Fínt að það séu ekki bara „kallaforsetar“ Jón Ísak Ragnarsson og Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifa 2. júní 2024 20:39 Kristján og Sigurður Egill eru ánægðir með að fá konu í forsetastól Vísir Fólki á förnum vegi líst almennt vel á nýkjörinn forseta, og yngri kynslóðin hefur ekki síður sterkar skoðanir á ungangengnum kosningum. Elín Margrét Böðvarsdóttir ræddi við nokkra kjósendur í kvöldfréttum Stöðvar 2 í dag. Hvernig líst þér á nýkjörinn forseta? „Frábærlega, ég kaus Höllu,“ segir Gunnar Ellert Peiser. Hann segir að úrslitin hafi ekki komið honum á óvart, Halla hafi verið með þetta allan daginn. Gunnar Ellert Peiser kaus Höllu Tómasdóttur og líst vel á hanaVísir Ungu mennirnir Óskar Gísli og Baldur eru ekki eins ánægðir. Óskar segir að Jón Gnarr hefði átt að vinna. „Hann er algjört legend skilurðu. Hann hefði átt að rústa þessu,“ sagði Óskar. Baldur félagi hans skaut því svo inn í að hann hefði skilað auðu. Óskar ítrekaði svo að hann væri alls ekki sáttur, Jón hefði átt að vinna. „Jón Gnarr átti að vinna þetta“ sögðu þeirVísir Bergdís Ívarsdóttir fylgdist mikið með kosningabaráttunni og var ánægð með Höllu Tómasdóttur. Eru einhverjir eiginleikar sem að þú vilt sjá í nýjum forseta þegar hann tekur við? „Bara þennan styrkleika sem að Halla sýnir,“ sagði Bergdís. Bergdís er ánægð með styrkleikann sem Halla Tómasdóttir hefur sýntVísir Ingibjörg og Þórdís fylgdust mjög vel með kosningasjónvarpinu í gærkvöldi, og fóru seint að sofa. „Mamma og pabbi voru til sko hálf þrjú að horfa á þetta, í allt kvöld,“ sagði önnur. Hin sagði svo að hún hefði horft til klukkan tvö á sjónvarpið. Þeim líst bara vel á nýja forsetann. Ingibjörg og Þórdís vöktu lengi frameftir í gær og horfðu á kosningasjónvarpiðVísir Kristjáni og Sigurði Agli líst vel á það að kona verði næsti forseti. „Mér finnst bara fínt að fá bæði kynin sem forseta, ekki að það séu bara kallaforsetar, það er bara fínt að hafa bæði kynin,“ sagði Sigurður. Kristján og Sigurður Egill eru ánægðir með að fá konu í forsetastólVísir Elín Margrét ræddi við fleiri viðmælendur í kvöldfréttatíma Stöðvar 2 í kvöld: Forsetakosningar 2024 Halla Tómasdóttir Mest lesið „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Erlent Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll Erlent Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Erlent Einu verslun Þingeyringa lokað Innlent Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri Innlent Fleiri fréttir Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring „Þetta er bara hálfkák og ekkert annað“ Skiltið hluti af stærra vandamáli sem dragi úr lífsgæðum Spyr hvort berja megi blaðamenn í ljósi sýknudómsins Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Fjársvelt geðheilbrigðisúrræði og boltaleikjabann „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Þrír milljarðar til viðbótar í viðhald vega Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Sjá meira
Hvernig líst þér á nýkjörinn forseta? „Frábærlega, ég kaus Höllu,“ segir Gunnar Ellert Peiser. Hann segir að úrslitin hafi ekki komið honum á óvart, Halla hafi verið með þetta allan daginn. Gunnar Ellert Peiser kaus Höllu Tómasdóttur og líst vel á hanaVísir Ungu mennirnir Óskar Gísli og Baldur eru ekki eins ánægðir. Óskar segir að Jón Gnarr hefði átt að vinna. „Hann er algjört legend skilurðu. Hann hefði átt að rústa þessu,“ sagði Óskar. Baldur félagi hans skaut því svo inn í að hann hefði skilað auðu. Óskar ítrekaði svo að hann væri alls ekki sáttur, Jón hefði átt að vinna. „Jón Gnarr átti að vinna þetta“ sögðu þeirVísir Bergdís Ívarsdóttir fylgdist mikið með kosningabaráttunni og var ánægð með Höllu Tómasdóttur. Eru einhverjir eiginleikar sem að þú vilt sjá í nýjum forseta þegar hann tekur við? „Bara þennan styrkleika sem að Halla sýnir,“ sagði Bergdís. Bergdís er ánægð með styrkleikann sem Halla Tómasdóttir hefur sýntVísir Ingibjörg og Þórdís fylgdust mjög vel með kosningasjónvarpinu í gærkvöldi, og fóru seint að sofa. „Mamma og pabbi voru til sko hálf þrjú að horfa á þetta, í allt kvöld,“ sagði önnur. Hin sagði svo að hún hefði horft til klukkan tvö á sjónvarpið. Þeim líst bara vel á nýja forsetann. Ingibjörg og Þórdís vöktu lengi frameftir í gær og horfðu á kosningasjónvarpiðVísir Kristjáni og Sigurði Agli líst vel á það að kona verði næsti forseti. „Mér finnst bara fínt að fá bæði kynin sem forseta, ekki að það séu bara kallaforsetar, það er bara fínt að hafa bæði kynin,“ sagði Sigurður. Kristján og Sigurður Egill eru ánægðir með að fá konu í forsetastólVísir Elín Margrét ræddi við fleiri viðmælendur í kvöldfréttatíma Stöðvar 2 í kvöld:
Forsetakosningar 2024 Halla Tómasdóttir Mest lesið „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Erlent Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll Erlent Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Erlent Einu verslun Þingeyringa lokað Innlent Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri Innlent Fleiri fréttir Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring „Þetta er bara hálfkák og ekkert annað“ Skiltið hluti af stærra vandamáli sem dragi úr lífsgæðum Spyr hvort berja megi blaðamenn í ljósi sýknudómsins Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Fjársvelt geðheilbrigðisúrræði og boltaleikjabann „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Þrír milljarðar til viðbótar í viðhald vega Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Sjá meira
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent