Pétur: Vorum með leikinn í teskeið í fyrri hálfleik Andri Már Eggertsson skrifar 24. maí 2024 20:40 Pétur Pétursson, þjálfari Vals, á hliðarlínunni í leik kvöldsins Vísir/Haraldur Guðjónsson Thors Valur tapaði gegn Breiðabliki á Kópavogsvelli í toppslag 6. umferðar Bestu deildar kvenna 2-1. Pétur Pétursson, þjálfari Vals, var svekktur eftir leik. „Mér fannst við vera með yfirburði í fyrri hálfleik og vorum með leikinn í teskeið,“ sagði Pétur Pétursson í viðtali eftir leik og hélt áfram. „Á tíu mínútna kafla í seinni hálfleik töpuðum við boltanum illa og fengum hornspyrnu á okkur og allt í einu var staðan 2-1 en svona er þetta.“ Valur var betra liðið í fyrri hálfleik sem skilaði einu marki en Pétur viðurkenndi að hann hefði viljað nýta þá yfirburði betur. „Já ég hefði viljað fá fleiri mörk í fyrri hálfleik. Aðstæður voru ekkert sérstakar og boltinn fór út um allt stundum. Mér fannst við bara tapa þessum leik á 10-15 mínútna kafla.“ Aðspurður hvernig honum fannst hans lið eiga við veðuraðstæður sem voru mjög krefjandi og höfðu áhrif á leikinn sagði Pétur að honum fannst það ganga vel. „Bara mjög vel.“ Eftir að Breiðablik komst yfir á 70. mínútu gerði Pétur tvöfalda breytingu tólf mínútum síðar. Pétur var spurður hvort hann hefði átt að bregðast fyrr við með skiptingum en honum fannst það ekki. Uppbótartíminn var aðeins þrjár mínútur sem var óvenju lítið en Pétur vildi ekki kvarta yfir því. „Ef þú ert að tapa viltu örugglega lengri uppbótartíma og ef þú ert að vinna viltu styttri uppbótartíma,“ sagði Pétur Pétursson að lokum. Besta deild kvenna Valur Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Sjá meira
„Mér fannst við vera með yfirburði í fyrri hálfleik og vorum með leikinn í teskeið,“ sagði Pétur Pétursson í viðtali eftir leik og hélt áfram. „Á tíu mínútna kafla í seinni hálfleik töpuðum við boltanum illa og fengum hornspyrnu á okkur og allt í einu var staðan 2-1 en svona er þetta.“ Valur var betra liðið í fyrri hálfleik sem skilaði einu marki en Pétur viðurkenndi að hann hefði viljað nýta þá yfirburði betur. „Já ég hefði viljað fá fleiri mörk í fyrri hálfleik. Aðstæður voru ekkert sérstakar og boltinn fór út um allt stundum. Mér fannst við bara tapa þessum leik á 10-15 mínútna kafla.“ Aðspurður hvernig honum fannst hans lið eiga við veðuraðstæður sem voru mjög krefjandi og höfðu áhrif á leikinn sagði Pétur að honum fannst það ganga vel. „Bara mjög vel.“ Eftir að Breiðablik komst yfir á 70. mínútu gerði Pétur tvöfalda breytingu tólf mínútum síðar. Pétur var spurður hvort hann hefði átt að bregðast fyrr við með skiptingum en honum fannst það ekki. Uppbótartíminn var aðeins þrjár mínútur sem var óvenju lítið en Pétur vildi ekki kvarta yfir því. „Ef þú ert að tapa viltu örugglega lengri uppbótartíma og ef þú ert að vinna viltu styttri uppbótartíma,“ sagði Pétur Pétursson að lokum.
Besta deild kvenna Valur Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Sjá meira