Mbappe búinn að skrifa undir hjá Real Madrid Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. júní 2024 14:27 Kylian Mbappe spilar með Real Madrid á næstu leiktíð. Getty/Arturo Holmes Verst geymda leyndarmál fótboltans er nú endanlega komið fram í dagsljósið. Kylian Mbappe hefur skrifað undir samning við spænska stórliðið Real Madrid. Evrópskir fjölmiðlar segja frá þessu. Mbappe kemur til Real á frjálsri sölu þar sem samningur hans við Paris Saint-Germain rennur úr 30. júní næstkomandi. Mbappe hefði gert munnlegt samkomulag við Real Madrid í febrúar og tilkynnti það síðan í maí að hann myndi yfirgefa París um leið og samningur hans kláraðist. Kylian Mbappe has signed a contract with Real Madrid.He will join on a free transfer.In full ⤵️ pic.twitter.com/sj78cIz7Ff— BBC Sport (@BBCSport) June 2, 2024 Breska ríkisútvarpið segir að búist sé við að Real Madrid tilkynni um samninginn í næstu viku. Leikmaðurinn verður síðan kynntur formlega á Bernabeu eftir Evrópumótið í Þýskalandi þar sem Mbappe verður í aðalhlutverki með franska landsliðinu. Real Madrid tryggði sér sigur í Meistaradeildinni í gær og er nú að fá til sín enn allra besta fótboltamann heims. Mbappe hefur skorað flest mörk allra í sögu PSG eða 256 talsins en hann kom til félagsins frá Mónakó árið 2017. Samingur Mbappe við Real Madrid er til ársins 2029 og BBC segir að hann fái fimmtán miljónir evra í árslaun auk fimmtán milljónum í undirskriftarbónus sem verður skipt niður á fimm ár. Fimmtán milljónir evra eru meira en 2,2 milljarðar í íslenskum krónum. 🚨⚪️ Kylian Mbappé to Real Madrid, HERE WE GO! Every document has been signed, sealed and completed.Real Madrid, set to announce Mbappé as new signing next week after winning the Champions League.Mbappé made his decision in February; he can now be considered new Real player. pic.twitter.com/MMqEp1C0pK— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 2, 2024 Spænski boltinn Mest lesið „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Handbolti Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Fótbolti Dagskráin: HM-leikir og spennandi kvöld í Bónus-deildinni Sport Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Fótbolti Fleiri fréttir Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu „Staða mín er svolítið erfið“ Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Amanda fagnaði stigi gegn ensku meisturunum Cecilía og Karólína komnar inn um dyrnar Salah sendi Egypta á HM Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Björgvin Brimi í Víking Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum „Særði fólk mikið með því að fara til Sádi-Arabíu“ Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita Sjá meira
Mbappe kemur til Real á frjálsri sölu þar sem samningur hans við Paris Saint-Germain rennur úr 30. júní næstkomandi. Mbappe hefði gert munnlegt samkomulag við Real Madrid í febrúar og tilkynnti það síðan í maí að hann myndi yfirgefa París um leið og samningur hans kláraðist. Kylian Mbappe has signed a contract with Real Madrid.He will join on a free transfer.In full ⤵️ pic.twitter.com/sj78cIz7Ff— BBC Sport (@BBCSport) June 2, 2024 Breska ríkisútvarpið segir að búist sé við að Real Madrid tilkynni um samninginn í næstu viku. Leikmaðurinn verður síðan kynntur formlega á Bernabeu eftir Evrópumótið í Þýskalandi þar sem Mbappe verður í aðalhlutverki með franska landsliðinu. Real Madrid tryggði sér sigur í Meistaradeildinni í gær og er nú að fá til sín enn allra besta fótboltamann heims. Mbappe hefur skorað flest mörk allra í sögu PSG eða 256 talsins en hann kom til félagsins frá Mónakó árið 2017. Samingur Mbappe við Real Madrid er til ársins 2029 og BBC segir að hann fái fimmtán miljónir evra í árslaun auk fimmtán milljónum í undirskriftarbónus sem verður skipt niður á fimm ár. Fimmtán milljónir evra eru meira en 2,2 milljarðar í íslenskum krónum. 🚨⚪️ Kylian Mbappé to Real Madrid, HERE WE GO! Every document has been signed, sealed and completed.Real Madrid, set to announce Mbappé as new signing next week after winning the Champions League.Mbappé made his decision in February; he can now be considered new Real player. pic.twitter.com/MMqEp1C0pK— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 2, 2024
Spænski boltinn Mest lesið „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Handbolti Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Fótbolti Dagskráin: HM-leikir og spennandi kvöld í Bónus-deildinni Sport Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Fótbolti Fleiri fréttir Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu „Staða mín er svolítið erfið“ Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Amanda fagnaði stigi gegn ensku meisturunum Cecilía og Karólína komnar inn um dyrnar Salah sendi Egypta á HM Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Björgvin Brimi í Víking Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum „Særði fólk mikið með því að fara til Sádi-Arabíu“ Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita Sjá meira