Rory og Cantlay leiða á US Open Henry Birgir Gunnarsson skrifar 14. júní 2024 09:31 Rory og Scheffler léttir á því í gær. vísir/getty Norður-Írinn Rory McIlroy og Bandaríkjamaðurinn Patrick Cantlay deila efsta sætinu á US Open en fyrsti hringurinn var spilaður í gær. Þeir spiluðu báðir á fimm höggum undir pari í gær en Svíinn Ludvig Åberg er svo höggi á eftir þeim. Pinehurst-völlurinn í Norður-Karólína reyndist bestu kylfingum heims afar erfiður og flestir lentu í miklum vandræðum. Flestir spáðu Scottie Scheffler sigri á mótinu en hann lenti í vandræðum eins og allir hinir. Scheffler kláraði hringinn á einu höggi yfir pari eða sex höggum á eftir efstu mönnum. Tiger Woods fór með fyrstu mönnum út í gær og endaði á fjórum höggum yfir pari. Norðmaðurinn Viktor Hovland var svo í alvöru vandræðum og kom í hús á átta höggum yfir pari. Annar hringur hefst núna klukkan 10.30 og er í beinni útsendingu á Vodafone Sport. Golf Opna bandaríska Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fjórar knattspyrnukonur handteknar Fótbolti Fleiri fréttir Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Þeir spiluðu báðir á fimm höggum undir pari í gær en Svíinn Ludvig Åberg er svo höggi á eftir þeim. Pinehurst-völlurinn í Norður-Karólína reyndist bestu kylfingum heims afar erfiður og flestir lentu í miklum vandræðum. Flestir spáðu Scottie Scheffler sigri á mótinu en hann lenti í vandræðum eins og allir hinir. Scheffler kláraði hringinn á einu höggi yfir pari eða sex höggum á eftir efstu mönnum. Tiger Woods fór með fyrstu mönnum út í gær og endaði á fjórum höggum yfir pari. Norðmaðurinn Viktor Hovland var svo í alvöru vandræðum og kom í hús á átta höggum yfir pari. Annar hringur hefst núna klukkan 10.30 og er í beinni útsendingu á Vodafone Sport.
Golf Opna bandaríska Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fjórar knattspyrnukonur handteknar Fótbolti Fleiri fréttir Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira