Orri Steinn á lista með verðandi framherja Real Madríd Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. júní 2024 23:15 Saman á lista þó Brasilíumaðurinn sé töluvert veðmætari. Lars Ronbog/Alastair Grant Svissneska tölfræðifyrirtækið CIES hefur birt lista yfir verðmætustu framherja heims sem eru yngri en 21 árs og spila ekki í neinum af sjö bestu deildum Evrópu. Endrick, verðandi leikmaður Real Madríd, trónir á toppi listans en Orri Steinn Óskarsson er í 5. sæti. CIES er rannsóknarhópur sem tekur saman ýmsa tölfræði og aðra hluti tengda fótbolta. Meðal þess er að skoða verðmætustu leikmenn Evrópu og jafnvel verðmætustu leikmennina undir 21 árs sem spila ekki í stærstu deildum álfunnar. 🔝 transfer values, U2⃣1⃣ centre forwards out top 7⃣ European leagues 🌍🥇 #EndrickFelipe 🇧🇷 €91.6m🥈 #KarimKonate 🇨🇮 €32.4m🥉 #PetarRatkov 🇷🇸 €16.3m#Ilenikhena 🇫🇷🇳🇬 #Oskarsson 🇮🇸 #Uzun 🇹🇷 #Kelsy 🇻🇪 #Bonny 🇫🇷 #Milosevic 🇷🇸 #Turgeman 🇮🇱 Top 💯👉 https://t.co/6wmd0UEmsp pic.twitter.com/u0FWFU9bXu— CIES Football Obs (@CIES_Football) June 2, 2024 Eftir að hafa farið yfir markverði, bakverði, miðverði, miðjumenn og vængmenn var röðin komin að framherjum. Þar var landsliðsframherjinn Orri Steinn í 5. sæti en hann spilar með danska stórliðinu FC Kaupmannahöfn. Orri Steinn var inn og út úr liði FCK framan af leiktíð en nýtti tækifærið þegar það gafst undir lok leiktíðar. Alls skoraði hann 15 mörk í öllum keppnum ásamt því að gefa 8 stoðsendingar. Talið er að hann fái stórt hlutverk í liði FCK á næstu leiktíð. Hann var eins og áður sagði í 5. sæti lista CIES en Orri Steinn er metinn á 15,2 milljónir evra eða tæplega 2,3 milljarða íslenskra króna. Hinn 17 ára gamli Endrick toppar listann en hann er metinn á 91,6 milljón evra eða nærri 14 milljarða íslenskra króna. Hann gengur til liðs við Spánar- og Evrópumeistara Real Madríd síðar í sumar. Fótbolti Danski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti Danir óstöðvandi Handbolti Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Enski boltinn Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Sport „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti „Þetta er svona svindlmaður“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Róbert Frosti seldur til GAIS: „Kem síðan til baka að láta hinn rætast“ Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Loks vann Tottenham Bruno til bjargar Úr frystinum og til Juventus Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Haaland fær tíu milljarða hjálp Mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi: Sjáðu hrunið hjá Man. City Íslendingarnir orðnir fjórir hjá Kristianstad Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Sér eftir því sem hann sagði Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Sjá meira
CIES er rannsóknarhópur sem tekur saman ýmsa tölfræði og aðra hluti tengda fótbolta. Meðal þess er að skoða verðmætustu leikmenn Evrópu og jafnvel verðmætustu leikmennina undir 21 árs sem spila ekki í stærstu deildum álfunnar. 🔝 transfer values, U2⃣1⃣ centre forwards out top 7⃣ European leagues 🌍🥇 #EndrickFelipe 🇧🇷 €91.6m🥈 #KarimKonate 🇨🇮 €32.4m🥉 #PetarRatkov 🇷🇸 €16.3m#Ilenikhena 🇫🇷🇳🇬 #Oskarsson 🇮🇸 #Uzun 🇹🇷 #Kelsy 🇻🇪 #Bonny 🇫🇷 #Milosevic 🇷🇸 #Turgeman 🇮🇱 Top 💯👉 https://t.co/6wmd0UEmsp pic.twitter.com/u0FWFU9bXu— CIES Football Obs (@CIES_Football) June 2, 2024 Eftir að hafa farið yfir markverði, bakverði, miðverði, miðjumenn og vængmenn var röðin komin að framherjum. Þar var landsliðsframherjinn Orri Steinn í 5. sæti en hann spilar með danska stórliðinu FC Kaupmannahöfn. Orri Steinn var inn og út úr liði FCK framan af leiktíð en nýtti tækifærið þegar það gafst undir lok leiktíðar. Alls skoraði hann 15 mörk í öllum keppnum ásamt því að gefa 8 stoðsendingar. Talið er að hann fái stórt hlutverk í liði FCK á næstu leiktíð. Hann var eins og áður sagði í 5. sæti lista CIES en Orri Steinn er metinn á 15,2 milljónir evra eða tæplega 2,3 milljarða íslenskra króna. Hinn 17 ára gamli Endrick toppar listann en hann er metinn á 91,6 milljón evra eða nærri 14 milljarða íslenskra króna. Hann gengur til liðs við Spánar- og Evrópumeistara Real Madríd síðar í sumar.
Fótbolti Danski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti Danir óstöðvandi Handbolti Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Enski boltinn Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Sport „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti „Þetta er svona svindlmaður“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Róbert Frosti seldur til GAIS: „Kem síðan til baka að láta hinn rætast“ Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Loks vann Tottenham Bruno til bjargar Úr frystinum og til Juventus Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Haaland fær tíu milljarða hjálp Mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi: Sjáðu hrunið hjá Man. City Íslendingarnir orðnir fjórir hjá Kristianstad Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Sér eftir því sem hann sagði Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Sjá meira