Klæddu sig upp sem frambjóðendur Sólrún Dögg Jósefsdóttir og Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifa 2. júní 2024 02:34 Efstu þrír frambjóðendur kvöldsins, Halla, Katrín og Halla. En það er auðséð. Vísir Í einu metnaðarfyllsta kosningarpartýi kvöldsins klæddu allir gestir sig sem forsetaframbjóðendur. Berghildur Erla leit við og hitti „frambjóðendurna“. „Ég get leiðrétt það sem ég hef áður sagt og sagt, vér mótmælum engin,“ segir sviðshöfundurinn Egill Andrason, klæddur sem Jón Sigurðsson, sem einhvern veginn slæddist með í veisluna. Hann segir þau hafa átt ánægjulegt kvöld og haldið sína eigin kosningu, og þar bar Jón Gnarr sigur úr býtum. Egill Andrason sem Jón Sigurðsson.Vísir Hlynur Blær Sigurðsson, í gervi Jóns Gnarr líst mjög vel á niðurstöðurnar úr kosningunum þeirra. „En hinar kosningarnar sem þið hafið verið að fjalla um eru ekki eins frábærar fyrir mig. En jújú, við óskum Höllu Tómasdóttur til hamingju með tilvonandi sigur.“ Með honum var Unnur Lilja Arnarsdóttir í gervi Jógu Gnarr. Halla Tómasdóttir, eða öllu heldur fulltrúi hennar sagðist mjög sátt við niðurstöðurnar. „OG bara vonast til að kvöldið bjóði okkur eitthvað betra.“ Katrín, ég sé að þú horfir á hana, en þú ert ekkert reið á svipinn? „Neinei! Veistu það, ég er svo ánægð að sjá kynsystur mína hér í forystunni og ég er ótrúlega ánægð með kvöldið og spennt að sjá hvernig fer.“ Steinunn Birta Ólafsdóttir og Tjörvi Jónssonvoru að auki mætt í partíið, í gervi Baldurs og Felix, sem hafa þurft að játa ósigur. „Við erum mættir hér með íslenska lambið í lopapeysu. Við fögnum öllu sem kjósendur kjósa!“ Júlíus Þór Björnsson Waage sem Ástþór Magnússon.Vísir „Ég er eiginlega bara glaður að vera hérna. Mér finnst þetta mjög skemmtilegt,“ segir Jóhann Þór Bergþórsson í gervi Viktors Traustasonar. Edda Kristín Bergþórsdóttir sem Steinunn Ólína tók í svipaðan streng. „Ég er bara ánægð með kvöldið svo lengi sem Kata Jak er ekki með forystu.“ Edda Kristín Bergþórsdóttir sem Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir. Ásdís Rán, hvernig líst þér á þetta? „Mér finnst þetta bara æðislegt,“ segir Ína Soffía Hólmgrímsdóttir sem Ásdís Rán. Og Ástþór, þetta er nú búið að vera strembið, eða hvað? „Ég er búinn að vera að spá og spegúlera í þessum niðurstöðum sem voru sýndar í kvöld. Og ég held að þetta gangi ekki alveg upp, við þurfum að skoða þetta aðeins betur,“ segir Júlíus Þór Björnssoní gervi Ástþórs, Dýrunn Elín Jósefsdóttir sem Halla Tómasdóttir. Vísir Brynja Sigurðardóttir sem Katrín Jakobsdóttir.Vísir Rebekka Hvönn Valsdóttir sem Halla Hrund Logadóttir.Vísir Ólafur Ragnar Grímsson. Gabríel Ingimarsson lék hann. Vísir Fannar Sigurðsson sem Eiríkur Ingi Jóhannsson.Vísir Hlynur Blær Sigurðsson og Unnur Lilja Arnarsdóttir sem Jón Gnarr og Jóga Gnarr.Vísir Jóhann Þór Bergþórsson sem Viktor Traustason.Vísir Steinunn Birta Ólafsdóttir & Tjörvi Jónsson sem Baldur og Felix.Vísir Ína Soffía Hólmgrímsdóttir sem Ásdís Rán Gunnarsdóttir.Vísir Þessi er kunnugleg!Vísir Forsetakosningar 2024 Grín og gaman Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Menning Auddi og Steindi í BDSM Lífið Fleiri fréttir Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Sjá meira
