Hjartnæm stund í Árbænum: Gestirnir gáfu sektarsjóðinn er Fylkismenn minntust fallins félaga Ágúst Orri Arnarson skrifar 12. júní 2024 15:31 Fylkismenn og Haukagestir þeirra tóku höndum saman og létu gott af sér leiða í gær. facebook / íþróttafélagið fylkir Mörg hundruð manna mættu og mörg hundruð þúsund krónur söfnuðust í minningarleik Fylkismannsins Egils Hrafns Gústafssonar í gær. 2. flokkur karla Fylkis fékk Hauka þá í heimsókn. Fyrirliði gestanna færði foreldrum Egils peningagjöf áður en flautað var til leiks en leikmenn Hauka ákváðu að gefa sektarsjóð sinn til þessa fallega málefnis. Minningarsjóður Egils Hrafns gaf svo Fylki áhorfendabekk að gjöf, sem er merkt Egilsstúka og ber undirskriftina „Elskum og njótum leiksins“ ásamt lyndistáknum geitar og hjarta. Egilsstúku verður komið fyrir við æfingavöll Fylkis í Árbænum.facebook / íþróttafélagið fylkir „Þeir sem ekki þekkja til þá er geitarmerkið notað sem G.O.A.T. eða greatest of all time. Félagar hans og hann sjálfur notuðu þetta merki mjög mikið sín á milli. Þegar við sitjum á bekknum ætlum við að elska og njóta leiksins eins og Egill gerði svo eftirminnilega,” skrifar Íþróttafélagið Fylkir á Facebook síðu sinni. Að leik loknum var Fylkisliðinu boðið í pizzaveislu þar sem góðar stundir með Agli voru rifjaðar upp. Egill var Árbæingur og Fylkismaður mikill, sorglega lést hann aðeins 17 ára að aldri þann 25. maí 2023. Meistaraflokkur Fylkis minntist hans á táknrænan hátt í leik gegn ÍBV síðasta sumar. Fylkir Haukar Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Enski boltinn „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Fleiri fréttir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Sjá meira
2. flokkur karla Fylkis fékk Hauka þá í heimsókn. Fyrirliði gestanna færði foreldrum Egils peningagjöf áður en flautað var til leiks en leikmenn Hauka ákváðu að gefa sektarsjóð sinn til þessa fallega málefnis. Minningarsjóður Egils Hrafns gaf svo Fylki áhorfendabekk að gjöf, sem er merkt Egilsstúka og ber undirskriftina „Elskum og njótum leiksins“ ásamt lyndistáknum geitar og hjarta. Egilsstúku verður komið fyrir við æfingavöll Fylkis í Árbænum.facebook / íþróttafélagið fylkir „Þeir sem ekki þekkja til þá er geitarmerkið notað sem G.O.A.T. eða greatest of all time. Félagar hans og hann sjálfur notuðu þetta merki mjög mikið sín á milli. Þegar við sitjum á bekknum ætlum við að elska og njóta leiksins eins og Egill gerði svo eftirminnilega,” skrifar Íþróttafélagið Fylkir á Facebook síðu sinni. Að leik loknum var Fylkisliðinu boðið í pizzaveislu þar sem góðar stundir með Agli voru rifjaðar upp. Egill var Árbæingur og Fylkismaður mikill, sorglega lést hann aðeins 17 ára að aldri þann 25. maí 2023. Meistaraflokkur Fylkis minntist hans á táknrænan hátt í leik gegn ÍBV síðasta sumar.
Fylkir Haukar Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Enski boltinn „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Fleiri fréttir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Sjá meira