„Þurfum að fara láta þetta falla fyrir okkur núna“ Árni Gísli Magnússon skrifar 12. júní 2024 21:16 Sigurður Höskuldsson er þjálfari Þórs. Skjáskot „Það er eiginlega erfitt að einhvernveginn setja það í orð skilurðu, maður er einhvernveginn ekki alveg búinn að átta sig á tilfinningunum eftir leikinn þannig ég þarf eiginlega bara að fá að þessa pass við þessari spurningu“, sagði Sigurður Heiðar Höskuldsson, þjálfari Þórs, sem var eðlilega enn að jafna sig eftir að hafa dottið út úr 8-liða úrslitum Mjólkurbikarsins gegn Stjörnunni þar sem eina mark leiksins kom á þriðju mínútu uppbótartíma. Sigurður bar þó höfuðið hátt og tekur margt jákvætt úr leik liðsins sem hélt Bestu deildar liði Stjörnunna í skefjum og gott betur en það í 90 mínútur. „Já bara það, hversu skipulagðir við vorum, hversu fókuseraðir við vorum í mómentum sem við höfum ekki verið nægilega fókuseraðir í í sumar. Vorum að bæta okkur alveg svakalega í svona taktísku upplegi þannig við getum tekið það og hjarta og barátta og menn vildu þetta. Það var engan bilbug á okkur að finna en við þurfum einhvernveginn samt að reyna stroka þennan leik út. Við erum að fara spila leik á laugardaginn strax þannig það er bara halda áfram að þróa liðið og læra inn á hvern annan og safna stigum í deildinni.“ Tímabilið hefur ekki farið á stað eins vel og Þórsarar vildu en miklar væntingar eru bundnar til liðsins í Lengjudeildinni í sumar. Mikill meðbyr fylgir þó liðinu og stuðningsmenn verið frábærir. „Bara algjörlega. Stigasöfnunin hefur kannski ekki verið alveg frábær, búnir að gera of mikið af litlum mistökum sem hafa kostað okkur mikið og það er eitthvað sem við þurfum að hætta og ætli þetta sé ekki svona það erfiðasta við þessa íþrótt að litlu hlutirnir skera úr. Það eru lítil móment sem geta kostað sigra og kostað stig og það hefur ekki verið að falla fyrir okkur upp á síðkastið þannig við þurfum að fara láta þetta falla fyrir okkur núna. Marc Rochester Sörensen hefur ekki verið með Þór í upphafi tímabils vegna meiðsla en hann var einn af burðarásum liðsins á síðasta tímabili. Hann kom inn á sem varamaður í dag sem boðar gott fyrir Þórsara. „Hann er bara frábær leikmaður, við höfum saknað hans og nú kemur hann bara hundrað prósent inn og er í flottu standi og klár og hann mun reynast okkur alveg frábærlega“. Mjólkurbikar karla Stjarnan Þór Akureyri Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Fleiri fréttir Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Sjá meira
Sigurður bar þó höfuðið hátt og tekur margt jákvætt úr leik liðsins sem hélt Bestu deildar liði Stjörnunna í skefjum og gott betur en það í 90 mínútur. „Já bara það, hversu skipulagðir við vorum, hversu fókuseraðir við vorum í mómentum sem við höfum ekki verið nægilega fókuseraðir í í sumar. Vorum að bæta okkur alveg svakalega í svona taktísku upplegi þannig við getum tekið það og hjarta og barátta og menn vildu þetta. Það var engan bilbug á okkur að finna en við þurfum einhvernveginn samt að reyna stroka þennan leik út. Við erum að fara spila leik á laugardaginn strax þannig það er bara halda áfram að þróa liðið og læra inn á hvern annan og safna stigum í deildinni.“ Tímabilið hefur ekki farið á stað eins vel og Þórsarar vildu en miklar væntingar eru bundnar til liðsins í Lengjudeildinni í sumar. Mikill meðbyr fylgir þó liðinu og stuðningsmenn verið frábærir. „Bara algjörlega. Stigasöfnunin hefur kannski ekki verið alveg frábær, búnir að gera of mikið af litlum mistökum sem hafa kostað okkur mikið og það er eitthvað sem við þurfum að hætta og ætli þetta sé ekki svona það erfiðasta við þessa íþrótt að litlu hlutirnir skera úr. Það eru lítil móment sem geta kostað sigra og kostað stig og það hefur ekki verið að falla fyrir okkur upp á síðkastið þannig við þurfum að fara láta þetta falla fyrir okkur núna. Marc Rochester Sörensen hefur ekki verið með Þór í upphafi tímabils vegna meiðsla en hann var einn af burðarásum liðsins á síðasta tímabili. Hann kom inn á sem varamaður í dag sem boðar gott fyrir Þórsara. „Hann er bara frábær leikmaður, við höfum saknað hans og nú kemur hann bara hundrað prósent inn og er í flottu standi og klár og hann mun reynast okkur alveg frábærlega“.
Mjólkurbikar karla Stjarnan Þór Akureyri Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Fleiri fréttir Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Sjá meira