Gleymda stjarnan er nú gjaldþrota Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. maí 2024 07:01 Antonio Brown fékk tækifæri hjá Tampa Bay Buccaneers en klúðraði því. Getty/Elsa Antonio Brown var um tíma ein stærsta stjarnan í NFL deildinni og í raun á beinni leið í Heiðurshöllina. Brown var besti útherji deildarinnar þegar hann var upp á sitt besta og fór á kostum með Pittsburgh Steelers á árunum 2011 til 2018. Svo fór að halla undan fæti hjá kappanum og kenna margir slæmum höfuðhöggum um stóra breytingu á persónuleika hans. Hann brenndi í framhaldinu allar brýr að baki sér og þó að nokkur lið væru tilbúin að veðja á hann þá endaði hann í algjöru bulli á hverjum stað. Á endanum vildi hann enginn. Nú hefur hann 35 ára gamall lýst yfir gjaldþroti. Talið er að Brown skuldi um þrjár milljónir dollara eða meira en 388 milljónir íslenskra króna. Það eru átta mismunandi lánardrottnar sem heimta að hann geri upp skuldir sínar. Eignir hans teljast hins vegar aðeins vera um fimmtíu þúsund dollarar og það er því ekkert skrýtið að hann hafi lýst yfir gjaldþroti. Brown lék í NFL deildinni til fjölda ára og þénaði yfir áttatíu milljónir dollara á ferlinum. Það gera meira en ellefu milljarða í íslenskum krónum og því ótrúlegt að honum hafi tekist að eyða öllum þessum pening á svo stuttum tíma. Ex-NFL star Antonio Brown files for bankruptcy after more than $80 million in career earnings https://t.co/Ag7kvlXpI6— USA TODAY Sports (@usatodaysports) May 23, 2024 NFL Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Enski boltinn Fleiri fréttir Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Donni þarf líka að fara í aðgerð Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Dagskráin: Big Ben, Skiptiborð, Íslendingaslagur í Evrópu og Körfuboltakvöld Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Mætti ekki í viðtöl eftir tap Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag „Þetta er alltaf leikur sem þú munt vilja sjá“ Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Sjá meira
Brown var besti útherji deildarinnar þegar hann var upp á sitt besta og fór á kostum með Pittsburgh Steelers á árunum 2011 til 2018. Svo fór að halla undan fæti hjá kappanum og kenna margir slæmum höfuðhöggum um stóra breytingu á persónuleika hans. Hann brenndi í framhaldinu allar brýr að baki sér og þó að nokkur lið væru tilbúin að veðja á hann þá endaði hann í algjöru bulli á hverjum stað. Á endanum vildi hann enginn. Nú hefur hann 35 ára gamall lýst yfir gjaldþroti. Talið er að Brown skuldi um þrjár milljónir dollara eða meira en 388 milljónir íslenskra króna. Það eru átta mismunandi lánardrottnar sem heimta að hann geri upp skuldir sínar. Eignir hans teljast hins vegar aðeins vera um fimmtíu þúsund dollarar og það er því ekkert skrýtið að hann hafi lýst yfir gjaldþroti. Brown lék í NFL deildinni til fjölda ára og þénaði yfir áttatíu milljónir dollara á ferlinum. Það gera meira en ellefu milljarða í íslenskum krónum og því ótrúlegt að honum hafi tekist að eyða öllum þessum pening á svo stuttum tíma. Ex-NFL star Antonio Brown files for bankruptcy after more than $80 million in career earnings https://t.co/Ag7kvlXpI6— USA TODAY Sports (@usatodaysports) May 23, 2024
NFL Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Enski boltinn Fleiri fréttir Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Donni þarf líka að fara í aðgerð Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Dagskráin: Big Ben, Skiptiborð, Íslendingaslagur í Evrópu og Körfuboltakvöld Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Mætti ekki í viðtöl eftir tap Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag „Þetta er alltaf leikur sem þú munt vilja sjá“ Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Sjá meira
Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu