Stofutónleikar Bubba og Víkings Heiðars til stuðnings Katrínu Jakob Bjarnar skrifar 24. maí 2024 15:12 Bubbi Morthens og Víkingur Heiðar hljóðrituðu stofutónleika, tóku upp þrjú lög sem þeir gefa út til stuðnings Katrínu Jakobsdóttur. Bubbi Morthens og Víkingur Heiðar gefa út stofutónleika til stuðnings Katrínu Jakobsdóttur. „Ég held að þetta sé í fyrsta skipti sem einhver syngur með Víkingi Heiðari,“ segir Bubbi Morthens. Hann segir að Víkingi hafi fundist þessi lög sín falleg og þeir hafi orðið sammála um að þetta gæti verið frá þeim tveimur til Katrínar. „Og allra landsmanna,“ segir Bubbi. Um er að ræða flutning á þremur lögum Bubba: Fallegur dagur, Kveðja og Velkomin. „Já, sem er lag sem ég gerði á plötu fyrir þremur árum. Velkominn flóttamaður, velkominn drykkjumaður, velkominn heimilislaus.“ Nú er aðeins vika til kosninga og Bubbi telur víst að nú fari róðurinn að herðast. „Nú er þetta spurning um hver kemur með höggið sem þú sérð ekki. Það rotar,“ segir Bubbi en vill svo sem ekki tjá sig mikið um kosningarnar á þessu stigi máls. Hann er meira að hugsa um þessa útgáfu sem er einstök. „Ragnar Kjartansson byrjar þetta með því að mála. Ég held að þetta sé sterkt. Við tókum þetta upp í fyrradag. Úti á Granda. Í beitningaskúr númer 77.“ Forsetakosningar 2024 Tónlist Tónleikar á Íslandi Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Fleiri fréttir Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Sjá meira
„Ég held að þetta sé í fyrsta skipti sem einhver syngur með Víkingi Heiðari,“ segir Bubbi Morthens. Hann segir að Víkingi hafi fundist þessi lög sín falleg og þeir hafi orðið sammála um að þetta gæti verið frá þeim tveimur til Katrínar. „Og allra landsmanna,“ segir Bubbi. Um er að ræða flutning á þremur lögum Bubba: Fallegur dagur, Kveðja og Velkomin. „Já, sem er lag sem ég gerði á plötu fyrir þremur árum. Velkominn flóttamaður, velkominn drykkjumaður, velkominn heimilislaus.“ Nú er aðeins vika til kosninga og Bubbi telur víst að nú fari róðurinn að herðast. „Nú er þetta spurning um hver kemur með höggið sem þú sérð ekki. Það rotar,“ segir Bubbi en vill svo sem ekki tjá sig mikið um kosningarnar á þessu stigi máls. Hann er meira að hugsa um þessa útgáfu sem er einstök. „Ragnar Kjartansson byrjar þetta með því að mála. Ég held að þetta sé sterkt. Við tókum þetta upp í fyrradag. Úti á Granda. Í beitningaskúr númer 77.“
Forsetakosningar 2024 Tónlist Tónleikar á Íslandi Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Fleiri fréttir Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Sjá meira