DeChambeau leiðir með þremur fyrir lokadaginn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. júní 2024 07:01 Bryson DeChambeau er í forystu. AP Photo/Matt York Bryson DeChambeau er með þriggja högga forystu fyrir lokadag Opna bandaríska meistaramótsins í golfi sem fram fer á Pinehurst-vellinum í Norður Karólínu. Rory McIlroy, Patrick Cantley og Matthieu Pavon eru jafnir í öðru sæti. Eins og áður hefur komið fram er Pinehurst-völlurinn gríðarlega líkamlega erfiður viðureignar. Þrátt fyrir að DeChambeau hafi þurft að nýta sér liðsinni sjúkraþjálfara á þriðja hring þá hafði ekki áhrif á hversu afslappaður hann var. Á milli hola sást hann spjalla við áhorfendur, árita hluti sem og hann fagnaði gríðarlega þegar hann kláraði holu með fugli. Hann leiddi með fjórum höggum eftir 14. holu en fékk tvöfaldan skolla á 16. holu. Job’s not finished 😤Bryson went straight to the range after his round. pic.twitter.com/LU1gq1h2is— U.S. Open (@usopengolf) June 16, 2024 Þegar uppi var staðið og hringnum lauk var hann á sjö höggum undir pari, þremur höggum á undan þremenningunum í öðru sæti. Lokadagur mótsins er í beinni útsendingu Vodafone Sport. Útsending hefst klukkan 13.00. Golf Opna bandaríska Mest lesið „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti Fleiri fréttir Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Eins og áður hefur komið fram er Pinehurst-völlurinn gríðarlega líkamlega erfiður viðureignar. Þrátt fyrir að DeChambeau hafi þurft að nýta sér liðsinni sjúkraþjálfara á þriðja hring þá hafði ekki áhrif á hversu afslappaður hann var. Á milli hola sást hann spjalla við áhorfendur, árita hluti sem og hann fagnaði gríðarlega þegar hann kláraði holu með fugli. Hann leiddi með fjórum höggum eftir 14. holu en fékk tvöfaldan skolla á 16. holu. Job’s not finished 😤Bryson went straight to the range after his round. pic.twitter.com/LU1gq1h2is— U.S. Open (@usopengolf) June 16, 2024 Þegar uppi var staðið og hringnum lauk var hann á sjö höggum undir pari, þremur höggum á undan þremenningunum í öðru sæti. Lokadagur mótsins er í beinni útsendingu Vodafone Sport. Útsending hefst klukkan 13.00.
Golf Opna bandaríska Mest lesið „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti Fleiri fréttir Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira