„Svekkjandi, en myndi ekki segja að þetta séu vonbrigði“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. maí 2024 22:17 Höskuldur í baráttunni í leik kvöldsins. Vísir/Diego „Þetta er svekkjandi, en ég myndi ekki segja að þetta séu vonbrigði,“ sagði Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks eftir að liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Víkingum í toppslag Bestu-deildar karla í kvöld. „Mér fannst við frábærir í dag. Þetta var frábær frammistaða allan leikinn, en svo er bara mjög svekkjandi að fá þetta mark á sig. Ef maður trúir þeirri hugmyndafræði að rýna í frammistöðu þá vitum við að þetta var frábær frammistaða í dag.“ Hann segir að hugarfar liðsins hafi staðið upp úr í leik kvöldsins. „Attitjúdið og spiritð. Þetta andlega. Menn voru að kasta sér fyrir bolta og menn voru að pressa. Við vorum hugrakkir á boltann og sköpum fullt af færum. Hann varði nokkrum sinnum vel, strákurinn.“ Þá segist hann vera ánægður með varnarleik liðsins í kvöld, enda sköpuðu Víkingar sér afar fá færi í kvöld. „Bara frá fremsta manni til aftasta. Menn voru að hlaupa fyrir næsta mann og leggja mikið á sig. Það er bara hrós á þjálfarateymið því þeir lögðu leikinn frábærlega upp. Mér fannst við vera með þá úti á velli. Þeir eru alltaf hættulegir, en heilt yfir var þetta flott.“ „Það vill oft vera þannig í þessum rimmum að þeir sem að mæta betur stemmdir til leiks, í bland við einhverja taktík, þeir verða ofan á. Mér fannst við vera það í dag.“ „En auðvitað er þetta svekkjandi. En þetta er langt mót og við tökum þessa frammistðu bara með áfram,“ sagði Höskuldur að lokum. Besta deild karla Breiðablik Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Leik lokið: Breiðablik - Víkingur R. 1-1 | Meistararnir björguðu stigi í uppbótartíma Íslandsmeistarar Víkings björguðu stigi er liðið heimsótti Breiðablik í toppslag Bestu-deildar karla í kvöld. Lokatölur 1-1 þar sem Gísli Gottskálk Þórðarson reyndist hetja gestanna. 30. maí 2024 19:30 Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Fótbolti „Stundum þarf maður heppni“ Enski boltinn „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Enski boltinn „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Körfubolti Fleiri fréttir Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Sjá meira
„Mér fannst við frábærir í dag. Þetta var frábær frammistaða allan leikinn, en svo er bara mjög svekkjandi að fá þetta mark á sig. Ef maður trúir þeirri hugmyndafræði að rýna í frammistöðu þá vitum við að þetta var frábær frammistaða í dag.“ Hann segir að hugarfar liðsins hafi staðið upp úr í leik kvöldsins. „Attitjúdið og spiritð. Þetta andlega. Menn voru að kasta sér fyrir bolta og menn voru að pressa. Við vorum hugrakkir á boltann og sköpum fullt af færum. Hann varði nokkrum sinnum vel, strákurinn.“ Þá segist hann vera ánægður með varnarleik liðsins í kvöld, enda sköpuðu Víkingar sér afar fá færi í kvöld. „Bara frá fremsta manni til aftasta. Menn voru að hlaupa fyrir næsta mann og leggja mikið á sig. Það er bara hrós á þjálfarateymið því þeir lögðu leikinn frábærlega upp. Mér fannst við vera með þá úti á velli. Þeir eru alltaf hættulegir, en heilt yfir var þetta flott.“ „Það vill oft vera þannig í þessum rimmum að þeir sem að mæta betur stemmdir til leiks, í bland við einhverja taktík, þeir verða ofan á. Mér fannst við vera það í dag.“ „En auðvitað er þetta svekkjandi. En þetta er langt mót og við tökum þessa frammistðu bara með áfram,“ sagði Höskuldur að lokum.
Besta deild karla Breiðablik Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Leik lokið: Breiðablik - Víkingur R. 1-1 | Meistararnir björguðu stigi í uppbótartíma Íslandsmeistarar Víkings björguðu stigi er liðið heimsótti Breiðablik í toppslag Bestu-deildar karla í kvöld. Lokatölur 1-1 þar sem Gísli Gottskálk Þórðarson reyndist hetja gestanna. 30. maí 2024 19:30 Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Fótbolti „Stundum þarf maður heppni“ Enski boltinn „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Enski boltinn „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Körfubolti Fleiri fréttir Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Sjá meira
Leik lokið: Breiðablik - Víkingur R. 1-1 | Meistararnir björguðu stigi í uppbótartíma Íslandsmeistarar Víkings björguðu stigi er liðið heimsótti Breiðablik í toppslag Bestu-deildar karla í kvöld. Lokatölur 1-1 þar sem Gísli Gottskálk Þórðarson reyndist hetja gestanna. 30. maí 2024 19:30