Áttatíu ár frá innrásinni í Normandí Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 6. júní 2024 07:52 Skoskur sekkjapípuleikari spilar á hljóðfæri sitt á Gold ströndinni í Normandí í morgun en þar komu breskar hersveitir á land. Aaron Chown/PA Images via Getty Images Minningarathafnir fara nú fram í Normandí í Frakklandi og á Bretlandseyjum til þess að minnast þess að áttatíu ár eru nú liðin frá því herlið Bandamanna réðst inn í Frakkland til að frelsa Evrópu undan oki nasismans. Joe Biden Bandaríkjaforseti, Emmanuel Macron Frakklandsforseti og Karl Bretakonungur taka þátt í athöfnum auk fleiri þjóðarleiðtoga. Þann sjötta júní 1944 gengu þúsundir hermanna frá Bretlandi, Bandaríkjunum, Frakklandi, og Kanada á land á fimm ströndum í Normandí í norðurhluta Frakklands. Um stærstu innrás frá sjó í sögu hernaðar á jörðinni var að ræða og er árásin sögð marka kaflaskipti í Seinni-heimstyrjöldinni. Upphaflega stóð til að hermennirnir, sem alls voru 150 þúsund talsins, myndu leggja af stað frá Bretlandi deginum áður, en vonskuveður kom í veg fyrir það. Bandamönnum tókst að koma Þjóðverjum á óvart með innrásinni og ekki síst hvar farið var á land. Þjóðverjar höfðu talið að Bandamenn myndu gera árásina á öðrum stað. Ráðist var á land á fimm ströndum eins og áður sagði og áður en klukkan sló miðnætti höfðu Bandamenn komist náð langt inn í land á fjórum af ströndunum fimm. Það tókst þó ekki án mannfórna, því á fyrsta degi árásarinnar létust 4.400 Bandamenn og rúmlega 9000 særðust. Tveimur mánuðum síðar hafði París verið frelsuð og í maímánuði árið eftir gáfust Þjóðverjar upp. Seinni heimsstyrjöldin Frakkland Bretland Mest lesið Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Innlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Ekið á barn í annað sinn á sama tíma og sama stað Innlent Hafa uppgötvað djöflabýflugu Erlent Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Innlent Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Innlent Fleiri fréttir Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sjá meira
Joe Biden Bandaríkjaforseti, Emmanuel Macron Frakklandsforseti og Karl Bretakonungur taka þátt í athöfnum auk fleiri þjóðarleiðtoga. Þann sjötta júní 1944 gengu þúsundir hermanna frá Bretlandi, Bandaríkjunum, Frakklandi, og Kanada á land á fimm ströndum í Normandí í norðurhluta Frakklands. Um stærstu innrás frá sjó í sögu hernaðar á jörðinni var að ræða og er árásin sögð marka kaflaskipti í Seinni-heimstyrjöldinni. Upphaflega stóð til að hermennirnir, sem alls voru 150 þúsund talsins, myndu leggja af stað frá Bretlandi deginum áður, en vonskuveður kom í veg fyrir það. Bandamönnum tókst að koma Þjóðverjum á óvart með innrásinni og ekki síst hvar farið var á land. Þjóðverjar höfðu talið að Bandamenn myndu gera árásina á öðrum stað. Ráðist var á land á fimm ströndum eins og áður sagði og áður en klukkan sló miðnætti höfðu Bandamenn komist náð langt inn í land á fjórum af ströndunum fimm. Það tókst þó ekki án mannfórna, því á fyrsta degi árásarinnar létust 4.400 Bandamenn og rúmlega 9000 særðust. Tveimur mánuðum síðar hafði París verið frelsuð og í maímánuði árið eftir gáfust Þjóðverjar upp.
Seinni heimsstyrjöldin Frakkland Bretland Mest lesið Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Innlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Ekið á barn í annað sinn á sama tíma og sama stað Innlent Hafa uppgötvað djöflabýflugu Erlent Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Innlent Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Innlent Fleiri fréttir Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sjá meira