Hóta því að hætta keppni á EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. júní 2024 07:38 Serbar töpuðu á móti Jude Bellingham og félögum í enska landsliðinu í fyrsta leik sínum á EM. Getty/Richard Pelham Serbar eru mjög ósáttir með söngva stuðningsmanna Króatíu og Albaníu á leik þjóðanna á Evrópumótinu í knattspyrnu í gær. Serbneska knattspyrnusambandið hefur meira segja gengið svo langt að hóta því því draga lið sitt úr keppni á Evrópumótinu. Í leik Króatíu og Albaníu í gær þá urðu stuðningsmenn nágranna Serba uppvísir að því að syngja ljóta söngva um Serbana. Ríkismiðillinn RTS segir frá því að stuðningsfólkið hafi meðal annars sungið: „Drepið, drepið, drepið Serba“. Það lítur fyrir að bæði stuðningsmenn Albaníu og Króatíu hafi sungið þessa níðsöngva. Jovan Surbatovic, framkvæmdastjóri serbneska sambandsins, segir framkomuna vera algjört hneyksli. Hann vill að evrópska knattspyrnusambandið, UEFA, taki hart á þessu. „Þetta er skandall og við heimtum að UEFA sekti fyrir þetta. Ef ekki þá munum við íhuga það að draga landslið okkar úr keppni,“ sagði Surbatovic við RTS. „Við munum biðja UEFA um að refsa báðum knattspyrnusamböndum. Við viljum ekki taka þátt í þessu móti ef UEFA finnst þetta vera í lagi,“ sagði Surbatovic. Serbar töpuðu 1-0 á móti Englandi í fyrsta leik sínum á EM en eiga eftir að mæta Slóveníu og Danmörku. EM 2024 í Þýskalandi Serbía Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Sjá meira
Serbneska knattspyrnusambandið hefur meira segja gengið svo langt að hóta því því draga lið sitt úr keppni á Evrópumótinu. Í leik Króatíu og Albaníu í gær þá urðu stuðningsmenn nágranna Serba uppvísir að því að syngja ljóta söngva um Serbana. Ríkismiðillinn RTS segir frá því að stuðningsfólkið hafi meðal annars sungið: „Drepið, drepið, drepið Serba“. Það lítur fyrir að bæði stuðningsmenn Albaníu og Króatíu hafi sungið þessa níðsöngva. Jovan Surbatovic, framkvæmdastjóri serbneska sambandsins, segir framkomuna vera algjört hneyksli. Hann vill að evrópska knattspyrnusambandið, UEFA, taki hart á þessu. „Þetta er skandall og við heimtum að UEFA sekti fyrir þetta. Ef ekki þá munum við íhuga það að draga landslið okkar úr keppni,“ sagði Surbatovic við RTS. „Við munum biðja UEFA um að refsa báðum knattspyrnusamböndum. Við viljum ekki taka þátt í þessu móti ef UEFA finnst þetta vera í lagi,“ sagði Surbatovic. Serbar töpuðu 1-0 á móti Englandi í fyrsta leik sínum á EM en eiga eftir að mæta Slóveníu og Danmörku.
EM 2024 í Þýskalandi Serbía Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Sjá meira