Maddison fer ekki með Englandi á EM Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. júní 2024 09:30 James Maddison er á leið í sumarfrí. EPA-EFE/NEIL HALL James Maddison, miðvallarleikmaður Tottenham Hotspur í ensku úrvalsdeildinni, verður ekki í flugvélinni þegar enska landsliðið heldur til Þýskalands á Evrópumót karla í knattspyrnu sem þar fer fram frá 19. júní til 14. júlí næstkomandi. Hinn 27 ára gamli Maddison var hluti af 33 leikmannahópnum sem Gareth Southgate, þjálfari Englands, valdi upphaflega í aðdraganda mótsins en aðeins 26 leikmenn mega vera í hópnum á EM. Þrátt fyrir að spila hálftíma í vináttuleik gegn Bosníu og Hersegóvínu á dögunum er Maddison ekki í hópnum sem fer til Þýskalands. BREAKING: James Maddison has been left out of England's 26-player squad for Euro 2024 and has departed the Three Lions camp 🚨— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 5, 2024 Maddison, sem spilar aðallega framarlega á miðjunni, var talsvert meiddur á nýafstaðinni leiktíð og tók aðeins þátt í 30 leikjum. Skoraði hann fjögur mörk og gaf níu stoðsendingar. Miðjumaðurinn er fyrsti leikmaðurinn sem fær að vita að hann fer ekki á EM. Southgate virðist ætla að taka endanlega ákvörðun með aðra leikmenn eftir vináttulandsleik Englands og Íslands sem fram fer annað kvöld, föstudag. England mætir Íslandi á Wembley-leikvanginum í Lundúnum á morgun, föstudaginn 7. júní. Leikurinn er í opinni dagskrá Stöðar 2 Sport. Upphitun hefst klukkan 18.15 og leikurinn hálftíma síðar kl. 18.45. Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Sjá meira
Hinn 27 ára gamli Maddison var hluti af 33 leikmannahópnum sem Gareth Southgate, þjálfari Englands, valdi upphaflega í aðdraganda mótsins en aðeins 26 leikmenn mega vera í hópnum á EM. Þrátt fyrir að spila hálftíma í vináttuleik gegn Bosníu og Hersegóvínu á dögunum er Maddison ekki í hópnum sem fer til Þýskalands. BREAKING: James Maddison has been left out of England's 26-player squad for Euro 2024 and has departed the Three Lions camp 🚨— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 5, 2024 Maddison, sem spilar aðallega framarlega á miðjunni, var talsvert meiddur á nýafstaðinni leiktíð og tók aðeins þátt í 30 leikjum. Skoraði hann fjögur mörk og gaf níu stoðsendingar. Miðjumaðurinn er fyrsti leikmaðurinn sem fær að vita að hann fer ekki á EM. Southgate virðist ætla að taka endanlega ákvörðun með aðra leikmenn eftir vináttulandsleik Englands og Íslands sem fram fer annað kvöld, föstudag. England mætir Íslandi á Wembley-leikvanginum í Lundúnum á morgun, föstudaginn 7. júní. Leikurinn er í opinni dagskrá Stöðar 2 Sport. Upphitun hefst klukkan 18.15 og leikurinn hálftíma síðar kl. 18.45.
Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Sjá meira