Grayson Murray látinn aðeins þrjátíu ára Magnús Jochum Pálsson skrifar 25. maí 2024 22:29 Grayson Murray að keppa fyrir sléttri viku síðan á PGA-mótaröðinni. David Cannon/Getty Bandaríski kylfingurinn Grayson Murray lést í morgun aðeins þrjátíu ára gamall. Dánarorsök Murray liggur ekki fyrir en hann hafði dregið sig úr keppni degi áður vegna veikinda. Yfirmaður PGA-mótaraðarinnar, Jay Monahan, greindi frá andláti Murray í fréttatilkynningu fyrr í kvöld. Murray hafði verið að keppa um helgina í Charles Schwab-áskoruninni í Texas sem er hluti af PGA-mótaröðinni en dró sig úr leik eftir sextán holur vegna veikinda í gær. Efnilegur kylfingur en lítt þekktur Murray fæddis í Raleigh í Norður-Karólínu og var afar efnilegur kylfingur sem barn. Hann var efstur í sínum aldursflokki í Bandaríkjunum sem unglingur og vann þrjú ungmennamót Callaway Junior PGA-mótaraðarinnar frá 2006 til 2008. Murray gerðist atvinnumaður 2015 og vann tvö mót á PGA-mótaröðinni, þar á meðal Sony Open í Hawaii í janúar. Eftir þann sigur komst hann upp í 46. sæti heimslistans, það hæsta sem hann náði fyrr og síðar. Hann var í 58. sæti þegar hann lést. Murray var hins vegar lítt þekktur og vann það sér helst til frægðar að segja Rory McIlroy að fara til fjandans á miklum hitafundi eftir sameiningu PGA og LIV-mótaraðanna í fyrra. Andlát Golf Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Í beinni: Grindavík - Keflavík | Á toppnum fyrir Suðurnesjaslag Körfubolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Yfirmaður PGA-mótaraðarinnar, Jay Monahan, greindi frá andláti Murray í fréttatilkynningu fyrr í kvöld. Murray hafði verið að keppa um helgina í Charles Schwab-áskoruninni í Texas sem er hluti af PGA-mótaröðinni en dró sig úr leik eftir sextán holur vegna veikinda í gær. Efnilegur kylfingur en lítt þekktur Murray fæddis í Raleigh í Norður-Karólínu og var afar efnilegur kylfingur sem barn. Hann var efstur í sínum aldursflokki í Bandaríkjunum sem unglingur og vann þrjú ungmennamót Callaway Junior PGA-mótaraðarinnar frá 2006 til 2008. Murray gerðist atvinnumaður 2015 og vann tvö mót á PGA-mótaröðinni, þar á meðal Sony Open í Hawaii í janúar. Eftir þann sigur komst hann upp í 46. sæti heimslistans, það hæsta sem hann náði fyrr og síðar. Hann var í 58. sæti þegar hann lést. Murray var hins vegar lítt þekktur og vann það sér helst til frægðar að segja Rory McIlroy að fara til fjandans á miklum hitafundi eftir sameiningu PGA og LIV-mótaraðanna í fyrra.
Andlát Golf Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Í beinni: Grindavík - Keflavík | Á toppnum fyrir Suðurnesjaslag Körfubolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira