Af vængjum fram: Bestu augnablikin Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 4. júní 2024 14:01 Jón Gnarr, Viktor Trausta og Ásdís Rán slógu öll í gegn á meðan þau borðuðu sterka vængi. Kjarnorkusprengjur og búlgarska mafían eru meðal þess sem kemur við sögu í klippu þar sem bestu augnablik forsetaframbjóðenda í skemmtiþættinum Af vængjum fram eru tekin saman. Þættirnir eru ellefu talsins og voru sýndir í aðdraganda forsetakosninga sem fram fóru síðastliðinn laugardag. Þar settust forsetaframbjóðendur niður og gæddu sér á sífellt sterkari kjúklingavængjum á milli þess sem þeir ræddu lífið og tilveruna í einlægu spjalli. Ástarlíf frambjóðenda, skrítnustu augnablikin í framboði og það sem komið hefur mest á óvart er meðal þess sem kom við sögu í þáttunum. Þá var einum frambjóðanda tíðrætt um kjarnorkusprengjur á milli þess sem hann borðaði vængi með hníf og gaffli. Þættirnir eru aðgengilegir á sjónvarpsvef Vísis og á Stöð 2+. Klippa: Bestu augnablikin í Af vængjum fram Af vængjum fram Forsetakosningar 2024 Grín og gaman Tengdar fréttir Af vængjum fram: Búlgörsku mafíunni að mæta yrði Ásdísi dömpað Ásdís Rán Gunnarsdóttir forsetaframbjóðandi segist vera afar hrifin af sterkum mat. Hún nefnir leiðinlegustu Hollywood stjörnuna og segist hafa verið afar stressuð fyrir forsetaframboði, þó henni hafi liðið eins og Michael Jackson endurrisnum í miðbæ Reykjavíkur eftir kappræður á RÚV. Spurning hennar til Katrínar Jakobsdóttur hafi átt að vera táknræn. 15. maí 2024 08:00 Af vængjum fram: „Krakkar, ekki gera þetta heima“ Viktor Traustason forsetaframbjóðandi á nokkuð auðvelt með að borða sterkan mat. Hann sýnir einstakt töfrabragð sem hann lærði af götuhundum í Grikklandi og lýsir því hvað honum finnst um að tala um fjölskylduna sína. 16. maí 2024 07:00 Af vængjum fram: Ýmist skömmuð fyrir geiflurnar eða fyrir að vera fýluleg Katrín Jakobsdóttir forsetaframbjóðandi segist frjálsari til þess að tala um allskonar hluti nú þegar hún er ekki lengur í stjórnmálum. Hún er ein frambjóðanda sem hefur áður borðað sterka vængi fyrir framan myndavél og segist hafa verið búin að gleyma sársaukanum sem því fylgir. 22. maí 2024 07:00 Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ Sjá meira
Þættirnir eru ellefu talsins og voru sýndir í aðdraganda forsetakosninga sem fram fóru síðastliðinn laugardag. Þar settust forsetaframbjóðendur niður og gæddu sér á sífellt sterkari kjúklingavængjum á milli þess sem þeir ræddu lífið og tilveruna í einlægu spjalli. Ástarlíf frambjóðenda, skrítnustu augnablikin í framboði og það sem komið hefur mest á óvart er meðal þess sem kom við sögu í þáttunum. Þá var einum frambjóðanda tíðrætt um kjarnorkusprengjur á milli þess sem hann borðaði vængi með hníf og gaffli. Þættirnir eru aðgengilegir á sjónvarpsvef Vísis og á Stöð 2+. Klippa: Bestu augnablikin í Af vængjum fram
Af vængjum fram Forsetakosningar 2024 Grín og gaman Tengdar fréttir Af vængjum fram: Búlgörsku mafíunni að mæta yrði Ásdísi dömpað Ásdís Rán Gunnarsdóttir forsetaframbjóðandi segist vera afar hrifin af sterkum mat. Hún nefnir leiðinlegustu Hollywood stjörnuna og segist hafa verið afar stressuð fyrir forsetaframboði, þó henni hafi liðið eins og Michael Jackson endurrisnum í miðbæ Reykjavíkur eftir kappræður á RÚV. Spurning hennar til Katrínar Jakobsdóttur hafi átt að vera táknræn. 15. maí 2024 08:00 Af vængjum fram: „Krakkar, ekki gera þetta heima“ Viktor Traustason forsetaframbjóðandi á nokkuð auðvelt með að borða sterkan mat. Hann sýnir einstakt töfrabragð sem hann lærði af götuhundum í Grikklandi og lýsir því hvað honum finnst um að tala um fjölskylduna sína. 16. maí 2024 07:00 Af vængjum fram: Ýmist skömmuð fyrir geiflurnar eða fyrir að vera fýluleg Katrín Jakobsdóttir forsetaframbjóðandi segist frjálsari til þess að tala um allskonar hluti nú þegar hún er ekki lengur í stjórnmálum. Hún er ein frambjóðanda sem hefur áður borðað sterka vængi fyrir framan myndavél og segist hafa verið búin að gleyma sársaukanum sem því fylgir. 22. maí 2024 07:00 Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ Sjá meira
Af vængjum fram: Búlgörsku mafíunni að mæta yrði Ásdísi dömpað Ásdís Rán Gunnarsdóttir forsetaframbjóðandi segist vera afar hrifin af sterkum mat. Hún nefnir leiðinlegustu Hollywood stjörnuna og segist hafa verið afar stressuð fyrir forsetaframboði, þó henni hafi liðið eins og Michael Jackson endurrisnum í miðbæ Reykjavíkur eftir kappræður á RÚV. Spurning hennar til Katrínar Jakobsdóttur hafi átt að vera táknræn. 15. maí 2024 08:00
Af vængjum fram: „Krakkar, ekki gera þetta heima“ Viktor Traustason forsetaframbjóðandi á nokkuð auðvelt með að borða sterkan mat. Hann sýnir einstakt töfrabragð sem hann lærði af götuhundum í Grikklandi og lýsir því hvað honum finnst um að tala um fjölskylduna sína. 16. maí 2024 07:00
Af vængjum fram: Ýmist skömmuð fyrir geiflurnar eða fyrir að vera fýluleg Katrín Jakobsdóttir forsetaframbjóðandi segist frjálsari til þess að tala um allskonar hluti nú þegar hún er ekki lengur í stjórnmálum. Hún er ein frambjóðanda sem hefur áður borðað sterka vængi fyrir framan myndavél og segist hafa verið búin að gleyma sársaukanum sem því fylgir. 22. maí 2024 07:00