Evrópudeildarmeistari sleit krossband í lokaleiknum og missir af EM Ágúst Orri Arnarson skrifar 3. júní 2024 17:00 Svekkjandi endir á frábæru tímabili fyrir hinn tvítuga Scalvini. Marco Luzzani/Getty Images Giorgio Scalvini, leikmaður Atalanta og ítalska landsliðsins, sleit krossband í síðasta leik tímabilsins og missir af Evrópumótinu í sumar. Scalvini er tvítugur miðvörður sem kom við sögu í 44 leikjum hjá Atalanta á tímabilinu. Hann spilaði seinni hálfleikinn í úrslitaleik Evrópudeildarinnar þegar Atalanta eyðilagði fullkomið tímabil Bayer Leverkusen og lyfti titlinum. Hann var neyddur af velli á 84. mínútu í síðasta leik tímabilsins þegar Atalanta mætti Fiorentina í gær. Félagið staðfesti svo krossbandsslit og óskaði honum góðs bata á samfélagsmiðlum í kjölfarið. Siamo tutti con te, Giorgio 🥺🖤💙We're all with you, @scalvinigio 🙏💪#GoAtalantaGo ⚫️🔵 pic.twitter.com/HNJH6Bt8w7— Atalanta B.C. (@Atalanta_BC) June 2, 2024 Scalvini er annar miðvörðurinn sem ítalska landsliðið missir út fyrir EM en fyrir fjórum dögum þurfti Francesco Acerbi að draga sig úr hópnum. Federico Gatti kom inn í stað Acerbi en staðgengill Scalvini hefur ekki verið tilkynntur. Ítalía er ríkjandi Evrópumeistari og hefur mótið í sumar á leik gegn Albaníu þann 15. júní. Fyrir það fara fram tveir æfingaleikir gegn Tyrklandi og Bosníu-Hersegóvínu. Ítalski boltinn EM 2024 í Þýskalandi Ítalía Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Scalvini er tvítugur miðvörður sem kom við sögu í 44 leikjum hjá Atalanta á tímabilinu. Hann spilaði seinni hálfleikinn í úrslitaleik Evrópudeildarinnar þegar Atalanta eyðilagði fullkomið tímabil Bayer Leverkusen og lyfti titlinum. Hann var neyddur af velli á 84. mínútu í síðasta leik tímabilsins þegar Atalanta mætti Fiorentina í gær. Félagið staðfesti svo krossbandsslit og óskaði honum góðs bata á samfélagsmiðlum í kjölfarið. Siamo tutti con te, Giorgio 🥺🖤💙We're all with you, @scalvinigio 🙏💪#GoAtalantaGo ⚫️🔵 pic.twitter.com/HNJH6Bt8w7— Atalanta B.C. (@Atalanta_BC) June 2, 2024 Scalvini er annar miðvörðurinn sem ítalska landsliðið missir út fyrir EM en fyrir fjórum dögum þurfti Francesco Acerbi að draga sig úr hópnum. Federico Gatti kom inn í stað Acerbi en staðgengill Scalvini hefur ekki verið tilkynntur. Ítalía er ríkjandi Evrópumeistari og hefur mótið í sumar á leik gegn Albaníu þann 15. júní. Fyrir það fara fram tveir æfingaleikir gegn Tyrklandi og Bosníu-Hersegóvínu.
Ítalski boltinn EM 2024 í Þýskalandi Ítalía Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn