Þrír ákærðir fyrir vallarinnrás á úrslitaleik Meistaradeildarinnar Ágúst Orri Arnarson skrifar 4. júní 2024 09:30 Einn innrásarmannana fékk mynd með Vinicius Jr. Marc Atkins/Getty Images Þrír menn hafa verið ákærðir fyrir sinn þátt í vallarinnrás á úrslitaleik Meistaradeildarinnar sem fór fram á Wembley síðasta laugardag Yevhenii Lubnenko, 29 ára karlmaður, David Carneckij, 28 ára karlmaður og 16 ára einstaklingur sem má ekki nafngreina af lagalegum ástæðum munu þurfa að mæta fyrir dóm. Mennirnir skipulögðu aðgerðir sínar og tókst að hlaupa um í nokkrar mínútur áður en gæslan náði þeim.Zac Goodwin/PA Images via Getty Images) Atvikið átti sér stað í upphafi leiks Real Madrid og Borussia Dortmund, leikurinn tafðist um nokkrar mínútur en hélt svo áfram óáreittur og Real Madrid fagnaði 2-0 sigri. Þetta kemur í kjölfar 53 handtakna í tengslum við óeriðir við Wembley. Fjölmargir einstaklingar reyndu að brjóta sér leið inn á völlinn án miða. Öryggisgæsla á úrslitaleikjum Meistaradeildarinnar hefur hlotið töluverða gagnrýni undanfarin ár, illa fór í París 2022 þegar Liverpool og Real Madrid mættust. Svipaða sögu var að segja í Istanbul á síðasta ári. Þá auðvitað að ógleymdum úrslitaleik Evrópumótsins árið 2021 á Wembley þar sem þúsundir manna mættu á Wembley án miða. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Fyrrum hlaupstjarna ákærð fyrir morð Sport Fleiri fréttir Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Sjá meira
Yevhenii Lubnenko, 29 ára karlmaður, David Carneckij, 28 ára karlmaður og 16 ára einstaklingur sem má ekki nafngreina af lagalegum ástæðum munu þurfa að mæta fyrir dóm. Mennirnir skipulögðu aðgerðir sínar og tókst að hlaupa um í nokkrar mínútur áður en gæslan náði þeim.Zac Goodwin/PA Images via Getty Images) Atvikið átti sér stað í upphafi leiks Real Madrid og Borussia Dortmund, leikurinn tafðist um nokkrar mínútur en hélt svo áfram óáreittur og Real Madrid fagnaði 2-0 sigri. Þetta kemur í kjölfar 53 handtakna í tengslum við óeriðir við Wembley. Fjölmargir einstaklingar reyndu að brjóta sér leið inn á völlinn án miða. Öryggisgæsla á úrslitaleikjum Meistaradeildarinnar hefur hlotið töluverða gagnrýni undanfarin ár, illa fór í París 2022 þegar Liverpool og Real Madrid mættust. Svipaða sögu var að segja í Istanbul á síðasta ári. Þá auðvitað að ógleymdum úrslitaleik Evrópumótsins árið 2021 á Wembley þar sem þúsundir manna mættu á Wembley án miða.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Fyrrum hlaupstjarna ákærð fyrir morð Sport Fleiri fréttir Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Sjá meira