Frikki Dór reyndi að slá Íslandsmet Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 7. júní 2024 11:42 Friðrik Dór hefur alltaf í nógu að snúast, á þegar eitt Íslandsmet en reyndi að slá annað. Vísir/Daníel Friðrik Dór Jónsson ætlar að gefa út þriðja hlutann af einu af sínu vinsælasta lagi, Til í allt. Þessu greindi söngvarinn frá í stórskemmtilegu myndbandi á Tik-Tok þar sem hann reyndi líka að slá Íslandsmet í hundrað metra spretthlaupi. „Kæru vinir nú eru komin tíu ár frá því að Til í allt Pt. II kom út. En við ætlum ekki að stoppa þar, við ætlum að bæta við þriðja hlutanum, Til í allt Pt. III kemur út fljótlega. En þá verður það einmitt Íslandsmet fyrir lengsta framhaldslag í sögu íslenskrar popptónlistar,“ segir Frikki í myndbandinu á samfélagsmiðlinum rétt áður en hann gerði sig líklegan til að slá met í hundrað metra hlaupi. Líkt og alþjóð veit hefur Friðrik verið einn afkastamesti tónlistarmaður landsins um árabil. Fyrr á þessu ári gaf hann út plötuna Mæður, sem er sjálfstætt framhald af plötunni hans Dætur. Hann sagði við tilefnið í samtali við Vísi að þetta væri hans persónulegasta plata frá upphafi. Friðrik gerði sitt allra besta í hundrað metra hlaupinu. „Þetta hlýtur að vera Íslandsmet, en hundrað metrar er aðeins lengra en ég hélt,“ sagði Frikki heldur móður eftir hlaupið. Sjón er sögu ríkari. Friðrik Dór heldur tónleika í Háskólabíói 16. júní. @fridrikdor Íslandsmet 🏆 ♬ original sound - Friðrik Dór Tónlist Mest lesið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Bíó og sjónvarp Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Fleiri fréttir Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Sjá meira
„Kæru vinir nú eru komin tíu ár frá því að Til í allt Pt. II kom út. En við ætlum ekki að stoppa þar, við ætlum að bæta við þriðja hlutanum, Til í allt Pt. III kemur út fljótlega. En þá verður það einmitt Íslandsmet fyrir lengsta framhaldslag í sögu íslenskrar popptónlistar,“ segir Frikki í myndbandinu á samfélagsmiðlinum rétt áður en hann gerði sig líklegan til að slá met í hundrað metra hlaupi. Líkt og alþjóð veit hefur Friðrik verið einn afkastamesti tónlistarmaður landsins um árabil. Fyrr á þessu ári gaf hann út plötuna Mæður, sem er sjálfstætt framhald af plötunni hans Dætur. Hann sagði við tilefnið í samtali við Vísi að þetta væri hans persónulegasta plata frá upphafi. Friðrik gerði sitt allra besta í hundrað metra hlaupinu. „Þetta hlýtur að vera Íslandsmet, en hundrað metrar er aðeins lengra en ég hélt,“ sagði Frikki heldur móður eftir hlaupið. Sjón er sögu ríkari. Friðrik Dór heldur tónleika í Háskólabíói 16. júní. @fridrikdor Íslandsmet 🏆 ♬ original sound - Friðrik Dór
Tónlist Mest lesið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Bíó og sjónvarp Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Fleiri fréttir Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Sjá meira