Stjörnulífið: Hálsklútabyltingin, Gríman og brúðkaup í Boston Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 3. júní 2024 10:54 Stjörnulífið er vikulegur liður á Lífinu á Vísi. Nýliðin vika var mögulega sú stærsta hingað til og það fór ekki framhjá neinum að Íslendingar völdu sér nýjan forseta um helgina. Stuðið var mikið hjá forsetaframbjóðendum en eðli málsins samkvæmt langmest í Grósku þar sem Halla Tómasdóttir fagnaði glæsilegum sigri. Þetta var þó ekki eini viðburðurinn í vikunni, en Gríman og Sjómannadagurinn voru einnig haldin hátíðleg svo eitthvað sé nefnt. Forsetakosningar Hálsklútar voru allsráðandi á kosningavöku Höllu tómasdóttur nýkjörins Forseta Íslands. Helgi Ómarsson ljósmyndari og áhrifavaldur setti á sig klút á kjördag. View this post on Instagram A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson) Eva Mattadóttir athafnakona var himinlifandi með niðurstöður kosninga. „Nú þegar Halla hefur verið kjörin forseti Íslands finn ég fyrir djúpu stolti yfir því að vera Íslendingur,“ skrifar Eva í færslu á Intstagram. View this post on Instagram A post shared by Eva Mattadóttir (@evamattadottir) Gummi kíró setti upp klútinn fyrir sína konu Höllu Tómasdóttur. View this post on Instagram A post shared by G U M M I - K Í R Ó (@gummikiro) Jón Gnarr segist sáttur og þakklátur. View this post on Instagram A post shared by Jón Gnarr (@jongnarr) Sólborg Guðbrandsdóttir var aðstoðarkona Baldurs Þórhallssonar í hans forsetaframboði. View this post on Instagram A post shared by Sólborg Guðbrands (@itssuncity) Ásdís Rán Gunnarsdóttir óskar nýkjörnum Forseta Íslands til hamingju með embættið. View this post on Instagram A post shared by Asdis Ran aka IceQueen (@asdisran) Ari Bragi Kárason tónlistarmaður og kærastan hans Dóróthea Jóhannesdóttir nýttu kosningaréttinn í Kaupmannahöfn. View this post on Instagram A post shared by ARI (Ari Bragi Karason) (@ari__karason) Hjónin María Rut Kritinsdóttir og Ingileif Friðriksdóttir tóku börnin með á kjörstað. View this post on Instagram A post shared by Ingileif Friðriksdóttir (@ingileiff) Hjúkrunarfræðingurinn og áhrifavaldurinn Viktor Andersen klæddi sig upp á kjördag. View this post on Instagram A post shared by Viktor Heiðdal Andersen (@viktor.andersen) Einar Þorsteinsson borgarstjóri og Milla Magnúsdóttir aðstoðarmaður heilbrigðisráðherra mættu prúðbúin á kjörstað. View this post on Instagram A post shared by Milla Ósk Magnúsdóttir (@millamagnusdottir) Mæðgnaferð til Balí Birgitta Haukdal tónlistarkona fór í slökunarferð með móður sinni til Balí. View this post on Instagram A post shared by ★ BIRGITTA HAUKDAL ★ (@birgittahaukdal) Jazzhátíð í Kóreu Tónlistarkonan Laufey Lín Jónsdóttir kom fram á Jazzhátið í Kóreu um helgina. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Hinseginhátíð í Borgarnesi Friðrik Ómar Hjörleifsson tónlistarmaður bauð til fundar vegna stærsta viðburðar á Vesturlandi í sumar, Hinseginhátíð Vesturlands og Bæjarhátíðin Brákarhátíð. View this post on Instagram A post shared by FRIÐRIK ÓMAR (@fromarinn) Ný plata og útgáfutónleikar Tónlistarfólkið Bríet og Birnir gáfu út plötuna 1000 orð á dögunum. View this post on Instagram A post shared by BRÍET (@brietelfar) Brúðkaup í Boston Tónlistarmaðurinn Jón Jónson og Hafdís Björk Jónsdóttir fóru í brúðkaup í Boston. View this post on Instagram A post shared by Jon Jonsson (@jonjonssonmusic) Gríman í Þjóðleikhúsinu Ásta Jónína hlaut verðlaun fyrir lýsingu ársins í Ást Fedru. View this post on Instagram A post shared by Ásta Jónína Arnardóttir (@astajonina) Hildur Vala Baldursdóttir leikkona klæddist glæsilegum gulum kjól á Grímunni. View this post on Instagram A post shared by Hildur Vala (@hildurvalaa) Katrín Halldóra Sigurðardóttir afhenti nokkur verðlaun á hátíðinni. View this post on Instagram A post shared by Katrín Halldóra Sigurðardóttir (@katrinhalldora) Unnur Elísabet hlaut Grímuverðlaun fyrir dans- og sviðshreyfingar ársins. View this post on Instagram A post shared by UNNUR ELISABET (@unnur_elisabet) Stjörnulífið Ástin og lífið Forsetakosningar 2024 Mest lesið Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Lífið „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ Lífið „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Lífið Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Lífið Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Lífið Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Lífið Langskemmtilegast að vera alveg sama Tíska og hönnun Fleiri fréttir Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Sjá meira
