til Kanada lengur, sökum tengsla við hersveitirnar. Talið er að um 190 þúsund manns séu í íranska byltingarverðinum en sveitirnar hafa gríðarleg ítök í Íran og stjórnmálum landsins. Þá eru Quds sveitirnar, sem starfa erlendis, sagðar aðstoða vinaþjóðir Írans á margvíslegan hátt í átökum heimafyrir. Kanadamenn höfðu áður skilgreint Quds sveitirnar sem hryðjuverkasamtök en nú nær skilgreiningin til íranska byltingarvarðarins í heild sinni.
Íran Kanada Tengdar fréttir Trump-stjórnin setur íranska byltingarvörðinn á hryðjuverkalista Aldrei áður hefur Bandaríkjastjórn sett her erlends ríkis á lista yfir hryðjuverkasamtök. Bandarískir her- og leyniþjónustusérfræðingar höfðu varað við því að gera það. 8. apríl 2019 14:47 Íranar segja bandarísk og ísraelsk herskip fyrstu skotmörk í stríði Íranski byltingarvörðurinn hefur gefið út aðvörun sem beint er til Bandaríkjamanna og Ísraelsmanna og gefur til kynna að herskip þessara ríkja á Persaflóa verði fyrstu skotmörkin komi til árásar á Íran. 8. júlí 2008 15:47 Mest lesið Leita leiða til að kveða ranglega útgefnar sektir í kútinn Fréttir „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Innlent „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ Erlent Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Innlent Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Innlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Fleiri fréttir „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Sjá meira
Trump-stjórnin setur íranska byltingarvörðinn á hryðjuverkalista Aldrei áður hefur Bandaríkjastjórn sett her erlends ríkis á lista yfir hryðjuverkasamtök. Bandarískir her- og leyniþjónustusérfræðingar höfðu varað við því að gera það. 8. apríl 2019 14:47
Íranar segja bandarísk og ísraelsk herskip fyrstu skotmörk í stríði Íranski byltingarvörðurinn hefur gefið út aðvörun sem beint er til Bandaríkjamanna og Ísraelsmanna og gefur til kynna að herskip þessara ríkja á Persaflóa verði fyrstu skotmörkin komi til árásar á Íran. 8. júlí 2008 15:47