Síðustu kannanir gefa fyrirheit um æsispennandi kosningar Hólmfríður Gísladóttir og Heimir Már Pétursson skrifa 31. maí 2024 06:32 Sex efstu í skoðanakönnunum mættu í kappræður á Stöð 2 í gærkvöldi. Vísir/Vilhelm Þrjár fylgiskannanir voru birtar í gær. Sú fyrsta var könnun Maskínu fyrir fréttastofuna og greint var frá í hádeginu. Þar hefur Halla Tómasdóttir, sem verið hefur á mikilli siglingu, skotist upp að Katrínu Jakobsdóttur og mælast þær báðar með 24,1 prósent. Þar á eftir kemur Halla Hrund með 18,4, Baldur Þórhallsson með 15,4, Jón Gnarr með 9,9 og Arnar Þór Jónsson með 5 prósent. Morgublaðið birti einig könnun frá Prósenti í gær. Þar er niðurstaðan ekki ósvipuð en þar er þó varla marktækur munur á fylgi Hallanna tveggja og Katrínar. Halla Tómasdóttir þó efst með 23,5 prósent, Katrín 22,2 og Halla Hrund með 22 prósent. Baldur og Jón á svipuð slóðum og hjá Maskínu en Arnar Þór öllu ofar en hjá Maskínu með 6,1 prósent. Síðdegis birti Félagsvísindastofnun sína aðra könnun í aðdraganda forsetakosninga og þar er niðurstaðan töluvert ólík hinum tveimur. Katrín er með afgerandi forystu með 26,3 prósent, tæplega átta prósentustigum neðar koma Höllurnar síðan með 18,5 og 18,4 prósent, Baldur með 16,1, Jón Gnarr á svipuðum stað og í hinum könnununum og Arnar Þór með 7,1 prósent. Rætt var við Þóru Ásgeirsdóttur, framkvæmdastjóra Maskínu, í kvöldfréttum í gær. Hún sagði ólíkar niðurstöður kannana meðal annars mega rekja til þess að Félagsvísindastofnun hóf könnun sína 22. maí á meðan Maskína hóf sína könnun á mánudag, 27. maí. Könnun Félagsvísindastofnunar nær þannig yfir lengra tímabil en könnun Maskínu endurspegli frekar nýjustu sveiflur á fylgi forsetaframbjóðendanna, meðal annars mikla sókn Höllu Tómasdóttur. Forsetakosningar 2024 Skoðanakannanir Mest lesið Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Innlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Innlent Fleiri fréttir Ætla að synda frá Elliðaey til Vestmannaeyja Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Sjá meira
Þar á eftir kemur Halla Hrund með 18,4, Baldur Þórhallsson með 15,4, Jón Gnarr með 9,9 og Arnar Þór Jónsson með 5 prósent. Morgublaðið birti einig könnun frá Prósenti í gær. Þar er niðurstaðan ekki ósvipuð en þar er þó varla marktækur munur á fylgi Hallanna tveggja og Katrínar. Halla Tómasdóttir þó efst með 23,5 prósent, Katrín 22,2 og Halla Hrund með 22 prósent. Baldur og Jón á svipuð slóðum og hjá Maskínu en Arnar Þór öllu ofar en hjá Maskínu með 6,1 prósent. Síðdegis birti Félagsvísindastofnun sína aðra könnun í aðdraganda forsetakosninga og þar er niðurstaðan töluvert ólík hinum tveimur. Katrín er með afgerandi forystu með 26,3 prósent, tæplega átta prósentustigum neðar koma Höllurnar síðan með 18,5 og 18,4 prósent, Baldur með 16,1, Jón Gnarr á svipuðum stað og í hinum könnununum og Arnar Þór með 7,1 prósent. Rætt var við Þóru Ásgeirsdóttur, framkvæmdastjóra Maskínu, í kvöldfréttum í gær. Hún sagði ólíkar niðurstöður kannana meðal annars mega rekja til þess að Félagsvísindastofnun hóf könnun sína 22. maí á meðan Maskína hóf sína könnun á mánudag, 27. maí. Könnun Félagsvísindastofnunar nær þannig yfir lengra tímabil en könnun Maskínu endurspegli frekar nýjustu sveiflur á fylgi forsetaframbjóðendanna, meðal annars mikla sókn Höllu Tómasdóttur.
Forsetakosningar 2024 Skoðanakannanir Mest lesið Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Innlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Innlent Fleiri fréttir Ætla að synda frá Elliðaey til Vestmannaeyja Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Sjá meira