Forsetakosningar Hálsklútar voru allsráðandi á kosningavöku Höllu tómasdóttur nýkjörins Forseta Íslands. Helgi Ómarsson ljósmyndari og áhrifavaldur setti á sig klút á kjördag. View this post on Instagram A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson) Eva Mattadóttir athafnakona var himinlifandi með niðurstöður kosninga. „Nú þegar Halla hefur verið kjörin forseti Íslands finn ég fyrir djúpu stolti yfir því að vera Íslendingur,“ skrifar Eva í færslu á Intstagram. View this post on Instagram A post shared by Eva Mattadóttir (@evamattadottir) Gummi kíró setti upp klútinn fyrir sína konu Höllu Tómasdóttur. View this post on Instagram A post shared by G U M M I - K Í R Ó (@gummikiro) Jón Gnarr segist sáttur og þakklátur. View this post on Instagram A post shared by Jón Gnarr (@jongnarr) Sólborg Guðbrandsdóttir var aðstoðarkona Baldurs Þórhallssonar í hans forsetaframboði. View this post on Instagram A post shared by Sólborg Guðbrands (@itssuncity) Ásdís Rán Gunnarsdóttir óskar nýkjörnum Forseta Íslands til hamingju með embættið. View this post on Instagram A post shared by Asdis Ran aka IceQueen (@asdisran) Ari Bragi Kárason tónlistarmaður og kærastan hans Dóróthea Jóhannesdóttir nýttu kosningaréttinn í Kaupmannahöfn. View this post on Instagram A post shared by ARI (Ari Bragi Karason) (@ari__karason) Hjónin María Rut Kritinsdóttir og Ingileif Friðriksdóttir tóku börnin með á kjörstað. View this post on Instagram A post shared by Ingileif Friðriksdóttir (@ingileiff) Hjúkrunarfræðingurinn og áhrifavaldurinn Viktor Andersen klæddi sig upp á kjördag. View this post on Instagram A post shared by Viktor Heiðdal Andersen (@viktor.andersen) Einar Þorsteinsson borgarstjóri og Milla Magnúsdóttir aðstoðarmaður heilbrigðisráðherra mættu prúðbúin á kjörstað. View this post on Instagram A post shared by Milla Ósk Magnúsdóttir (@millamagnusdottir) Mæðgnaferð til Balí Birgitta Haukdal tónlistarkona fór í slökunarferð með móður sinni til Balí. View this post on Instagram A post shared by ★ BIRGITTA HAUKDAL ★ (@birgittahaukdal) Jazzhátíð í Kóreu Tónlistarkonan Laufey Lín Jónsdóttir kom fram á Jazzhátið í Kóreu um helgina. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Hinseginhátíð í Borgarnesi Friðrik Ómar Hjörleifsson tónlistarmaður bauð til fundar vegna stærsta viðburðar á Vesturlandi í sumar, Hinseginhátíð Vesturlands og Bæjarhátíðin Brákarhátíð. View this post on Instagram A post shared by FRIÐRIK ÓMAR (@fromarinn) Ný plata og útgáfutónleikar Tónlistarfólkið Bríet og Birnir gáfu út plötuna 1000 orð á dögunum. View this post on Instagram A post shared by BRÍET (@brietelfar) Brúðkaup í Boston Tónlistarmaðurinn Jón Jónson og Hafdís Björk Jónsdóttir fóru í brúðkaup í Boston. View this post on Instagram A post shared by Jon Jonsson (@jonjonssonmusic) Gríman í Þjóðleikhúsinu Ásta Jónína hlaut verðlaun fyrir lýsingu ársins í Ást Fedru. View this post on Instagram A post shared by Ásta Jónína Arnardóttir (@astajonina) Hildur Vala Baldursdóttir leikkona klæddist glæsilegum gulum kjól á Grímunni. View this post on Instagram A post shared by Hildur Vala (@hildurvalaa) Katrín Halldóra Sigurðardóttir afhenti nokkur verðlaun á hátíðinni. View this post on Instagram A post shared by Katrín Halldóra Sigurðardóttir (@katrinhalldora) Unnur Elísabet hlaut Grímuverðlaun fyrir dans- og sviðshreyfingar ársins. View this post on Instagram A post shared by UNNUR ELISABET (@unnur_elisabet)
Stjörnulífið Ástin og lífið Forsetakosningar 2024 Mest lesið Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Lífið „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ Lífið „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Lífið Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Lífið Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Lífið Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Lífið Langskemmtilegast að vera alveg sama Tíska og hönnun Fleiri fréttir Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Sjá meira
Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið
Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið