Hefur ekki hugmynd um hvað tekur nú við Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 10. júní 2024 13:51 Aron Einar og Kristbjörg hafa haft það gott í Katar undanfarin ár. Steina Matt Kristbjörg Jónasdóttir einkaþjálfari segir marga hafa spurt sig að því hvað taki nú við hjá henni og Aroni Einari Gunnarssyni fótboltamanni nú þegar samningur hans er runninn út hjá Al Arabi. Sannleikurinn sé sá að hún hafi ekki hugmynd og viðurkennir Kristbjörg að hún eigi erfitt með óvissuna. Þetta kemur fram í pistli Kristbjargar á samfélagsmiðlinum Instagram. Eins og flestir vita hefur Aron Einar verið samningsbundinn hjá katarska liðinu síðan árið 2019. Nú er sá samningur á enda og óljóst hvað tekur við hjá fjölskyldunni. „Ég hef fengið margar spurningar nýlega um hvað verði með okkur, hvort við verðum áfram í Katar, flytjum til Íslands, flytjum til annars lands og svo framvegis. Stutta svarið er, að ég hef ekki hugmynd,“ skrifar Kristbjörg meðal annars í færslunni. Hún segir tímann hafa verið frábæran í Katar. Nú taki við biðstaða þar sem koma muni í ljós hvort fleiri spennandi tækifæri dúkki ekki fljótlega upp. Hún og Aron taki ákvörðun um hvað séu næstu skref. „Í fullri hreinskilni þá líkar mér ekki óvissan, mér líkar ekki að geta ekki skipulagt mig fyrirfram, mér líkar ekki að vita ekki hvort ég komi aftur eftir sumarið til að kveðja vini okkar, pakka dótinu okkar og flytja eða ekki. En þetta er það sem þetta er og við þurfum að fljóta með því sem gerist, sama hvað gerist.“ Hún segir planið í sumar vera að njóta þess að vera saman. Vinna, slaka á, ferðast um Ísland og skapa minningar með börnunum, fjölskyldunni og vinum. Ef færslan birtist ekki er ráð að endurhlaða síðuna. View this post on Instagram A post shared by ✨Kris J✨ (@krisjfitness) Fótbolti Katar Katarski boltinn Mest lesið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Lífið Dagur og Ingunn hætt saman Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Fleiri fréttir Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ Sjá meira
Þetta kemur fram í pistli Kristbjargar á samfélagsmiðlinum Instagram. Eins og flestir vita hefur Aron Einar verið samningsbundinn hjá katarska liðinu síðan árið 2019. Nú er sá samningur á enda og óljóst hvað tekur við hjá fjölskyldunni. „Ég hef fengið margar spurningar nýlega um hvað verði með okkur, hvort við verðum áfram í Katar, flytjum til Íslands, flytjum til annars lands og svo framvegis. Stutta svarið er, að ég hef ekki hugmynd,“ skrifar Kristbjörg meðal annars í færslunni. Hún segir tímann hafa verið frábæran í Katar. Nú taki við biðstaða þar sem koma muni í ljós hvort fleiri spennandi tækifæri dúkki ekki fljótlega upp. Hún og Aron taki ákvörðun um hvað séu næstu skref. „Í fullri hreinskilni þá líkar mér ekki óvissan, mér líkar ekki að geta ekki skipulagt mig fyrirfram, mér líkar ekki að vita ekki hvort ég komi aftur eftir sumarið til að kveðja vini okkar, pakka dótinu okkar og flytja eða ekki. En þetta er það sem þetta er og við þurfum að fljóta með því sem gerist, sama hvað gerist.“ Hún segir planið í sumar vera að njóta þess að vera saman. Vinna, slaka á, ferðast um Ísland og skapa minningar með börnunum, fjölskyldunni og vinum. Ef færslan birtist ekki er ráð að endurhlaða síðuna. View this post on Instagram A post shared by ✨Kris J✨ (@krisjfitness)
Fótbolti Katar Katarski boltinn Mest lesið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Lífið Dagur og Ingunn hætt saman Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Fleiri fréttir Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ Sjá meira