Ten Hag gæti þurft að bíða lengi eftir ákvörðun um framtíð sína Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. maí 2024 09:40 Erik ten Hag kyssir bikarinn sem Manchester United vann á Wembley um síðustu helgi. AP/Kin Cheung Erik ten Hag gerði Manchester United að enskum bikarmeisturum um síðustu helgi en hann veit samt ekki enn hvort hann verði áfram knattspyrnustjóri félagsins. Það lítur út fyrir það að eigendur United ætli að láta hollenska knattspyrnustjórann bíða og jafnvel bíða lengi eftir því að þeir taki ákvörðun um framtíðina. Heimildarmenn ESPN herma að í herbúðum Manchester United séu menn ekkert að flýta sér að komast að niðurstöðu. Hluteigandinn Sir Jim Ratcliffe og INEOS liðið hans munu taka sér tíma í að meta allt þætti í kringum félagið og fara vel yfir frammistöðuna á leiktíðinni. Sources: Ten Hag future decision not imminentErik ten Hag is being made to wait before learning whether he will continue as Manchester United manager, sources have told ESPN.https://t.co/fYMtaVBJnh— ESPN Soccer (@ESPNsoccer) May 28, 2024 Ten Hag á enn eitt ár eftir af samningi sínum og því verða Ratcliffe og félagar að reka hann ætli þeir að skipta um knattspyrnustjóra. Samkvæmt upplýsingum ESPN þá er vaninn að endurskoðun sem þessi hjá INEOS fyrirtækinu taki í kringum fjóra daga í framkvæmd. Það fylgir þó sögunni að þeir hafa ekki sett sér neina tímapressu á að komast að niðurstöðu. Enskir fjölmiðlar fjölluðu um að reka ætti Ten Hag en það var áður en hann vann Manchester City í úrslitaleik enska bikarsins. Ten Hag er farinn í sumarfrí en fær mögulega símtal á næstunni þar sem hann fær að vita hvort hann fái að halda áfram eða hvort United leiti til manna eins og Thomas Tuchel, Mauricio Pochettino, Thomas Frank eða Kieran McKenna. United endaði vissulega í áttunda sæti sem er lægsta sæti liðsins frá 1990. Liðið endaði líka í neðsta sæti í sínum riðli í Meistaradeildinni og það var enginn Evrópubolti eftir jól. Ten Hag gæti hins vegar fengið að byrja næsta tímabil ef marka má fyrrnefnda frétt. Það er því óhætt að segja að hollenski stjórinn sé í furðulegri stöðu þessa dagana. Enski boltinn Mest lesið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Fleiri fréttir Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Sjá meira
Það lítur út fyrir það að eigendur United ætli að láta hollenska knattspyrnustjórann bíða og jafnvel bíða lengi eftir því að þeir taki ákvörðun um framtíðina. Heimildarmenn ESPN herma að í herbúðum Manchester United séu menn ekkert að flýta sér að komast að niðurstöðu. Hluteigandinn Sir Jim Ratcliffe og INEOS liðið hans munu taka sér tíma í að meta allt þætti í kringum félagið og fara vel yfir frammistöðuna á leiktíðinni. Sources: Ten Hag future decision not imminentErik ten Hag is being made to wait before learning whether he will continue as Manchester United manager, sources have told ESPN.https://t.co/fYMtaVBJnh— ESPN Soccer (@ESPNsoccer) May 28, 2024 Ten Hag á enn eitt ár eftir af samningi sínum og því verða Ratcliffe og félagar að reka hann ætli þeir að skipta um knattspyrnustjóra. Samkvæmt upplýsingum ESPN þá er vaninn að endurskoðun sem þessi hjá INEOS fyrirtækinu taki í kringum fjóra daga í framkvæmd. Það fylgir þó sögunni að þeir hafa ekki sett sér neina tímapressu á að komast að niðurstöðu. Enskir fjölmiðlar fjölluðu um að reka ætti Ten Hag en það var áður en hann vann Manchester City í úrslitaleik enska bikarsins. Ten Hag er farinn í sumarfrí en fær mögulega símtal á næstunni þar sem hann fær að vita hvort hann fái að halda áfram eða hvort United leiti til manna eins og Thomas Tuchel, Mauricio Pochettino, Thomas Frank eða Kieran McKenna. United endaði vissulega í áttunda sæti sem er lægsta sæti liðsins frá 1990. Liðið endaði líka í neðsta sæti í sínum riðli í Meistaradeildinni og það var enginn Evrópubolti eftir jól. Ten Hag gæti hins vegar fengið að byrja næsta tímabil ef marka má fyrrnefnda frétt. Það er því óhætt að segja að hollenski stjórinn sé í furðulegri stöðu þessa dagana.
Enski boltinn Mest lesið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Fleiri fréttir Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Sjá meira