Lést á leið til Normandí 80 árum eftir D-dag Tómas Arnar Þorláksson skrifar 6. júní 2024 13:43 Fólk kemur víðs vegar saman í dag til að minnast D-dagsins sem var fyrir 80 árum síðan. Myndin tengist ekki fréttinni með beinum hætti. Getty/Carl Court Robert Persichitti, fyrrverandi sjóliði bandaríska hersins, lést á leið sinni á viðburð í Normandí í Frakklandi sem fer fram í dag. Viðburðurinn markar 80 ár frá innrás bandamanna á ströndinni í Normandí. Persichitti var á leið sinni til Normandí með skipi þegar heilsu hans hrakaði skyndilega þann 30. maí en hann var í kjölfarið fluttur á spítala í Þýskalandi þar sem hann lést daginn eftir 102 ára að aldri. Persichitti barðist fyrir hönd Bandaríkjamanna gegn Japönum í Kyrrahafi í seinni heimsstyrjöldinni. Fréttastofa BBC greinir frá. Var spenntur fyrir ferðalaginu Í dag safnast fyrrum hermenn bandamanna saman víðs vegar til að minnast þess að 156 þúsund hermenn gengu á land í Frakklandi sjötta júní árið 1944. Vísað er til dagsins sem D-dags en hann markar upphaf ósigurs Þýskalands og Öxulveldanna í seinni heimstyrjöldinni. Honor Flight, samtök fyrrum hermanna, tilkynnti um andlát Persichitti í dag en samtökin tóku fram að um merkan og auðmjúkan mann hafi verið að ræða. „Hann þjónaði þjóð sinni af hugrekki og án þess að hika,“ segir í tilkynningunni. Persichitti sagði í samtali við fréttamiðil í Rochester í Bandaríkjunum áður en hann lagði í ferðina sem myndi verða hans síðasta að hann væri mjög spenntur fyrir ferðalaginu og að hjartalæknir hans hafði hvatt hann til að ferðast. Frakkland Seinni heimsstyrjöldin Bandaríkin Mest lesið Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Innlent Banna dróna yfir Danmörku Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Fleiri fréttir Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Sjá meira
Persichitti var á leið sinni til Normandí með skipi þegar heilsu hans hrakaði skyndilega þann 30. maí en hann var í kjölfarið fluttur á spítala í Þýskalandi þar sem hann lést daginn eftir 102 ára að aldri. Persichitti barðist fyrir hönd Bandaríkjamanna gegn Japönum í Kyrrahafi í seinni heimsstyrjöldinni. Fréttastofa BBC greinir frá. Var spenntur fyrir ferðalaginu Í dag safnast fyrrum hermenn bandamanna saman víðs vegar til að minnast þess að 156 þúsund hermenn gengu á land í Frakklandi sjötta júní árið 1944. Vísað er til dagsins sem D-dags en hann markar upphaf ósigurs Þýskalands og Öxulveldanna í seinni heimstyrjöldinni. Honor Flight, samtök fyrrum hermanna, tilkynnti um andlát Persichitti í dag en samtökin tóku fram að um merkan og auðmjúkan mann hafi verið að ræða. „Hann þjónaði þjóð sinni af hugrekki og án þess að hika,“ segir í tilkynningunni. Persichitti sagði í samtali við fréttamiðil í Rochester í Bandaríkjunum áður en hann lagði í ferðina sem myndi verða hans síðasta að hann væri mjög spenntur fyrir ferðalaginu og að hjartalæknir hans hafði hvatt hann til að ferðast.
Frakkland Seinni heimsstyrjöldin Bandaríkin Mest lesið Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Innlent Banna dróna yfir Danmörku Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Fleiri fréttir Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Sjá meira