Fotis og Nat-vélin saman undir körfunni hjá Hamri næsta vetur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júní 2024 17:00 Fotis Lampropoulos boðinn velkominn í Hamar af Tryggva formanni. @hamarkorfubolti Hamarsmenn hafa gengið frá samningum við gríska körfuboltamanninn Fotios Lampropoulos sem mun nú færa sig úr Subway deildinni niður í fyrstu deildina. Hamar féll úr Subway-deildinni í vetur en Fotios Lampropoulos hefur spilað með nágrönnum þeirra í Þór úr Þorlákshöfn undanfarin tímabil. Fotis hefur nú spilað þrjú tímabil á Íslandi, fyrst eitt með Njarðvík og svo tvö með Þór Þorlákshöfn. Hann kom hingað undir lok ferilsins eftir að spilað lengi í nokkrum af bestu deildum Evrópu. Lampropoulos heldur upp á 41 árs afmælið sitt 11. september næstkomandi. Á síðasta tímabili var hann með 7,2 og 5,1 fráköst að meðaltali á 17,0 mínútum í leik. Hann skoraði 15,4 stig í leik á fyrsta tímabili á Íslandi og 14,5 stig í leik á fyrsta tímabilinu með Þór. Ragnar Ágúst Nathanaelsson, Nat-vélin, hefur einnig framlengt samning sinn við Hamarsliðið en hann hefur verið mikilvægasti leikmaður Hamarsliðsins síðan að hann kom aftur heim í Hveragerði. Ragnar verður 33 ára gamall í haust en hann kom aftur til Hamars árið 2022 og hjálpaði liðinu upp í úrvalsdeildina. Í vetur var hann með 11,9 stig, 10,3 fráköst og 1,6 varin skot að meðaltali í leik í Subway-deildinni. Hamarsmenn hafa einnig samið aftur við Björn Ásgeir Ásgeirsson, annan öflugan leikmann liðsins. Það er því ljóst að liðið ætlar sér að endurheimta úrvalsdeildarsætið sitt strax næsta vor. Stjórn körfuknattleiksdeildar Hamars og þjálfarinn Halldór Karl Þórsson hafa einnig skrifað undir samning um áframhaldandi samstarf til ársins 2026. Það verður vissulega óárennilegt að vaða á teiginn hjá Hamarsmönnum næsta vetur með Fotis og Nat-vélina saman undir körfunni. Subway-deild karla Hamar Þór Þorlákshöfn Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Leik lokið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Íslenski boltinn Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Fótbolti Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Fleiri fréttir ÍA - Álftanes | Kveðjuleikur á Vesturgötu Stjarnan - ÍR | Bæði lið í leit að sigri eftir slæma skelli „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Sjá meira
Hamar féll úr Subway-deildinni í vetur en Fotios Lampropoulos hefur spilað með nágrönnum þeirra í Þór úr Þorlákshöfn undanfarin tímabil. Fotis hefur nú spilað þrjú tímabil á Íslandi, fyrst eitt með Njarðvík og svo tvö með Þór Þorlákshöfn. Hann kom hingað undir lok ferilsins eftir að spilað lengi í nokkrum af bestu deildum Evrópu. Lampropoulos heldur upp á 41 árs afmælið sitt 11. september næstkomandi. Á síðasta tímabili var hann með 7,2 og 5,1 fráköst að meðaltali á 17,0 mínútum í leik. Hann skoraði 15,4 stig í leik á fyrsta tímabili á Íslandi og 14,5 stig í leik á fyrsta tímabilinu með Þór. Ragnar Ágúst Nathanaelsson, Nat-vélin, hefur einnig framlengt samning sinn við Hamarsliðið en hann hefur verið mikilvægasti leikmaður Hamarsliðsins síðan að hann kom aftur heim í Hveragerði. Ragnar verður 33 ára gamall í haust en hann kom aftur til Hamars árið 2022 og hjálpaði liðinu upp í úrvalsdeildina. Í vetur var hann með 11,9 stig, 10,3 fráköst og 1,6 varin skot að meðaltali í leik í Subway-deildinni. Hamarsmenn hafa einnig samið aftur við Björn Ásgeir Ásgeirsson, annan öflugan leikmann liðsins. Það er því ljóst að liðið ætlar sér að endurheimta úrvalsdeildarsætið sitt strax næsta vor. Stjórn körfuknattleiksdeildar Hamars og þjálfarinn Halldór Karl Þórsson hafa einnig skrifað undir samning um áframhaldandi samstarf til ársins 2026. Það verður vissulega óárennilegt að vaða á teiginn hjá Hamarsmönnum næsta vetur með Fotis og Nat-vélina saman undir körfunni.
Subway-deild karla Hamar Þór Þorlákshöfn Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Leik lokið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Íslenski boltinn Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Fótbolti Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Fleiri fréttir ÍA - Álftanes | Kveðjuleikur á Vesturgötu Stjarnan - ÍR | Bæði lið í leit að sigri eftir slæma skelli „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Sjá meira