Þrír ákærðir fyrir vallarinnrás á úrslitaleik Meistaradeildarinnar Ágúst Orri Arnarson skrifar 4. júní 2024 09:30 Einn innrásarmannana fékk mynd með Vinicius Jr. Marc Atkins/Getty Images Þrír menn hafa verið ákærðir fyrir sinn þátt í vallarinnrás á úrslitaleik Meistaradeildarinnar sem fór fram á Wembley síðasta laugardag Yevhenii Lubnenko, 29 ára karlmaður, David Carneckij, 28 ára karlmaður og 16 ára einstaklingur sem má ekki nafngreina af lagalegum ástæðum munu þurfa að mæta fyrir dóm. Mennirnir skipulögðu aðgerðir sínar og tókst að hlaupa um í nokkrar mínútur áður en gæslan náði þeim.Zac Goodwin/PA Images via Getty Images) Atvikið átti sér stað í upphafi leiks Real Madrid og Borussia Dortmund, leikurinn tafðist um nokkrar mínútur en hélt svo áfram óáreittur og Real Madrid fagnaði 2-0 sigri. Þetta kemur í kjölfar 53 handtakna í tengslum við óeriðir við Wembley. Fjölmargir einstaklingar reyndu að brjóta sér leið inn á völlinn án miða. Öryggisgæsla á úrslitaleikjum Meistaradeildarinnar hefur hlotið töluverða gagnrýni undanfarin ár, illa fór í París 2022 þegar Liverpool og Real Madrid mættust. Svipaða sögu var að segja í Istanbul á síðasta ári. Þá auðvitað að ógleymdum úrslitaleik Evrópumótsins árið 2021 á Wembley þar sem þúsundir manna mættu á Wembley án miða. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Sport Fleiri fréttir Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Sjá meira
Yevhenii Lubnenko, 29 ára karlmaður, David Carneckij, 28 ára karlmaður og 16 ára einstaklingur sem má ekki nafngreina af lagalegum ástæðum munu þurfa að mæta fyrir dóm. Mennirnir skipulögðu aðgerðir sínar og tókst að hlaupa um í nokkrar mínútur áður en gæslan náði þeim.Zac Goodwin/PA Images via Getty Images) Atvikið átti sér stað í upphafi leiks Real Madrid og Borussia Dortmund, leikurinn tafðist um nokkrar mínútur en hélt svo áfram óáreittur og Real Madrid fagnaði 2-0 sigri. Þetta kemur í kjölfar 53 handtakna í tengslum við óeriðir við Wembley. Fjölmargir einstaklingar reyndu að brjóta sér leið inn á völlinn án miða. Öryggisgæsla á úrslitaleikjum Meistaradeildarinnar hefur hlotið töluverða gagnrýni undanfarin ár, illa fór í París 2022 þegar Liverpool og Real Madrid mættust. Svipaða sögu var að segja í Istanbul á síðasta ári. Þá auðvitað að ógleymdum úrslitaleik Evrópumótsins árið 2021 á Wembley þar sem þúsundir manna mættu á Wembley án miða.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Sport Fleiri fréttir Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti