Rory og Cantlay leiða á US Open Henry Birgir Gunnarsson skrifar 14. júní 2024 09:31 Rory og Scheffler léttir á því í gær. vísir/getty Norður-Írinn Rory McIlroy og Bandaríkjamaðurinn Patrick Cantlay deila efsta sætinu á US Open en fyrsti hringurinn var spilaður í gær. Þeir spiluðu báðir á fimm höggum undir pari í gær en Svíinn Ludvig Åberg er svo höggi á eftir þeim. Pinehurst-völlurinn í Norður-Karólína reyndist bestu kylfingum heims afar erfiður og flestir lentu í miklum vandræðum. Flestir spáðu Scottie Scheffler sigri á mótinu en hann lenti í vandræðum eins og allir hinir. Scheffler kláraði hringinn á einu höggi yfir pari eða sex höggum á eftir efstu mönnum. Tiger Woods fór með fyrstu mönnum út í gær og endaði á fjórum höggum yfir pari. Norðmaðurinn Viktor Hovland var svo í alvöru vandræðum og kom í hús á átta höggum yfir pari. Annar hringur hefst núna klukkan 10.30 og er í beinni útsendingu á Vodafone Sport. Golf Opna bandaríska Mest lesið „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Körfubolti Fleiri fréttir Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Þeir spiluðu báðir á fimm höggum undir pari í gær en Svíinn Ludvig Åberg er svo höggi á eftir þeim. Pinehurst-völlurinn í Norður-Karólína reyndist bestu kylfingum heims afar erfiður og flestir lentu í miklum vandræðum. Flestir spáðu Scottie Scheffler sigri á mótinu en hann lenti í vandræðum eins og allir hinir. Scheffler kláraði hringinn á einu höggi yfir pari eða sex höggum á eftir efstu mönnum. Tiger Woods fór með fyrstu mönnum út í gær og endaði á fjórum höggum yfir pari. Norðmaðurinn Viktor Hovland var svo í alvöru vandræðum og kom í hús á átta höggum yfir pari. Annar hringur hefst núna klukkan 10.30 og er í beinni útsendingu á Vodafone Sport.
Golf Opna bandaríska Mest lesið „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Körfubolti Fleiri fréttir Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira