Frikki Dór reyndi að slá Íslandsmet Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 7. júní 2024 11:42 Friðrik Dór hefur alltaf í nógu að snúast, á þegar eitt Íslandsmet en reyndi að slá annað. Vísir/Daníel Friðrik Dór Jónsson ætlar að gefa út þriðja hlutann af einu af sínu vinsælasta lagi, Til í allt. Þessu greindi söngvarinn frá í stórskemmtilegu myndbandi á Tik-Tok þar sem hann reyndi líka að slá Íslandsmet í hundrað metra spretthlaupi. „Kæru vinir nú eru komin tíu ár frá því að Til í allt Pt. II kom út. En við ætlum ekki að stoppa þar, við ætlum að bæta við þriðja hlutanum, Til í allt Pt. III kemur út fljótlega. En þá verður það einmitt Íslandsmet fyrir lengsta framhaldslag í sögu íslenskrar popptónlistar,“ segir Frikki í myndbandinu á samfélagsmiðlinum rétt áður en hann gerði sig líklegan til að slá met í hundrað metra hlaupi. Líkt og alþjóð veit hefur Friðrik verið einn afkastamesti tónlistarmaður landsins um árabil. Fyrr á þessu ári gaf hann út plötuna Mæður, sem er sjálfstætt framhald af plötunni hans Dætur. Hann sagði við tilefnið í samtali við Vísi að þetta væri hans persónulegasta plata frá upphafi. Friðrik gerði sitt allra besta í hundrað metra hlaupinu. „Þetta hlýtur að vera Íslandsmet, en hundrað metrar er aðeins lengra en ég hélt,“ sagði Frikki heldur móður eftir hlaupið. Sjón er sögu ríkari. Friðrik Dór heldur tónleika í Háskólabíói 16. júní. @fridrikdor Íslandsmet 🏆 ♬ original sound - Friðrik Dór Tónlist Mest lesið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Reykti pabba sinn Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Lífið Fleiri fréttir Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Sjá meira
„Kæru vinir nú eru komin tíu ár frá því að Til í allt Pt. II kom út. En við ætlum ekki að stoppa þar, við ætlum að bæta við þriðja hlutanum, Til í allt Pt. III kemur út fljótlega. En þá verður það einmitt Íslandsmet fyrir lengsta framhaldslag í sögu íslenskrar popptónlistar,“ segir Frikki í myndbandinu á samfélagsmiðlinum rétt áður en hann gerði sig líklegan til að slá met í hundrað metra hlaupi. Líkt og alþjóð veit hefur Friðrik verið einn afkastamesti tónlistarmaður landsins um árabil. Fyrr á þessu ári gaf hann út plötuna Mæður, sem er sjálfstætt framhald af plötunni hans Dætur. Hann sagði við tilefnið í samtali við Vísi að þetta væri hans persónulegasta plata frá upphafi. Friðrik gerði sitt allra besta í hundrað metra hlaupinu. „Þetta hlýtur að vera Íslandsmet, en hundrað metrar er aðeins lengra en ég hélt,“ sagði Frikki heldur móður eftir hlaupið. Sjón er sögu ríkari. Friðrik Dór heldur tónleika í Háskólabíói 16. júní. @fridrikdor Íslandsmet 🏆 ♬ original sound - Friðrik Dór
Tónlist Mest lesið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Reykti pabba sinn Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Lífið Fleiri fréttir Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Sjá meira