Klútabyltingin: Finndu þinn eigin Höllu-klút Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 3. júní 2024 20:01 Hálsklútar Höllu Tómasdóttur hafa vakið mikla athygli. Halla Tómasdóttir, verðandi forseti Íslands, er að takast að gera hálsklúta að heitasta klæðnaði dagsins. Halla var fyrst með klút í fyrstu kappræðunum í byrjun maí. Síðan hefur klúturinn orðið eins konar einkennismerki stuðningmanna Höllu sem mættu margir með litla silkiklúta um hálsinn á kosningavöku hennar sem fór fram í Grósku síðastliðið laugardagskvöld. Halla var kjörin sjöundi forseti lýðveldisins og tekur við embættinu 1. ágúst næstkomandi. Stóra spurningin er hvar landsmenn geta fundið sinn eigin „Höllu-klút.“ Lífið á Vísi fór á stúfana og setti saman lista af fallegum hálsklútum og slæðum sem má skarta á ýmsa vegu: Silkislæða frá íslenska hönnuðinum Sif Benedicta Skjáskot/Sif Benedicta Slæða frá hollenska merkinu Scotch & Soda- sægrænn með mynstri Skáskot/Ungfrúin góða Silkislæða frá Strenström Skjáskot/Hjá Hrafnhildi. Ljós satín slæða með gráu mynstri Skjáskot/Zara.com Ljósbleik silkislæða frá Stenström Skjáskot/ Hjá Hrafnhildi Tófa silkislæða í dökkbláu frá íslenska merkinu Morra Skjáskot/Morra Blómamynstur í slæðu frá Coach Skjáskot/Boozt.com Litrík slæða með rifflaðri áferð frá danska merkinu Beck Söndergaard Skáskot/Boozt.com Lítil satín slæða í ljósum lit með litríku mynstri frá Zara Skjáskot/Zara.com Silkislæða frá Adax í burgundy-rauðu með mynd af konu Skjáskot/Tösku og hanskabúðin Tíska og hönnun Halla Tómasdóttir Forsetakosningar 2024 Mest lesið Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Lífið Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Bíó og sjónvarp Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Lífið Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Lífið Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Lífið Vorboðar láta sjá sig Lífið „Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Lífið Klara og félagar í uppreisn gegn „femínistaþreytunni“ Lífið Lærði fyrstu hundrað tölurnar í pi í sóttkví Lífið Kransakaka Jóa Fel án kökuforms Lífið Fleiri fréttir Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Vorboðar láta sjá sig „Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Kransakaka Jóa Fel án kökuforms Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Prinsessan í sínu fyrsta hlutverki með Höllu Lærði fyrstu hundrað tölurnar í pi í sóttkví Klara og félagar í uppreisn gegn „femínistaþreytunni“ Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Gossip girl stjarna orðinn faðir „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Tipsý bar valinn besti barinn í Reykjavík Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Þú hefur þyngst“ Saltaðar píkur og hátíðarúrgangur Segist vera orðinn of gamall Sveppi og Pétur skíthræddir við hýenur sem heimamaðurinn kallar djöfullinn Enginn dæmir neinn á vikulegum geislasverðaæfingum „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ „Ég er auðvitað ekkert eðlilega stolt“ Íslenska ullin grunnurinn í hönnuninni Heimsfrægir dansarar kenndu nemendum Brynju Péturs Tara Sif og Elfar Elí keyptu glæsihús í Kópavogi Hraðfréttaprins fæddur og nefndur Tvær stúlkur bera nú nafnið eftir mismæli Svíakonungs Níutíu prósent Íslendinga geti sest í helgan stein fyrir þrítugt Fréttir síðustu daga stoppa ekki bingó Flokks fólksins Stjörnulífið: Sólarsæla og sykurpabbar Dreymir um að verða rithöfundur Sjá meira
Halla var kjörin sjöundi forseti lýðveldisins og tekur við embættinu 1. ágúst næstkomandi. Stóra spurningin er hvar landsmenn geta fundið sinn eigin „Höllu-klút.“ Lífið á Vísi fór á stúfana og setti saman lista af fallegum hálsklútum og slæðum sem má skarta á ýmsa vegu: Silkislæða frá íslenska hönnuðinum Sif Benedicta Skjáskot/Sif Benedicta Slæða frá hollenska merkinu Scotch & Soda- sægrænn með mynstri Skáskot/Ungfrúin góða Silkislæða frá Strenström Skjáskot/Hjá Hrafnhildi. Ljós satín slæða með gráu mynstri Skjáskot/Zara.com Ljósbleik silkislæða frá Stenström Skjáskot/ Hjá Hrafnhildi Tófa silkislæða í dökkbláu frá íslenska merkinu Morra Skjáskot/Morra Blómamynstur í slæðu frá Coach Skjáskot/Boozt.com Litrík slæða með rifflaðri áferð frá danska merkinu Beck Söndergaard Skáskot/Boozt.com Lítil satín slæða í ljósum lit með litríku mynstri frá Zara Skjáskot/Zara.com Silkislæða frá Adax í burgundy-rauðu með mynd af konu Skjáskot/Tösku og hanskabúðin
Tíska og hönnun Halla Tómasdóttir Forsetakosningar 2024 Mest lesið Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Lífið Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Bíó og sjónvarp Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Lífið Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Lífið Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Lífið Vorboðar láta sjá sig Lífið „Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Lífið Klara og félagar í uppreisn gegn „femínistaþreytunni“ Lífið Lærði fyrstu hundrað tölurnar í pi í sóttkví Lífið Kransakaka Jóa Fel án kökuforms Lífið Fleiri fréttir Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Vorboðar láta sjá sig „Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Kransakaka Jóa Fel án kökuforms Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Prinsessan í sínu fyrsta hlutverki með Höllu Lærði fyrstu hundrað tölurnar í pi í sóttkví Klara og félagar í uppreisn gegn „femínistaþreytunni“ Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Gossip girl stjarna orðinn faðir „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Tipsý bar valinn besti barinn í Reykjavík Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Þú hefur þyngst“ Saltaðar píkur og hátíðarúrgangur Segist vera orðinn of gamall Sveppi og Pétur skíthræddir við hýenur sem heimamaðurinn kallar djöfullinn Enginn dæmir neinn á vikulegum geislasverðaæfingum „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ „Ég er auðvitað ekkert eðlilega stolt“ Íslenska ullin grunnurinn í hönnuninni Heimsfrægir dansarar kenndu nemendum Brynju Péturs Tara Sif og Elfar Elí keyptu glæsihús í Kópavogi Hraðfréttaprins fæddur og nefndur Tvær stúlkur bera nú nafnið eftir mismæli Svíakonungs Níutíu prósent Íslendinga geti sest í helgan stein fyrir þrítugt Fréttir síðustu daga stoppa ekki bingó Flokks fólksins Stjörnulífið: Sólarsæla og sykurpabbar Dreymir um að verða rithöfundur Sjá meira