Georg í Sigur Rós keypti vistvænt hús við einn besta golfvöll landsins Boði Logason skrifar 11. júní 2024 15:39 Georg Holm og eiginkona hans Svanhvít hafa sagt skilið við höfuðborgina. Georg Holm bassaleikari Sigur Rósar og eiginkona hans, Svanhvít Tryggvadóttir framleiðandi hjá Sagafilm, hafa fest kaup á umhverfisvænu raðhúsi við Kinnargötu í Garðabæ. Húsið er byggt úr krosslímdum timbureiningum, unnar úr sjálfbærum evrópskum skógum. Um er að ræða 150 fermetra eign á tveimur hæðum með fjórum svefnherbergjum og tveimur baðherbergjum. Hjónin greiddu139 milljónir fyrir húsið. Í lýsingu eignarinnar frá fasteignasölu kemur fram að húsið sé sérsniðið að þörfum nútímafólks, fjölskyldum og fólki sem stundar útivist og hreyfingu: „Í hönnunarferli húsanna hefur verið hugað vel að innra skipulagi húsanna, náttúrulegri dagsbirtu, ómtíma innan rýma, loftgæðum og sýnilegu náttúrulegu efnisvali. Til að tryggja heildaryfirbragð allra húsa í verkefninu eru lóðir fullhannaðar og verður skilað til kaupenda fullfrágengnum með skjólveggjum, sólpöllum, hellulögnum og gróðri.“ Hinum megin við Elliðavatnsveg, til hliðar við húsið, er golfvöllurinn Urriðavöllur sem er talinn einn af betri golfvöllum landins og náttúruparadísin Heiðmörk. Georg og Svanhvít settu fallegt parhús við Hávallagötu í Reykjavík á sölu í mars síðastliðnum og flutt í Garðabæinn. Ásett verð á húsinu var 158.000.000 kr. en seldist á 155.000.000 kr. Fasteignamarkaður Tónlist Garðabær Tengdar fréttir Mikill áhugi á Svansvottuðum íbúðum Fyrstu Svansvottuðu fjölbýlishúsin á íslenskum markaði eru risin í Urriðaholti. 10. maí 2021 13:11 Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Fleiri fréttir „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Sjá meira
Um er að ræða 150 fermetra eign á tveimur hæðum með fjórum svefnherbergjum og tveimur baðherbergjum. Hjónin greiddu139 milljónir fyrir húsið. Í lýsingu eignarinnar frá fasteignasölu kemur fram að húsið sé sérsniðið að þörfum nútímafólks, fjölskyldum og fólki sem stundar útivist og hreyfingu: „Í hönnunarferli húsanna hefur verið hugað vel að innra skipulagi húsanna, náttúrulegri dagsbirtu, ómtíma innan rýma, loftgæðum og sýnilegu náttúrulegu efnisvali. Til að tryggja heildaryfirbragð allra húsa í verkefninu eru lóðir fullhannaðar og verður skilað til kaupenda fullfrágengnum með skjólveggjum, sólpöllum, hellulögnum og gróðri.“ Hinum megin við Elliðavatnsveg, til hliðar við húsið, er golfvöllurinn Urriðavöllur sem er talinn einn af betri golfvöllum landins og náttúruparadísin Heiðmörk. Georg og Svanhvít settu fallegt parhús við Hávallagötu í Reykjavík á sölu í mars síðastliðnum og flutt í Garðabæinn. Ásett verð á húsinu var 158.000.000 kr. en seldist á 155.000.000 kr.
Fasteignamarkaður Tónlist Garðabær Tengdar fréttir Mikill áhugi á Svansvottuðum íbúðum Fyrstu Svansvottuðu fjölbýlishúsin á íslenskum markaði eru risin í Urriðaholti. 10. maí 2021 13:11 Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Fleiri fréttir „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Sjá meira
Mikill áhugi á Svansvottuðum íbúðum Fyrstu Svansvottuðu fjölbýlishúsin á íslenskum markaði eru risin í Urriðaholti. 10. maí 2021 13:11