Regnsvæði á leið yfir landið Lovísa Arnardóttir skrifar 30. maí 2024 07:36 Það er hægt að leika sér þó það rigni. Vísir/Vilhelm Regnsvæði er nú á leið austur yfir land í morgunsárið, í kjölfarið á því styttir upp og það léttir til norðaustan- og austanlands eftir hádegi. Fram kemur í hugleiðingum veðurfræðings að næstu daga sé suðvestanátt í kortunum, upp í stinningskalda eða allhvassan vind norðvestantil í dag. Heldur hvassara verður á Ströndum í kvöld, annars hægari vind. Hiti verður á bilinu 7 til 17 stig, hlýjast á Austurlandi. Í nótt fer svo aftur að rigna suðvestanlands og á morgun má einnig búast við lítilsháttar rigningu í öðrum landshlutum. Það er svipað útlit á laugardag, en þó ætti að hanga að mestu þurrt austantil á landinu með hita þar upp í 16 til 18 stig. Greiðfært er víðast hvar á landinu en þó einhverjir vegir illa farnir. Nánari upplýsingar eru á vef Vegagerðarinnar, umferdin.is, og um veður á vef Veðurstofunnar. Gasmengun vegna eldgoss Í dag er suðvestanátt og því berst gasmengun til norðausturs og gæti hennar orðið vart á höfuðborgarsvæðinu. Á morgun er vestlægari átt og þá berst mengunin til austurs yfir Suðurland. Talsverð óvissa er með magn gastegunda frá gosstöðvunum. Hægt er að fylgjast með rauntímamælingum ýmissa gastegunda á vefnum loftgaedi.is. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á föstudag og laugardag: Suðvestan 8-15 m/s og væta með köflum, en þurrt að mestu og jafnvel bjartviðri austanlands. Hiti 8 til 18 stig, hlýjast eystra. Á sunnudag (sjómannadagurinn): Suðvestan 8-15 m/s, skýjað með köflum og sums staðar dálitlar skúrir, en yfirleitt léttskýjað á Suðaustur- og Austurlandi. Hiti 8 til 17 stig, Hiti 8 til 17 stig, hlýjast austanlands. Á mánudag: Vestlæg átt og bjart með köflum, en skúrir á víð og dreif síðdegis. Hiti 6 til 15 stig, hlýjast suðaustantil. Á þriðjudag: Norðvestanátt og dálitlar skúrir á Norður- og Austurlandi, annars bjart. Hiti 3 til 13 stig, hlýjast suðaustanlands. Á miðvikudag: Norðlæg átt og yfirleitt þurrt. Hiti 3 til 12 stig, mildast sunnan- og vestanlands. Veður Færð á vegum Mest lesið Vöruhúsið ekki hannað af arkitekt Innlent Sagðist þekkja piltana og foreldra þeirra áður en hún braut á þeim Innlent Sjóvá bótaskylt vegna slyss á flugslysaæfingu Innlent Nýr ráðherra muni leita allra leiða til að ógilda leyfið Innlent Aðalstjórn segir málið þrekvirki en frjálsíþróttirnar harma það Innlent Galnar nafnabreytingar og dularfull veikindi Innlent Eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Innlent Tugir milljóna króna beint til formanns FH Innlent Segir engan hafa sagt neitt fyrr en nágranni fór í stríð við ísbúðina Innlent Pakkaflóðið of stórt fyrir flugvélar erlendis frá Innlent Fleiri fréttir Köldu éljalofti beint til landsins Víða kaldi og él Lægð beinir vestlægri átt til landsins Hlýnar með skúrum og slydduéljum Stormur á Austfjörðum Allhvass vindur með skúrum eða éljum Útlit fyrir allhvassan vind með rigningu Vindur á niðurleið en næsta lægð nálgast úr suðvestri Góðar líkur á rauðum jólum í Reykjavík Dregur úr vindi og úrkomu með morgninum Köld norðanátt og víða él Stöku él og vaxandi norðaustanátt Skúrir eða él á víð og dreif Vaxandi lægð og gular viðvaranir víða um land Gular viðvaranir í borginni og víðar Viðvaranir komnar í gildi og orðið ófært sums staðar Frost fór víða yfir tuttugu stig í nótt Kaldri norðlægri átt beint til landsins Gul viðvörun á Vestfjörðum Yfirgnæfandi líkur á óveðri á kjördag og líklegt að vegir teppist Skúrir eða slyddu en þurrt austantil Hiti að sex stigum Norðanátt og éljalofti beint til landsins Áfram kalt og bætir í vind á morgun Áfram kalt á landinu en bjartviðri sunnan heiða Áfram köld og norðlæg átt Heimskautaflofti beint til landsins í sífellu Stinningskaldi og él fram í miðja viku og svo kólni frekar Viðvaranirnar sumar orðnar appelsínugular Allhvöss suðvestanátt og hlýtt en illviðri á morgun Sjá meira
