Spilaði með glerbrot í ilinni í tvö ár Ágúst Orri Arnarson skrifar 25. maí 2024 11:00 Inaki Williams spilaði 251 leik í röð fyrir Athletic Club. Ion Alcoba Beitia/Getty Images Inaki Williams, leikmaður Athletic Club á Spáni, spilaði ómeðvitað með glerbrot í fótnum í tvö ár. Hann gekkst undir aðgerð í vikunni vegna sársauka í ilinni sem hafði plagað hann lengi. Ilin var skorin upp og þar fannst 2 sentimetra glerbrot. Athletic Club manager Ernesto Valverde revealed that forward Iñaki Williams had been playing football with a shard of glass in his foot for the past two years.Iñaki shared footage of the glass on his Instagram story 😳 pic.twitter.com/RJ1snJekOu— ESPN FC (@ESPNFC) May 24, 2024 Fyrir tveimur árum síðan var Williams í sumarfríi og steig á glerbrot. Það fossblæddi úr sárinu en hann gerði sér ekki grein fyrir því að glerbrotið væri fast. Sárið greri og varð að öri, sem hefur valdið honum sársauka. Williams spilaði í gegnum sársaukann og sló met yfir fjölda spilaðra leikja í röð, áður en hann meiddist í janúar og missti úr keppni. Hann sneri aftur nokkrum vikum síðar og leiddi Athletic að sigri í spænska bikarnum í byrjun apríl, en gat þá ekki haldið lengur áfram og ákvað að gangast undir aðgerð. Spænski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Hann gekkst undir aðgerð í vikunni vegna sársauka í ilinni sem hafði plagað hann lengi. Ilin var skorin upp og þar fannst 2 sentimetra glerbrot. Athletic Club manager Ernesto Valverde revealed that forward Iñaki Williams had been playing football with a shard of glass in his foot for the past two years.Iñaki shared footage of the glass on his Instagram story 😳 pic.twitter.com/RJ1snJekOu— ESPN FC (@ESPNFC) May 24, 2024 Fyrir tveimur árum síðan var Williams í sumarfríi og steig á glerbrot. Það fossblæddi úr sárinu en hann gerði sér ekki grein fyrir því að glerbrotið væri fast. Sárið greri og varð að öri, sem hefur valdið honum sársauka. Williams spilaði í gegnum sársaukann og sló met yfir fjölda spilaðra leikja í röð, áður en hann meiddist í janúar og missti úr keppni. Hann sneri aftur nokkrum vikum síðar og leiddi Athletic að sigri í spænska bikarnum í byrjun apríl, en gat þá ekki haldið lengur áfram og ákvað að gangast undir aðgerð.
Spænski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira