Fékk mjólkurhristing í andlitið við upphaf kosningabaráttunnar Kjartan Kjartansson skrifar 4. júní 2024 14:21 Ljóshærða konan til vinstri á myndinni skvetti því sem virtist vera mjólkurhristingur framan í Nigel Farage í Clacton í Essex. Vísir/EPA Ung kona kastaði mjólkurhristingi í andlitið á Nigel Farage þegar hann hóf kosningabaráttu sína fyrir þingkosningar í Bretlandi í dag. Farage sagði skóla landsins „eitra“ hugi ungs fólks í heimsókn sinni í Essex. Uppákoman átti sér stað fyrir utan Wetherspoons í bænum Clacton í Essex í dag. Myndir sýna unga konu skvetta drykk sem virðist vera mjólkurhristingur framan í frambjóðandann. The Guardian hefur eftir götublaði að drykkurinn hafi verið bananamjólkurhristingur frá skyndibitastaðnum McDonald's. Farage tilkynnti að hann ætlaði að bjóða sig fram til þings fyrir Umbótaflokkinn í gær. Hann hafði áður sagst ætla að sitja hjá og einbeita sér að því að hjálpa Donald Trump vini sínum að ná kjöri sem forseti Bandaríkjanna í haust. Farage með mjólkurhristinginn í andlitinu. Hann er ýmsu vanur í þeim efnum eftir sjö misheppnuð framboð til þings í gegnum tíðina.Vísir/EPA Í Clacton sakaði Farage Íhaldsflokkinn og Verkamannaflokkinn um að vera ekki raunverulega þjóðholla. Íhaldsflokkurinn hefði brugðist trausti kjósenda útgöngu Breta úr Evrópusambandinu. Þá sagði hann að skólar eitruðu hugi ungmenna landsins og segðu þeim að skammast sín fyrir sögu Bretlands. Umbótaflokkurinn hefur mælst með um tíu prósent fylgi í könnunum fyrir þingkosningar sem far afram 4. júlí. Allt stefnir í að Íhaldsflokkurinn, sem hefur verið í ríkisstjórn frá 2010, bíði algert afhroð. Flokkurinn mælist nú meira en tuttugu prósentustigum á eftir Verkamannaflokknum. Bretland Kosningar í Bretlandi Tengdar fréttir Farage snýst hugur og býður sig fram til þings Nigel Farage, einn helsti hvatamaðurinn að útgöngu Breta úr Evrópusambandinu, ætlar að bjóða sig fram til þingsetu í kosningunum sem fara fram í næsta mánuði. Upphaflega ætlaði Farage að sitja hjá og hjálpa Donald Trump vini sínum að ná kjöri í Bandaríkjunum. 3. júní 2024 16:02 Farage ítrekaði hatur sitt á ESB í kveðjuræðu Bretar hafa ellefu mánuði til að ná samkomulagi um framtíðar fyrirkomulag samskipta sinna við Evrópusambandið eftir að Bretland yfirgaf sambandið formlega klukkan ellefu í gærkvöld. 1. febrúar 2020 20:53 Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Fleiri fréttir Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Sjá meira
Uppákoman átti sér stað fyrir utan Wetherspoons í bænum Clacton í Essex í dag. Myndir sýna unga konu skvetta drykk sem virðist vera mjólkurhristingur framan í frambjóðandann. The Guardian hefur eftir götublaði að drykkurinn hafi verið bananamjólkurhristingur frá skyndibitastaðnum McDonald's. Farage tilkynnti að hann ætlaði að bjóða sig fram til þings fyrir Umbótaflokkinn í gær. Hann hafði áður sagst ætla að sitja hjá og einbeita sér að því að hjálpa Donald Trump vini sínum að ná kjöri sem forseti Bandaríkjanna í haust. Farage með mjólkurhristinginn í andlitinu. Hann er ýmsu vanur í þeim efnum eftir sjö misheppnuð framboð til þings í gegnum tíðina.Vísir/EPA Í Clacton sakaði Farage Íhaldsflokkinn og Verkamannaflokkinn um að vera ekki raunverulega þjóðholla. Íhaldsflokkurinn hefði brugðist trausti kjósenda útgöngu Breta úr Evrópusambandinu. Þá sagði hann að skólar eitruðu hugi ungmenna landsins og segðu þeim að skammast sín fyrir sögu Bretlands. Umbótaflokkurinn hefur mælst með um tíu prósent fylgi í könnunum fyrir þingkosningar sem far afram 4. júlí. Allt stefnir í að Íhaldsflokkurinn, sem hefur verið í ríkisstjórn frá 2010, bíði algert afhroð. Flokkurinn mælist nú meira en tuttugu prósentustigum á eftir Verkamannaflokknum.
Bretland Kosningar í Bretlandi Tengdar fréttir Farage snýst hugur og býður sig fram til þings Nigel Farage, einn helsti hvatamaðurinn að útgöngu Breta úr Evrópusambandinu, ætlar að bjóða sig fram til þingsetu í kosningunum sem fara fram í næsta mánuði. Upphaflega ætlaði Farage að sitja hjá og hjálpa Donald Trump vini sínum að ná kjöri í Bandaríkjunum. 3. júní 2024 16:02 Farage ítrekaði hatur sitt á ESB í kveðjuræðu Bretar hafa ellefu mánuði til að ná samkomulagi um framtíðar fyrirkomulag samskipta sinna við Evrópusambandið eftir að Bretland yfirgaf sambandið formlega klukkan ellefu í gærkvöld. 1. febrúar 2020 20:53 Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Fleiri fréttir Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Sjá meira
Farage snýst hugur og býður sig fram til þings Nigel Farage, einn helsti hvatamaðurinn að útgöngu Breta úr Evrópusambandinu, ætlar að bjóða sig fram til þingsetu í kosningunum sem fara fram í næsta mánuði. Upphaflega ætlaði Farage að sitja hjá og hjálpa Donald Trump vini sínum að ná kjöri í Bandaríkjunum. 3. júní 2024 16:02
Farage ítrekaði hatur sitt á ESB í kveðjuræðu Bretar hafa ellefu mánuði til að ná samkomulagi um framtíðar fyrirkomulag samskipta sinna við Evrópusambandið eftir að Bretland yfirgaf sambandið formlega klukkan ellefu í gærkvöld. 1. febrúar 2020 20:53