Ungstirni Bayern missir af EM vegna hálskirtlabólgu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. júní 2024 16:00 Aleksandar Pavlović fær ekki tækifæri til að fagna á EM í sumar. EPA-EFE/RONALD WITTEK Ungstirnið Aleksandar Pavlović verður ekki með Þýskalandi á Evrópumóti karla í knattspyrnu þar sem hann er með hálskirtlabólgu. Pavlović var einn af fáum björtum punktum á annars nýafstöðnu hörmungar tímabili þýska stórliðsins Bayern München. ℹ️ Aleksandar Pavlović wird nicht bei der #EURO2024 dabei sein können.Kopf hoch und gute Besserung, Aleks! 🍀#MiaSanMia pic.twitter.com/gQUq62BlIv— FC Bayern München (@FCBayern) June 12, 2024 Þessi tvítugi miðjumaður kom aðeins við sögu í 19 deildarleikjum en það var nóg fyrir Julian Nagelsmann, landsliðsþjálfara Þýskalands, en hann þjálfaði áður Bayern. Því miður fyrir Naglesmann og Pavlović þá mun leikmaðurinn ekki fá möguleikann á að láta ljós sitt skína á EM sem fram fer í Þýskalandi þar sem hann er að glíma við hálskirtlabólgu. Í hans stað kemur gamla brýnið Emre Can, miðjumaður Borussia Dortmund, inn í hópinn hjá Þjóðverjum. ℹ️🇩🇪 Europameisterschaft im eigenen Land mit Emre Can! Unser Kapitän wurde heute für den erkrankten Aleksandar Pavlović nachnominiert und stößt im Laufe des Tages zum @DFB_Team in Herzogenaurach. Glückwunsch, Emre! Gute Besserung, Aleksandar! pic.twitter.com/jfZeFBO3DE— Borussia Dortmund (@BVB) June 12, 2024 Þýskaland leikur í A-riðli EM ásamt Skotlandi, Ungverjalandi og Sviss. Heimamenn opna mótið á föstudaginn kemur með leik við Skota. Fótbolti Þýski boltinn EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira
Pavlović var einn af fáum björtum punktum á annars nýafstöðnu hörmungar tímabili þýska stórliðsins Bayern München. ℹ️ Aleksandar Pavlović wird nicht bei der #EURO2024 dabei sein können.Kopf hoch und gute Besserung, Aleks! 🍀#MiaSanMia pic.twitter.com/gQUq62BlIv— FC Bayern München (@FCBayern) June 12, 2024 Þessi tvítugi miðjumaður kom aðeins við sögu í 19 deildarleikjum en það var nóg fyrir Julian Nagelsmann, landsliðsþjálfara Þýskalands, en hann þjálfaði áður Bayern. Því miður fyrir Naglesmann og Pavlović þá mun leikmaðurinn ekki fá möguleikann á að láta ljós sitt skína á EM sem fram fer í Þýskalandi þar sem hann er að glíma við hálskirtlabólgu. Í hans stað kemur gamla brýnið Emre Can, miðjumaður Borussia Dortmund, inn í hópinn hjá Þjóðverjum. ℹ️🇩🇪 Europameisterschaft im eigenen Land mit Emre Can! Unser Kapitän wurde heute für den erkrankten Aleksandar Pavlović nachnominiert und stößt im Laufe des Tages zum @DFB_Team in Herzogenaurach. Glückwunsch, Emre! Gute Besserung, Aleksandar! pic.twitter.com/jfZeFBO3DE— Borussia Dortmund (@BVB) June 12, 2024 Þýskaland leikur í A-riðli EM ásamt Skotlandi, Ungverjalandi og Sviss. Heimamenn opna mótið á föstudaginn kemur með leik við Skota.
Fótbolti Þýski boltinn EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira