Svalir við það að fjúka af húsi í óveðrinu Jón Þór Stefánsson og Bjarki Sigurðsson skrifa 4. júní 2024 10:45 Mynd úr Mývatnssveit Daði Lange „Veðrið setti strik í ferðir fólks í gærkvöldi og nótt,“ segir Jón Þór Víglundsson upplýsingafulltrúi Landsbjargar í samtali við fréttastofu um verkefni slysavarnafélagsins síðastliðinn sólarhring en vont veður hefur verið víða um landið. Að sögn Jóns Þórs var veðrið verst á norð- austur horninu. Hann segir að um sé að ræða óvenjuleg verkefni fyrir júnímánuð og vísar til orða veðurfræðinga sem segja sérstakt hvað þetta veður muni vara lengi. Myndband frá Skútustöðum í morgun. „Þetta byrjaði í gærkvöldi með því að ferðamenn sem voru á Kísilvegi milli Mývatns og Húsavíkur lentu í vandræðum í snjó. Þar fór björgunarsveitin á Mývatni í að aðstoða fólk á tveimur bílum sem höfðu fest sig,“ segir Jón Þór. „Seinna um kvöldið fór bíll útaf vegna veðurs við Vaðlaheiðagöng. Það brotnuðu í honum nokkrar rúður og ljóst að það yrði ekki haldið áfram á því ökutæki. Það var fært inn í göngin bara til að komast í göngin.“ Frá Ólafsfirði í morgun.Aðsend Þá segir hann að seinna um kvöldið hafi skip losnað frá bryggju í Norðfirði. „Það var svo fært fyrir eigin vélarafli milli leiguplássa í höfninni í meira skjól.“ Jón Þór segir að í frystihúsinu í Neskaupstað hafi vinhviður mælst allt að 49 metrar á sekúndu. Ert þú með myndir af óveðrinu? Þú getur sent okkur póst með myndum á ritstjorn@visir.is Einnig minnist Jón Þór á að hleri hafi losnað af bæ í Breiðdal, og í Reyðarfirði hafi svalir verið við það að fjúka af húsi. Þá voru björgunarsveitir kallaðar út á sjöunda tímanum í morgun vegna göngumanns við Selandafjall sem treysti sér ekki að halda áfram göngu vegna snjóa. „Það er allavega ljóst að veðurfræðingar voru ekki að fara með neinar fleipur þegar þeir vöruðu við þessu veðri.“ Mynd úr MývatnssveitDaði lange Mynd úr MývatnssveitDaði Lange Veður Björgunarsveitir Þingeyjarsveit Mest lesið Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Innlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Fleiri fréttir Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Sjá meira
Hann segir að um sé að ræða óvenjuleg verkefni fyrir júnímánuð og vísar til orða veðurfræðinga sem segja sérstakt hvað þetta veður muni vara lengi. Myndband frá Skútustöðum í morgun. „Þetta byrjaði í gærkvöldi með því að ferðamenn sem voru á Kísilvegi milli Mývatns og Húsavíkur lentu í vandræðum í snjó. Þar fór björgunarsveitin á Mývatni í að aðstoða fólk á tveimur bílum sem höfðu fest sig,“ segir Jón Þór. „Seinna um kvöldið fór bíll útaf vegna veðurs við Vaðlaheiðagöng. Það brotnuðu í honum nokkrar rúður og ljóst að það yrði ekki haldið áfram á því ökutæki. Það var fært inn í göngin bara til að komast í göngin.“ Frá Ólafsfirði í morgun.Aðsend Þá segir hann að seinna um kvöldið hafi skip losnað frá bryggju í Norðfirði. „Það var svo fært fyrir eigin vélarafli milli leiguplássa í höfninni í meira skjól.“ Jón Þór segir að í frystihúsinu í Neskaupstað hafi vinhviður mælst allt að 49 metrar á sekúndu. Ert þú með myndir af óveðrinu? Þú getur sent okkur póst með myndum á ritstjorn@visir.is Einnig minnist Jón Þór á að hleri hafi losnað af bæ í Breiðdal, og í Reyðarfirði hafi svalir verið við það að fjúka af húsi. Þá voru björgunarsveitir kallaðar út á sjöunda tímanum í morgun vegna göngumanns við Selandafjall sem treysti sér ekki að halda áfram göngu vegna snjóa. „Það er allavega ljóst að veðurfræðingar voru ekki að fara með neinar fleipur þegar þeir vöruðu við þessu veðri.“ Mynd úr MývatnssveitDaði lange Mynd úr MývatnssveitDaði Lange
Veður Björgunarsveitir Þingeyjarsveit Mest lesið Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Innlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Fleiri fréttir Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Sjá meira