„Róm var ekki byggð á einum degi“ Smári Jökull Jónsson skrifar 3. júní 2024 21:51 Gregg Ryder sagðist ekki stoltur af spilamennsku KR þessa dagana. Vísir/Anton Brink Gregg Ryder þjálfari KR segist ekki vera stoltur af því hvernig lið hans er að spila. KR tapaði 5-3 á heimavelli gegn Val í kvöld. Þrátt fyrir að hafa byrjað leikinn frábærlega í kvöld voru KR-ingar 4-2 undir eftir fyrri hálfleikinn og varnarleikur liðsins í molum. „Við byrjum vel og komumst yfir. Við skorum tvö mörk og viljum byggja ofan á það. Maður verður að gera það og sjá til þess að vera þéttir til baka til að koma í veg fyrir að við fáum á okkur mark í kjölfarið. Við gerum akkúrat öfugt,“ sagði Ryder eftir leik en Valur minnkaði muninn fimm mínútum eftir annað mark KR og skoraði svo þrjú mörk á sjö mínútna kafla síðar í fyrri hálfleiknum. Ryder segist hafa búist við dýfum í spilamennsku liðsins þegar hann tók við starfinu en á orðum hans má greina að hann óski eftir meiri tíma til að setja sinn stimpil á leik KR. „Þegar ég fékk starfið þá vissi ég að það væri ákveðið ferli sem við þyrftum að fara í gegnum. Ég vissi að Róm yrði ekki byggð á einum degi og ég vissi að það kæmu dýfur. Þetta er ekkert sem ég er stoltur af, hvernig liðið er að spila.“ Þrátt fyrri að KR hafi aðeins leikið níu leiki á leiktíðinni eru sögusagnir þegar komnar af stað um að starf Gregg Ryder sé í hættu og að KR muni fá Óskar Hrafn Þorvaldsson í hans stað. „Ég held að í þessum níu leikjum sem við höfum spilað höfum við sýnt ýmislegt jákvætt. Það hefur líka verið ýmislegt neikvætt og hlutir sem við þurfum að laga. Það má ekki bíða og verður að gerast strax.“ Íslenski boltinn Besta deild karla Valur KR Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Fleiri fréttir Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Í beinni: Tindastóll - Víkingur | Svakalegur fallslagur á Króknum Í beinni: FH - Þróttur | Stórleikur í Krikanum Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Diljá og Karólína skoruðu báðar Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Tveir nýliðar í landsliðshópnum Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Sjá meira
Þrátt fyrir að hafa byrjað leikinn frábærlega í kvöld voru KR-ingar 4-2 undir eftir fyrri hálfleikinn og varnarleikur liðsins í molum. „Við byrjum vel og komumst yfir. Við skorum tvö mörk og viljum byggja ofan á það. Maður verður að gera það og sjá til þess að vera þéttir til baka til að koma í veg fyrir að við fáum á okkur mark í kjölfarið. Við gerum akkúrat öfugt,“ sagði Ryder eftir leik en Valur minnkaði muninn fimm mínútum eftir annað mark KR og skoraði svo þrjú mörk á sjö mínútna kafla síðar í fyrri hálfleiknum. Ryder segist hafa búist við dýfum í spilamennsku liðsins þegar hann tók við starfinu en á orðum hans má greina að hann óski eftir meiri tíma til að setja sinn stimpil á leik KR. „Þegar ég fékk starfið þá vissi ég að það væri ákveðið ferli sem við þyrftum að fara í gegnum. Ég vissi að Róm yrði ekki byggð á einum degi og ég vissi að það kæmu dýfur. Þetta er ekkert sem ég er stoltur af, hvernig liðið er að spila.“ Þrátt fyrri að KR hafi aðeins leikið níu leiki á leiktíðinni eru sögusagnir þegar komnar af stað um að starf Gregg Ryder sé í hættu og að KR muni fá Óskar Hrafn Þorvaldsson í hans stað. „Ég held að í þessum níu leikjum sem við höfum spilað höfum við sýnt ýmislegt jákvætt. Það hefur líka verið ýmislegt neikvætt og hlutir sem við þurfum að laga. Það má ekki bíða og verður að gerast strax.“
Íslenski boltinn Besta deild karla Valur KR Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Fleiri fréttir Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Í beinni: Tindastóll - Víkingur | Svakalegur fallslagur á Króknum Í beinni: FH - Þróttur | Stórleikur í Krikanum Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Diljá og Karólína skoruðu báðar Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Tveir nýliðar í landsliðshópnum Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Sjá meira