Myndaveisla: Eliza og Lilja Alfreðs í afmæli Karls Bretakonungs Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 9. júní 2024 20:00 Afmælisveisla Karls Bretakonungs var hin glæsilegasta. Breska sendiráðið fagnaði afmæli Karls Bretakonungs í hópi góðra gesta í veislusal Center Hotels Plaza við Aðalstræti í gær. Afmæli þjóðhöfðingja í Bretlandi er vanalega haldið í júní þó afmæli þeirra séu á öllum tímum árs. Þema veislunnar var sustainability eða sjálfbærni og umhverfisvernd, sem hafa lengi verið áhersluatriði konungsins. Í ræðu sendiherran Bretlands, Dr Bryony Mathew, sagði hún sendiráðið hafa lagt sig fram við að ekkert rusl yrði eftir veisluna, ekkert nýtt skraut hefði verið keypt og að starfsfólk hafi klæðst notuðum eða leigðum flíkum. Þá voru gestir hvattir til að taka veitingar með sér heim að veislu lokinni. Dr Bryony Mathew sendiherra Bretlands á Íslandi. Í boðskortinu voru gestir hvattir til að klæðast notuðum eða leigðum flíkum og íhuga umhverfisvænar samgöngur til að koma til og frá veislu. Fjöldi fólks lagði leið sína í veisluna og skáluðu fyrir konunginum. Má þar meðal annars nefna ráðherrana, Lilju Alfreðsdóttur og Guðlaug Þór Þórðarson, Unu Sighvatsdóttur sérfræðings embættis forseta Íslands, Elizu Reid forsetafrú og Ryotaro Suzuki sendiherra Japans. Veislan var hin glæsilegasta líkt og eftirfarandi myndir gefa til kynna. Guðlaugur Þór ráðherra og Bryony Mathew sendiherra. Maria Lunander, Samuel Ulfgard, Ryotaro Suzuki sendiherra Japan og Satoko Suzuki. Lilja Dögg Alfreðsdóttir ráðherra, Dr Bryony Mathew sendiherra og Eliza Reid forsetafrú. Fjöldi gesta mættu í veisluna. Þurý Björk, Capt. John Fay og Fríða Axelsdóttir. Helgi Pétur Gunnarsson og Una Strand Viðarsdóttir. Auður Hannesdóttir og Sunna Marteinsdóttir. He Rulong sendiherra Kína og Ting Shen sendiherrafrú. Veitingar voru ljúffengar og var gestum boðið að taka afganga með sér að veislu lokinni. Sveinn Friðrik Sveinsson og Katrín Atladóttir. Svana Lovísa Kjartansdóttir blómaskreytir áhrifavaldur og Bjarni Sigurðsson keramíker. Anna Bryndís Hendriksdóttir og David Lynch. Sendiherrahjónin Paul Mathew og Dr Bryony Mathew. Skálað fyrir Karli Bretlandskonungi. Hluti vinningshafa í happdrættinu. Tríóið Fjarkar. Lilja Dögg Alfreðsdóttir ráðherra. Starfsfólk Utanríkisráðuneytisins. Vinningshafi í happdrættinu. Guðrún Kjartansdóttir, Marín Magnúsdóttir, Dóra Júlía Agnarsdóttir og Andri Þór Guðmundsson. Samkvæmislífið Bretland Karl III Bretakonungur Tímamót Mest lesið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Sjá meira
Í ræðu sendiherran Bretlands, Dr Bryony Mathew, sagði hún sendiráðið hafa lagt sig fram við að ekkert rusl yrði eftir veisluna, ekkert nýtt skraut hefði verið keypt og að starfsfólk hafi klæðst notuðum eða leigðum flíkum. Þá voru gestir hvattir til að taka veitingar með sér heim að veislu lokinni. Dr Bryony Mathew sendiherra Bretlands á Íslandi. Í boðskortinu voru gestir hvattir til að klæðast notuðum eða leigðum flíkum og íhuga umhverfisvænar samgöngur til að koma til og frá veislu. Fjöldi fólks lagði leið sína í veisluna og skáluðu fyrir konunginum. Má þar meðal annars nefna ráðherrana, Lilju Alfreðsdóttur og Guðlaug Þór Þórðarson, Unu Sighvatsdóttur sérfræðings embættis forseta Íslands, Elizu Reid forsetafrú og Ryotaro Suzuki sendiherra Japans. Veislan var hin glæsilegasta líkt og eftirfarandi myndir gefa til kynna. Guðlaugur Þór ráðherra og Bryony Mathew sendiherra. Maria Lunander, Samuel Ulfgard, Ryotaro Suzuki sendiherra Japan og Satoko Suzuki. Lilja Dögg Alfreðsdóttir ráðherra, Dr Bryony Mathew sendiherra og Eliza Reid forsetafrú. Fjöldi gesta mættu í veisluna. Þurý Björk, Capt. John Fay og Fríða Axelsdóttir. Helgi Pétur Gunnarsson og Una Strand Viðarsdóttir. Auður Hannesdóttir og Sunna Marteinsdóttir. He Rulong sendiherra Kína og Ting Shen sendiherrafrú. Veitingar voru ljúffengar og var gestum boðið að taka afganga með sér að veislu lokinni. Sveinn Friðrik Sveinsson og Katrín Atladóttir. Svana Lovísa Kjartansdóttir blómaskreytir áhrifavaldur og Bjarni Sigurðsson keramíker. Anna Bryndís Hendriksdóttir og David Lynch. Sendiherrahjónin Paul Mathew og Dr Bryony Mathew. Skálað fyrir Karli Bretlandskonungi. Hluti vinningshafa í happdrættinu. Tríóið Fjarkar. Lilja Dögg Alfreðsdóttir ráðherra. Starfsfólk Utanríkisráðuneytisins. Vinningshafi í happdrættinu. Guðrún Kjartansdóttir, Marín Magnúsdóttir, Dóra Júlía Agnarsdóttir og Andri Þór Guðmundsson.
Samkvæmislífið Bretland Karl III Bretakonungur Tímamót Mest lesið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Sjá meira