Rashford kveður samfélagsmiðla í bili og sendir smá pillu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. maí 2024 07:41 Lisandro Martinez hvíslar hér í eyra Marcus Rashford eftir að Manchester United hafði tryggt sér enska bikarinn. Getty/Visionhaus Marcus Rashford sendi fylgjendum sínum smá skilaboð í gærkvöldi en hann segist vera farinn í frí og ætlar að kúpla sig alveg út. Rashford varð bikarmeistari með Manchester United um helgina en þetta hefur verið stormasamt tímabil hjá framherjanum. Nú síðast kom það í ljós að hann verður ekki með enska landsliðinu á Evrópumótinu í sumar. Rashford færi því nægan tíma í sumar til að slappa af og hlaða batteríin næstu mánuði. Það er líka einmitt það sem hann ætlar að gera. „Það er kominn tími á það að yfirgefa samfélagsmiðlana í nokkrar vikur. Ég ætla að hvílast og endurstilla mig andlega eftir mjög krefjandi tímabil, bæði persónulega og fyrir liðið,“ skrifaði Rashford og leyfði sér líka að senda smá pillu á gagnrýnendur sína. „Ég vil þakka stuðningsfólkinu sem stóð með mér í gegnum þessa erfiðu tíma. Til þeirra sem voru búnir að gleyma því þá stöndum við alltaf saman hjá United,“ skrifaði Rashford. Hinn 26 ára gamli Marcus Rashford skoraði 8 mörk og gaf 5 stoðsendingar í 43 leikjum í öllum keppnum þar af var hann með 7 mörk og 2 stoðsendingar í 33 leikjum í ensku úrvalsdeildinni. It's time to come off Socials for a few weeks. I plan to rest and reset mentally after a challenging season individually and collectively. Thanks to the fans that stood by me through a difficult period. To the ones that didn’t just remember at United, we always stick together. 🙏🏾— Marcus Rashford (@MarcusRashford) May 27, 2024 Enski boltinn Mest lesið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Fleiri fréttir Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Sjá meira
Rashford varð bikarmeistari með Manchester United um helgina en þetta hefur verið stormasamt tímabil hjá framherjanum. Nú síðast kom það í ljós að hann verður ekki með enska landsliðinu á Evrópumótinu í sumar. Rashford færi því nægan tíma í sumar til að slappa af og hlaða batteríin næstu mánuði. Það er líka einmitt það sem hann ætlar að gera. „Það er kominn tími á það að yfirgefa samfélagsmiðlana í nokkrar vikur. Ég ætla að hvílast og endurstilla mig andlega eftir mjög krefjandi tímabil, bæði persónulega og fyrir liðið,“ skrifaði Rashford og leyfði sér líka að senda smá pillu á gagnrýnendur sína. „Ég vil þakka stuðningsfólkinu sem stóð með mér í gegnum þessa erfiðu tíma. Til þeirra sem voru búnir að gleyma því þá stöndum við alltaf saman hjá United,“ skrifaði Rashford. Hinn 26 ára gamli Marcus Rashford skoraði 8 mörk og gaf 5 stoðsendingar í 43 leikjum í öllum keppnum þar af var hann með 7 mörk og 2 stoðsendingar í 33 leikjum í ensku úrvalsdeildinni. It's time to come off Socials for a few weeks. I plan to rest and reset mentally after a challenging season individually and collectively. Thanks to the fans that stood by me through a difficult period. To the ones that didn’t just remember at United, we always stick together. 🙏🏾— Marcus Rashford (@MarcusRashford) May 27, 2024
Enski boltinn Mest lesið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Fleiri fréttir Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Sjá meira