Maðurinn sem skallaði Roy Keane sakfelldur fyrir líkamsárás Ágúst Orri Arnarson skrifar 6. júní 2024 23:01 Roy Keane var við störf sem lýsandi hjá SkySports þegar maðurinn réðst á hann. Robbie Jay Barratt - AMA/Getty Images Scott Law, maðurinn sem skallaði Roy Keane á leik Arsenal og Manchester United hefur verið sakfelldur fyrir líkamsárás. Hann verður látinn sinna 80 klukkustunda samfélagsþjónustu og hlýtur þriggja ára bann frá fótboltaleikjum í Bretlandi. Atvikið átti sér stað í leik á Emirates þann 3. september 2023 í leik sem Arsenal vann 3-1. Mark var tekið af Alejandro Garnacho í leiknum fyrir mjög tæpa rangstöðu. Roy Keane var á leið sinni niður úr lýsendaboxinu rétt áður en leiknum lauk. Hann segir manninn hafa ráðist á sig ástæðulaust og skallað vinstri hlið andlitsins og bringuna. Micah Richards, samstarfsmaður Keane, reyndi að beisla manninn þar til hjálp bærist en hann flúði af vettvangi. Lögreglan handtók hann svo næsta dag. Micah Richards go change am for the fan wey headbutt Roy Keane. pic.twitter.com/lAohP8pUBG— MUIP (@ManUtdInPidgin) September 4, 2023 Maðurinn, Scott Law, lýsti yfir sakleysi og segist hafa verið að fara á klósettið þegar hann varð fyrir áreiti af hálfu Keane, hann hafi brugðist við í sjálfsvarnarskyni. Á myndbandi hér fyrir neðan sést að Keane svaraði fyrir sig eftir skallann. This Arsenal fan apparently headbutt Roy Keane and thought he could get away with it 😂 he’s gona remember that elbow to the jaw for a long time !! pic.twitter.com/fgc7BEBDS7— S36🃏 (@shaqxii) May 30, 2024 Í dómsniðurstöðu málsins segir: „Eins höggs árás, sem hefði getað valdið mun meiri skaða en hún gerði. Heppni að brotaþolandi slapp með aðeins mar á bringu.“ Law var látinn greiða 650 punda málskostnað og 114 punda skaðabætur til Keane. Enski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Sjá meira
Hann verður látinn sinna 80 klukkustunda samfélagsþjónustu og hlýtur þriggja ára bann frá fótboltaleikjum í Bretlandi. Atvikið átti sér stað í leik á Emirates þann 3. september 2023 í leik sem Arsenal vann 3-1. Mark var tekið af Alejandro Garnacho í leiknum fyrir mjög tæpa rangstöðu. Roy Keane var á leið sinni niður úr lýsendaboxinu rétt áður en leiknum lauk. Hann segir manninn hafa ráðist á sig ástæðulaust og skallað vinstri hlið andlitsins og bringuna. Micah Richards, samstarfsmaður Keane, reyndi að beisla manninn þar til hjálp bærist en hann flúði af vettvangi. Lögreglan handtók hann svo næsta dag. Micah Richards go change am for the fan wey headbutt Roy Keane. pic.twitter.com/lAohP8pUBG— MUIP (@ManUtdInPidgin) September 4, 2023 Maðurinn, Scott Law, lýsti yfir sakleysi og segist hafa verið að fara á klósettið þegar hann varð fyrir áreiti af hálfu Keane, hann hafi brugðist við í sjálfsvarnarskyni. Á myndbandi hér fyrir neðan sést að Keane svaraði fyrir sig eftir skallann. This Arsenal fan apparently headbutt Roy Keane and thought he could get away with it 😂 he’s gona remember that elbow to the jaw for a long time !! pic.twitter.com/fgc7BEBDS7— S36🃏 (@shaqxii) May 30, 2024 Í dómsniðurstöðu málsins segir: „Eins höggs árás, sem hefði getað valdið mun meiri skaða en hún gerði. Heppni að brotaþolandi slapp með aðeins mar á bringu.“ Law var látinn greiða 650 punda málskostnað og 114 punda skaðabætur til Keane.
Enski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Sjá meira