Dæmdur í lífstíðarbann: Veðjaði meðal annars á eigin leiki Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. júní 2024 19:30 Tucupita Marcano hefur kastað sínum síðasta hafnabolta í MLB-deildinni. Chris Coduto/Getty Images Hafnaboltakappinn Tucupita Marcano mun ekki spila í MLB-deildinni í hafnabolta svo lengi sem hann lifir en hann var í dag dæmdur í lífstíðarbann fyrir að veðja á hundruði leikja á meðan hann spilaði í deildinni. Veðjaði hann meðal annars leiki Pittsburgh Pirates þegar hann spilaði með liðinu á síðustu leiktíð. Í yfirlýsingu MLB-deildarinnar segir að Marcano hafi veðjað alls 387 sinnum fyrir meira en 150 þúsund Bandaríkjadali eða rúmlega 20 milljónir íslenskra króna. Veðmálin áttu sér stað í október 2022 og frá júlí til nóvember á síðasta ári. Breaking: Padres infielder Tucupita Marcano has been issued a lifetime ban for violating MLB's sports betting rules and policies, the league announced.A's pitcher Michael Kelly and minor league players Jay Groome (Padres), José Rodríguez (Phillies) and Andrew Saalfrank… pic.twitter.com/PKeid7ZZdD— ESPN (@espn) June 4, 2024 Hinn 24 ára gamli Marcano virtist ekki fela það að hann væri að veðja á deildina sem hann spilaði í eða þá leiki sem hann tók þátt í þar sem ekki var um ólöglega veðmálastarfsemi að ræða. Samkvæmt ESPN er meira en öld síðan MLB-deildin dæmdi leikmann sem enn var að spila í deildinni í lífstíðarbann fyrir veðmál. Rob Manfred, framkvæmdastjóri deildarinnar, sagði meðal annars í yfirlýsingu sinni vegna málsins að það skipti deildina öllu máli að verja heilindi hennar. Þar með sé ekki hægt að leyfa leikmönnum að veðja á leiki í deildinni og hvað þá eigin leiki. Hafnabolti Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Leik lokið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Fleiri fréttir Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Í beinni: Álftanes - Njarðvík | Vinna heimamenn líka hitt liðið úr Reykjanesbæ? Í beinni: Keflavík - Höttur | Keflvíkingar þurfa að svara fyrir sig Í beinni: Tindastóll - ÍR | Komast Stólarnir á toppinn? Í beinni: Grindavík - Haukar | Hvað gera gestirnir eftir fyrstu tvo sigrana? Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Í beinni: Svíþjóð - Ísland | Alvaran fyrir HM hefst Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Liverpool vill fá Kimmich Allt jafnt fyrir lokadaginn Rooney bað Coleen á bensínstöð Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna Eyjaför hjá bikarmeisturunum Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Sjá meira
Í yfirlýsingu MLB-deildarinnar segir að Marcano hafi veðjað alls 387 sinnum fyrir meira en 150 þúsund Bandaríkjadali eða rúmlega 20 milljónir íslenskra króna. Veðmálin áttu sér stað í október 2022 og frá júlí til nóvember á síðasta ári. Breaking: Padres infielder Tucupita Marcano has been issued a lifetime ban for violating MLB's sports betting rules and policies, the league announced.A's pitcher Michael Kelly and minor league players Jay Groome (Padres), José Rodríguez (Phillies) and Andrew Saalfrank… pic.twitter.com/PKeid7ZZdD— ESPN (@espn) June 4, 2024 Hinn 24 ára gamli Marcano virtist ekki fela það að hann væri að veðja á deildina sem hann spilaði í eða þá leiki sem hann tók þátt í þar sem ekki var um ólöglega veðmálastarfsemi að ræða. Samkvæmt ESPN er meira en öld síðan MLB-deildin dæmdi leikmann sem enn var að spila í deildinni í lífstíðarbann fyrir veðmál. Rob Manfred, framkvæmdastjóri deildarinnar, sagði meðal annars í yfirlýsingu sinni vegna málsins að það skipti deildina öllu máli að verja heilindi hennar. Þar með sé ekki hægt að leyfa leikmönnum að veðja á leiki í deildinni og hvað þá eigin leiki.
Hafnabolti Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Leik lokið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Fleiri fréttir Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Í beinni: Álftanes - Njarðvík | Vinna heimamenn líka hitt liðið úr Reykjanesbæ? Í beinni: Keflavík - Höttur | Keflvíkingar þurfa að svara fyrir sig Í beinni: Tindastóll - ÍR | Komast Stólarnir á toppinn? Í beinni: Grindavík - Haukar | Hvað gera gestirnir eftir fyrstu tvo sigrana? Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Í beinni: Svíþjóð - Ísland | Alvaran fyrir HM hefst Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Liverpool vill fá Kimmich Allt jafnt fyrir lokadaginn Rooney bað Coleen á bensínstöð Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna Eyjaför hjá bikarmeisturunum Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Sjá meira