Hættir líklega ef England verður ekki Evrópumeistari Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. júní 2024 11:01 Gareth Southgate. Vísir/Ívar Gareth Southgate, landsliðseinvaldur Englands, hefur opinberað að hann muni að öllum líkindum hætta sem þjálfari enska karlalandsliðsins fari svo að England standi ekki uppi sem Evrópumeistari að loknu EM sem hefst á föstudaginn kemur. EM 2024 fer fram í Þýskalandi og verður fjórða stórmótið undir stjórn Southgate. Á HM 2018 tapaði England í undanúrslitum og svo leiknum um bronsið gegn Belgíu. Á EM 2020, sem fram fór ári síðar vegna kórónuveirufaraldsins, fór liðið alla leið í úrslit en tapaði gegn Ítalíu og á HM í Katar 2022 féll England úr leik í 8-liða úrslitum. Í viðtali við þýska fjölmiðilinn Bild í aðdraganda mótsins sem hefst á föstudaginn þá sagði Southgate: „Ef við vinnum ekki þá mun ég líklega ekki vera hér lengur. Þetta gæti verið minn síðasti séns.“ „Ég hugsa að helmingur landsliðsþjálfara hætti að loknu stórmóti, þannig virkar landsliðsfótbolti. Ég hef verið hér í næstum átta ár og við höfum komist mjög nálægt því að vinna. Ég veit vel að ég get haldið áfram að biðja fólk um að gera örlítið meira því á endanum hættir það að hafa trú,“ sagði Southgate einnig. „Ef við viljum vera topplið, og ég að vera toppþjálfari, þá þurfum við að standa okkur á stóru augnablikunum,“ sagði Southgate að endingu en til þessa hefur liðið alltaf brugðist á ögurstundu. Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Jöfnunarark tekið af Andra Lucasi á afar umdeilanlegan hátt Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Einkunnir Íslands : Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Sjá meira
EM 2024 fer fram í Þýskalandi og verður fjórða stórmótið undir stjórn Southgate. Á HM 2018 tapaði England í undanúrslitum og svo leiknum um bronsið gegn Belgíu. Á EM 2020, sem fram fór ári síðar vegna kórónuveirufaraldsins, fór liðið alla leið í úrslit en tapaði gegn Ítalíu og á HM í Katar 2022 féll England úr leik í 8-liða úrslitum. Í viðtali við þýska fjölmiðilinn Bild í aðdraganda mótsins sem hefst á föstudaginn þá sagði Southgate: „Ef við vinnum ekki þá mun ég líklega ekki vera hér lengur. Þetta gæti verið minn síðasti séns.“ „Ég hugsa að helmingur landsliðsþjálfara hætti að loknu stórmóti, þannig virkar landsliðsfótbolti. Ég hef verið hér í næstum átta ár og við höfum komist mjög nálægt því að vinna. Ég veit vel að ég get haldið áfram að biðja fólk um að gera örlítið meira því á endanum hættir það að hafa trú,“ sagði Southgate einnig. „Ef við viljum vera topplið, og ég að vera toppþjálfari, þá þurfum við að standa okkur á stóru augnablikunum,“ sagði Southgate að endingu en til þessa hefur liðið alltaf brugðist á ögurstundu.
Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Jöfnunarark tekið af Andra Lucasi á afar umdeilanlegan hátt Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Einkunnir Íslands : Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Sjá meira
Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Jöfnunarark tekið af Andra Lucasi á afar umdeilanlegan hátt Fótbolti
Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Jöfnunarark tekið af Andra Lucasi á afar umdeilanlegan hátt Fótbolti