Heldur hvassara verður á Ströndum í kvöld, annars hægari vind. Hiti verður á bilinu 7 til 17 stig, hlýjast á Austurlandi. Í nótt fer svo aftur að rigna suðvestanlands og á morgun má einnig búast við lítilsháttar rigningu í öðrum landshlutum. Það er svipað útlit á laugardag, en þó ætti að hanga að mestu þurrt austantil á landinu með hita þar upp í 16 til 18 stig. Greiðfært er víðast hvar á landinu en þó einhverjir vegir illa farnir. Nánari upplýsingar eru á vef Vegagerðarinnar, umferdin.is, og um veður á vef Veðurstofunnar. Gasmengun vegna eldgoss Í dag er suðvestanátt og því berst gasmengun til norðausturs og gæti hennar orðið vart á höfuðborgarsvæðinu. Á morgun er vestlægari átt og þá berst mengunin til austurs yfir Suðurland. Talsverð óvissa er með magn gastegunda frá gosstöðvunum. Hægt er að fylgjast með rauntímamælingum ýmissa gastegunda á vefnum loftgaedi.is. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á föstudag og laugardag: Suðvestan 8-15 m/s og væta með köflum, en þurrt að mestu og jafnvel bjartviðri austanlands. Hiti 8 til 18 stig, hlýjast eystra. Á sunnudag (sjómannadagurinn): Suðvestan 8-15 m/s, skýjað með köflum og sums staðar dálitlar skúrir, en yfirleitt léttskýjað á Suðaustur- og Austurlandi. Hiti 8 til 17 stig, Hiti 8 til 17 stig, hlýjast austanlands. Á mánudag: Vestlæg átt og bjart með köflum, en skúrir á víð og dreif síðdegis. Hiti 6 til 15 stig, hlýjast suðaustantil. Á þriðjudag: Norðvestanátt og dálitlar skúrir á Norður- og Austurlandi, annars bjart. Hiti 3 til 13 stig, hlýjast suðaustanlands. Á miðvikudag: Norðlæg átt og yfirleitt þurrt. Hiti 3 til 12 stig, mildast sunnan- og vestanlands.
Veður Færð á vegum Mest lesið Vöruhúsið ekki hannað af arkitekt Innlent Sagðist þekkja piltana og foreldra þeirra áður en hún braut á þeim Innlent Sjóvá bótaskylt vegna slyss á flugslysaæfingu Innlent Nýr ráðherra muni leita allra leiða til að ógilda leyfið Innlent Aðalstjórn segir málið þrekvirki en frjálsíþróttirnar harma það Innlent Galnar nafnabreytingar og dularfull veikindi Innlent Eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Innlent Tugir milljóna króna beint til formanns FH Innlent Segir engan hafa sagt neitt fyrr en nágranni fór í stríð við ísbúðina Innlent Pakkaflóðið of stórt fyrir flugvélar erlendis frá Innlent Fleiri fréttir Köldu éljalofti beint til landsins Víða kaldi og él Lægð beinir vestlægri átt til landsins Hlýnar með skúrum og slydduéljum Stormur á Austfjörðum Allhvass vindur með skúrum eða éljum Útlit fyrir allhvassan vind með rigningu Vindur á niðurleið en næsta lægð nálgast úr suðvestri Góðar líkur á rauðum jólum í Reykjavík Dregur úr vindi og úrkomu með morgninum Köld norðanátt og víða él Stöku él og vaxandi norðaustanátt Skúrir eða él á víð og dreif Vaxandi lægð og gular viðvaranir víða um land Gular viðvaranir í borginni og víðar Viðvaranir komnar í gildi og orðið ófært sums staðar Frost fór víða yfir tuttugu stig í nótt Kaldri norðlægri átt beint til landsins Gul viðvörun á Vestfjörðum Yfirgnæfandi líkur á óveðri á kjördag og líklegt að vegir teppist Skúrir eða slyddu en þurrt austantil Hiti að sex stigum Norðanátt og éljalofti beint til landsins Áfram kalt og bætir í vind á morgun Áfram kalt á landinu en bjartviðri sunnan heiða Áfram köld og norðlæg átt Heimskautaflofti beint til landsins í sífellu Stinningskaldi og él fram í miðja viku og svo kólni frekar Viðvaranirnar sumar orðnar appelsínugular Allhvöss suðvestanátt og hlýtt en illviðri á morgun Sjá meira