„Ég get leiðrétt það sem ég hef áður sagt og sagt, vér mótmælum engin,“ segir sviðshöfundurinn Egill Andrason, klæddur sem Jón Sigurðsson, sem einhvern veginn slæddist með í veisluna. Hann segir þau hafa átt ánægjulegt kvöld og haldið sína eigin kosningu, og þar bar Jón Gnarr sigur úr býtum. Egill Andrason sem Jón Sigurðsson.Vísir Hlynur Blær Sigurðsson, í gervi Jóns Gnarr líst mjög vel á niðurstöðurnar úr kosningunum þeirra. „En hinar kosningarnar sem þið hafið verið að fjalla um eru ekki eins frábærar fyrir mig. En jújú, við óskum Höllu Tómasdóttur til hamingju með tilvonandi sigur.“ Með honum var Unnur Lilja Arnarsdóttir í gervi Jógu Gnarr. Halla Tómasdóttir, eða öllu heldur fulltrúi hennar sagðist mjög sátt við niðurstöðurnar. „OG bara vonast til að kvöldið bjóði okkur eitthvað betra.“ Katrín, ég sé að þú horfir á hana, en þú ert ekkert reið á svipinn? „Neinei! Veistu það, ég er svo ánægð að sjá kynsystur mína hér í forystunni og ég er ótrúlega ánægð með kvöldið og spennt að sjá hvernig fer.“ Steinunn Birta Ólafsdóttir og Tjörvi Jónssonvoru að auki mætt í partíið, í gervi Baldurs og Felix, sem hafa þurft að játa ósigur. „Við erum mættir hér með íslenska lambið í lopapeysu. Við fögnum öllu sem kjósendur kjósa!“ Júlíus Þór Björnsson Waage sem Ástþór Magnússon.Vísir „Ég er eiginlega bara glaður að vera hérna. Mér finnst þetta mjög skemmtilegt,“ segir Jóhann Þór Bergþórsson í gervi Viktors Traustasonar. Edda Kristín Bergþórsdóttir sem Steinunn Ólína tók í svipaðan streng. „Ég er bara ánægð með kvöldið svo lengi sem Kata Jak er ekki með forystu.“ Edda Kristín Bergþórsdóttir sem Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir. Ásdís Rán, hvernig líst þér á þetta? „Mér finnst þetta bara æðislegt,“ segir Ína Soffía Hólmgrímsdóttir sem Ásdís Rán. Og Ástþór, þetta er nú búið að vera strembið, eða hvað? „Ég er búinn að vera að spá og spegúlera í þessum niðurstöðum sem voru sýndar í kvöld. Og ég held að þetta gangi ekki alveg upp, við þurfum að skoða þetta aðeins betur,“ segir Júlíus Þór Björnssoní gervi Ástþórs, Dýrunn Elín Jósefsdóttir sem Halla Tómasdóttir. Vísir Brynja Sigurðardóttir sem Katrín Jakobsdóttir.Vísir Rebekka Hvönn Valsdóttir sem Halla Hrund Logadóttir.Vísir Ólafur Ragnar Grímsson. Gabríel Ingimarsson lék hann. Vísir Fannar Sigurðsson sem Eiríkur Ingi Jóhannsson.Vísir Hlynur Blær Sigurðsson og Unnur Lilja Arnarsdóttir sem Jón Gnarr og Jóga Gnarr.Vísir Jóhann Þór Bergþórsson sem Viktor Traustason.Vísir Steinunn Birta Ólafsdóttir & Tjörvi Jónsson sem Baldur og Felix.Vísir Ína Soffía Hólmgrímsdóttir sem Ásdís Rán Gunnarsdóttir.Vísir Þessi er kunnugleg!Vísir
Forsetakosningar 2024 Grín og gaman Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Menning Auddi og Steindi í BDSM Lífið Fleiri fréttir Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Sjá meira