Ráðlagt að reka rakarann eftir hárígræðslu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. júní 2024 16:01 Hárígræðsla Landon Donovan var ekki alveg búin að jafna sig þegar hann mætti í sjónvarpið. Samsett Landon Donovan, fyrrverandi leikmaður liða á borð við Everton og LA Galaxy, mætti með nýja hárgreiðslu er hann fjallaði um leik Frakklands og Austurríkis á EM í Þýskalandi. Donovan, sem lagði skóna á hilluna árið 2019, var mættur sem sérfræðingur á bandarísku sjónvarpsstöðinni Fox Sports til að fjalla um Evrópumótið í fótbolta sem nú fer fram. Óhætt er að segja að hárgreiðsla Donovans hafi vakið athygli og gerðu netverjar á samfélagsmiðlinum X, áður Twitter, óspart grín að hárgreiðslunni. Einn þeirra sem gerði grín af hárgreiðslu Donovans var Mike Magee, fyrrverandi samherji hans hjá LA Galaxy. Magee birti mynd af samskiptum þeirra félaga, sem og mynd af Donovan sjálfum. Sorry @landondonovan 😂 pic.twitter.com/VGj2AFwWhs— Mike Magee (@magee18) June 18, 2024 „LD, skoðaðu Twitter eins fljótt og þú getur og rektu kannski rakarann þinn,“ segir Magee í skilaboðum sínum til Donovan. „Hvar varst þú fyrir sjö klukkustundum? Ég fór í hárígræðslu fyrir tveimur vikum og var sagt að þetta myndi ekki sjást í myndavél,“ svaraði Donovan. EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Sjá meira
Donovan, sem lagði skóna á hilluna árið 2019, var mættur sem sérfræðingur á bandarísku sjónvarpsstöðinni Fox Sports til að fjalla um Evrópumótið í fótbolta sem nú fer fram. Óhætt er að segja að hárgreiðsla Donovans hafi vakið athygli og gerðu netverjar á samfélagsmiðlinum X, áður Twitter, óspart grín að hárgreiðslunni. Einn þeirra sem gerði grín af hárgreiðslu Donovans var Mike Magee, fyrrverandi samherji hans hjá LA Galaxy. Magee birti mynd af samskiptum þeirra félaga, sem og mynd af Donovan sjálfum. Sorry @landondonovan 😂 pic.twitter.com/VGj2AFwWhs— Mike Magee (@magee18) June 18, 2024 „LD, skoðaðu Twitter eins fljótt og þú getur og rektu kannski rakarann þinn,“ segir Magee í skilaboðum sínum til Donovan. „Hvar varst þú fyrir sjö klukkustundum? Ég fór í hárígræðslu fyrir tveimur vikum og var sagt að þetta myndi ekki sjást í myndavél,“ svaraði Donovan.
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Sjá meira